Talsvert dregið úr gosinu Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 8. febrúar 2024 16:22 Dökkur mökkurinn sést vel á myndum frá gosinu. Talsvert hefur dregið úr eldgosinu á Reykjanesskaga. Um eitt í dag afmarkaðist virknin við norður og suðurenda gossprungunnar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Rannsóknareiningu í eldfjallafræði og náttúruvá við Háskóla Íslands. Virknin við norður og suðurenda gossprungunnar var í fullum gangi á hádegi. Á þessum tíma var engin virkni sjáanleg um miðbik sprungunnar og kvikuflæði þar stöðvast. Það var svo um klukkan 13:33 sem það sást mjög dökkur mökkur rísa upp af miðhluta sprungunnar. „Líklegasta skýringin á þessari atburðar rás er sú að þegar kvikuvirknin hætti á miðhluta sprungunar, þá stóðu óstöðugir gosrásar-veggirnir eftir óstuddir og það fór að hrynja úr þeim ofan í sprunguna, rykmylsnan sem slíkt hrun myndar hefur, með hjálp frá heitu loftinu, þá risið upp úr sprungunni og myndað dökka mökkinn sem reis upp um 13:33 í dag.“ Þetta hrun heldur áfram og stigmagnast, líkt og rykmökkurinn. Um tvöleytið hefur hrunið opnað fyrir grunnvatnsrennsli inn í sprunguna og gufan myndast þegar það vatn komst í tengsl við heita gosrásina. Þetta er afleiðing þess hversu hratt dregið hefur úr virkninni í gosinu. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Fleiri fréttir Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Rannsóknareiningu í eldfjallafræði og náttúruvá við Háskóla Íslands. Virknin við norður og suðurenda gossprungunnar var í fullum gangi á hádegi. Á þessum tíma var engin virkni sjáanleg um miðbik sprungunnar og kvikuflæði þar stöðvast. Það var svo um klukkan 13:33 sem það sást mjög dökkur mökkur rísa upp af miðhluta sprungunnar. „Líklegasta skýringin á þessari atburðar rás er sú að þegar kvikuvirknin hætti á miðhluta sprungunar, þá stóðu óstöðugir gosrásar-veggirnir eftir óstuddir og það fór að hrynja úr þeim ofan í sprunguna, rykmylsnan sem slíkt hrun myndar hefur, með hjálp frá heitu loftinu, þá risið upp úr sprungunni og myndað dökka mökkinn sem reis upp um 13:33 í dag.“ Þetta hrun heldur áfram og stigmagnast, líkt og rykmökkurinn. Um tvöleytið hefur hrunið opnað fyrir grunnvatnsrennsli inn í sprunguna og gufan myndast þegar það vatn komst í tengsl við heita gosrásina. Þetta er afleiðing þess hversu hratt dregið hefur úr virkninni í gosinu.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Fleiri fréttir Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Sjá meira