Blæs á sögusagnir og segir algjöra ró hafa verið innan veggja skólans Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 26. janúar 2024 13:58 Frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti. Skólastjórnendur Fjölbrautaskólans í Breiðholti segja allt hafa verið með kyrrum kjörum í skólanum í gær eftir að honum var lokað í kjölfar þess að stjórnendum bárust upplýsingar um að fyrrverandi nemandi hyggðist koma í skólann og valda miska. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Guðrúnu Hrefnu Guðmundsdóttur, skólameistara FB. Hún segir brýnt að réttar upplýsingar um málið komist til skila þar sem mikið af skrýtnum sögusögnum sé um málið á samfélagsmiðlum. Guðrún Hrefna hefur til þessa hafnað viðtali við fréttastofu um málið og vísað á lögreglu. Ekki hafa fengist svör frá lögreglunni vegna málsins, þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. Ýmsar sögusagnir, fullyrðingar og kenningar hafa verið á kreiki um handtökuna á samfélagsmiðlum og í hlaðvörpum. Tryggja öryggi nemenda „Í gær, þann 24. janúar 2024 um tvöleytið bárust skólanum upplýsingar í síma um að fyrrum nemandi skólans hyggðist koma í skólann og valda miska. Viðbrögð skólans voru á þá leið að tryggja öryggi nemenda og starfsfólks með að hafa samband við lögreglu sem kom á vettvang innan tíu mínútna.“ Skólanum var lokað og settur vörður við útidyr. Eftir um það bil klukkustund hafi lögreglan handsamað þann sem hafði í hótunum og var hættunni þar með aflýst. „Tekið skal fram að enginn kom inn í skólann og að innan veggja skólans var allt með kyrrum kjörum. Meðal nemenda og starfsfólks spurðist það fljótt út að lögregla væri komin á vettvang og vöknuðu við það ýmsar spurningar eins og skiljanlegt er,“ segir í tilkynningunni. „Þegar þessu máli var lokið urðum við vör við að tveir einstaklingar voru handteknir í námunda við skólann, eins og greint hefur verið frá í fréttum. Af því máli höfum við ekki fengið frekari upplýsingar.“ Lögreglumál Reykjavík Skóla - og menntamál Framhaldsskólar Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Guðrúnu Hrefnu Guðmundsdóttur, skólameistara FB. Hún segir brýnt að réttar upplýsingar um málið komist til skila þar sem mikið af skrýtnum sögusögnum sé um málið á samfélagsmiðlum. Guðrún Hrefna hefur til þessa hafnað viðtali við fréttastofu um málið og vísað á lögreglu. Ekki hafa fengist svör frá lögreglunni vegna málsins, þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. Ýmsar sögusagnir, fullyrðingar og kenningar hafa verið á kreiki um handtökuna á samfélagsmiðlum og í hlaðvörpum. Tryggja öryggi nemenda „Í gær, þann 24. janúar 2024 um tvöleytið bárust skólanum upplýsingar í síma um að fyrrum nemandi skólans hyggðist koma í skólann og valda miska. Viðbrögð skólans voru á þá leið að tryggja öryggi nemenda og starfsfólks með að hafa samband við lögreglu sem kom á vettvang innan tíu mínútna.“ Skólanum var lokað og settur vörður við útidyr. Eftir um það bil klukkustund hafi lögreglan handsamað þann sem hafði í hótunum og var hættunni þar með aflýst. „Tekið skal fram að enginn kom inn í skólann og að innan veggja skólans var allt með kyrrum kjörum. Meðal nemenda og starfsfólks spurðist það fljótt út að lögregla væri komin á vettvang og vöknuðu við það ýmsar spurningar eins og skiljanlegt er,“ segir í tilkynningunni. „Þegar þessu máli var lokið urðum við vör við að tveir einstaklingar voru handteknir í námunda við skólann, eins og greint hefur verið frá í fréttum. Af því máli höfum við ekki fengið frekari upplýsingar.“
Lögreglumál Reykjavík Skóla - og menntamál Framhaldsskólar Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Sjá meira