Verðmætabjörgun í líflínu Bjarki Sigurðsson skrifar 2. febrúar 2024 18:02 Úr myndbandi Rakelar Lilju. Til hægri má sjá skemmdir í flísum á baðherbergi hennar. Jörð heldur áfram að gliðna í Grindavík og frekari skemmdir að verða á húsum í bænum. Fimmtíu starfsmönnum fyrirtækis í Grindavík var sagt upp vegna hamfaranna. Eldgos gæti hafist á næstu vikum eða jafnvel dögum. Lítil skjálftavirkni mældist í kringum Grindavík í dag eftir tvo stærri skjálfta í nótt. Stærri skjálftinn mældist þrír komma þrír að stærð en sá minni tveir komma sex. Þrátt fyrir takmarkaða skjálftavirkni er enn hreyfing á sprungum innan bæjarins, sem liggja meðal annars undir húsum. Því eru enn að verða meiri skemmdir á húsum innan bæjarins. Eitt þeirra húsa er í eigu Rakelar Lilju Halldórsdóttur en jörðin þar undir gliðnar og gliðnar. Í vikunni birti hún myndband á samfélagsmiðlum af sér þurfa að vera í líflínu til þess að sinna verðmætabjörgun heima hjá sér. @rakelliljah Fengum að fara heim í smástund í dag #unreal #grindavík #volcano #fyp #fyrirþig #islensktiktok #earthquakes #moving original sound - Rakel Lilja Halldórs Þá eru hamfarirnar farnar að bíta enn meira á atvinnustarfsemi í Grindavík. Um mánaðamótin var tæplega fimmtíu starfsmönnum sagt upp hjá sjávarútvegsfyrirtækinu Stakkavík. Húsnæði fyrirtækisins varð fyrir miklum skemmdum og var úrskurðað ónýtt. Samkvæmt nýjustu upplýsingum frá Veðurstofu Íslands eru auknar líkur á eldgosi enn kvika heldur áfram að flæða inn í kvikuhólfið við Svartsengi. Ekki er hægt að segja til um hvort kvika muni koma upp á yfirborðið á næstu dögum eða næstu vikum. Komi hún upp er líklegast að það verði við miðbik Sundhnúksgíga eða við jaðrana í átt að Grindavík. Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar Innlent Fleiri fréttir „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Sjá meira
Lítil skjálftavirkni mældist í kringum Grindavík í dag eftir tvo stærri skjálfta í nótt. Stærri skjálftinn mældist þrír komma þrír að stærð en sá minni tveir komma sex. Þrátt fyrir takmarkaða skjálftavirkni er enn hreyfing á sprungum innan bæjarins, sem liggja meðal annars undir húsum. Því eru enn að verða meiri skemmdir á húsum innan bæjarins. Eitt þeirra húsa er í eigu Rakelar Lilju Halldórsdóttur en jörðin þar undir gliðnar og gliðnar. Í vikunni birti hún myndband á samfélagsmiðlum af sér þurfa að vera í líflínu til þess að sinna verðmætabjörgun heima hjá sér. @rakelliljah Fengum að fara heim í smástund í dag #unreal #grindavík #volcano #fyp #fyrirþig #islensktiktok #earthquakes #moving original sound - Rakel Lilja Halldórs Þá eru hamfarirnar farnar að bíta enn meira á atvinnustarfsemi í Grindavík. Um mánaðamótin var tæplega fimmtíu starfsmönnum sagt upp hjá sjávarútvegsfyrirtækinu Stakkavík. Húsnæði fyrirtækisins varð fyrir miklum skemmdum og var úrskurðað ónýtt. Samkvæmt nýjustu upplýsingum frá Veðurstofu Íslands eru auknar líkur á eldgosi enn kvika heldur áfram að flæða inn í kvikuhólfið við Svartsengi. Ekki er hægt að segja til um hvort kvika muni koma upp á yfirborðið á næstu dögum eða næstu vikum. Komi hún upp er líklegast að það verði við miðbik Sundhnúksgíga eða við jaðrana í átt að Grindavík.
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar Innlent Fleiri fréttir „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Sjá meira