Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. febrúar 2024 14:57 Erla Björg Gunnarsdóttir ritstjóri fréttastofunnar les fréttir í kvöld. Enn gýs í grennd við Grindavík og hefur neyðarstigi verið lýst yfir á Suðurnesjum vegna heitavatnsskorts. Ástæðan er skemmdir á heitavatnslögn af völdum hraunrennslis. Eldgosið og staðan af völdum þess verður í aðalhlutverki í fréttatíma Stöðvar 2 klukkan 18:30 í kvöld. Fréttatíminn verður í lengra fallinu enda af nógu að taka auk þess sem fréttamenn verða í beinni útsendingu út um hvippinn og hvappinn; Kristján Már Unnarsson verður við gosstöðvar og rætt verður við Víði Reynisson í Skógarhlíð. Þá mætir Kristín Jónsdóttir, frá Veðurstofunni, í myndver til að ræða gosið. Að auki verður rætt við íbúa á Reykjanesinu, ferðamenn sem vöknuðu upp við gosið í morgun og starfsmenn Keflavíkurflugvallar. Fyrir utan helstu fréttir af eldgosinu verður fjallað um stöðuna á kjaraviðræðum, fjallað um aðalmeðferð í hryðjuverkamálinu svokallaða, staðan verður tekin í Palestínu og sýnt frá Pallborði um innflytjendamál sem var á Vísi í dag. Hægt verður að horfa á fréttatímann í beinni útsendingu á Stöð 2 og sömuleiðis hér á Vísi. Fréttastofan efndi til aukafréttatíma í sjónvarpi í hádeginu í dag. Upptöku frá honum má sjá að neðan. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Fleiri fréttir Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Sjá meira
Eldgosið og staðan af völdum þess verður í aðalhlutverki í fréttatíma Stöðvar 2 klukkan 18:30 í kvöld. Fréttatíminn verður í lengra fallinu enda af nógu að taka auk þess sem fréttamenn verða í beinni útsendingu út um hvippinn og hvappinn; Kristján Már Unnarsson verður við gosstöðvar og rætt verður við Víði Reynisson í Skógarhlíð. Þá mætir Kristín Jónsdóttir, frá Veðurstofunni, í myndver til að ræða gosið. Að auki verður rætt við íbúa á Reykjanesinu, ferðamenn sem vöknuðu upp við gosið í morgun og starfsmenn Keflavíkurflugvallar. Fyrir utan helstu fréttir af eldgosinu verður fjallað um stöðuna á kjaraviðræðum, fjallað um aðalmeðferð í hryðjuverkamálinu svokallaða, staðan verður tekin í Palestínu og sýnt frá Pallborði um innflytjendamál sem var á Vísi í dag. Hægt verður að horfa á fréttatímann í beinni útsendingu á Stöð 2 og sömuleiðis hér á Vísi. Fréttastofan efndi til aukafréttatíma í sjónvarpi í hádeginu í dag. Upptöku frá honum má sjá að neðan.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Fleiri fréttir Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Sjá meira