„Fólk virðist aðeins vera að gleyma sér og álag á sumum svæðum er að fara yfir þolmörk með þeim afleiðingum að rafmagn er að slá út,“ stendur í tilkynningu sem HS Veitur birtu á Facebook.
„Endilega stöndum saman í þessu þar til ástandinu verður aflétt.“
Afleiðing