Bæði lið án nokkurra lykilmanna í toppslagnum í Þýskalandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. febrúar 2024 22:15 Lið þeirra mætast í stórleik helgarinnar í Þýskalandi. Lars Baron/Getty Images Hið taplausa lið Bayer Leverkusen tekur á móti Bayern München, liðinu sem hefur unnið þýsku deildina undanfarin 11 tímabil. Leikurinn er sýndur beint á Vodafone Sport en það eru þó nokkrir sterkir leikmenn sem verða hvergi sjáanlegir þar sem þeir eru á meiðslalistanum fræga. Xabi Alonso er einn heitasti þjálfari Evrópu um þessar mundir en árangur hans með Leverkusen hefur verið hreint út sagt ótrúlegur. Liðið er sem stendur enn án taps í þýsku deildinni en Thomas Tuchel og lærisveinar hans í Bayern fara á toppinn með sigri. Everyone always thinks that Bayern will find a way... but when you beat them, you lose that dread. This is why Bayer Leverkusen against Bayern Munich on Saturday is so important and why this title race is different. @honigstein— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) February 9, 2024 Heimamenn í Leverkusen eru án þriggja sterkra leikmanna. Argentíski miðjumaðurinn Exequiel Palacios er frá keppni um þessar mundir vegna meiðsla. Nígeríski framherjinn Victor Boniface hefur verið frábær það sem af er tímabili, með 10 mörk og 7 stoðsendingar í 16 leikjum. Hann er hins vegar einnig að glíma við meiðsli og verður ekki með á morgun. Odilon Kossounou verður ekki með heldur þar sem hann er staddur á Afríkukeppninni með Fílabeinströndinni. Leikur þjóðin um bronsið gegn Nígeríu á sunnudaginn. Bæjarar eru sömuleiðis án fjölda leikmanna en hinn eldsnöggi Alphonso Davies er meiddur sem og þeir Serge Gnabry, Kingsley Coman, Konrad Laimer og Bouna Sarr. Stórleikur helgarinnar í Þýskalandi hefst klukkan 17.30 og er sýndur beint á Vodafone Sport. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Sport „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Handbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Sjá meira
Xabi Alonso er einn heitasti þjálfari Evrópu um þessar mundir en árangur hans með Leverkusen hefur verið hreint út sagt ótrúlegur. Liðið er sem stendur enn án taps í þýsku deildinni en Thomas Tuchel og lærisveinar hans í Bayern fara á toppinn með sigri. Everyone always thinks that Bayern will find a way... but when you beat them, you lose that dread. This is why Bayer Leverkusen against Bayern Munich on Saturday is so important and why this title race is different. @honigstein— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) February 9, 2024 Heimamenn í Leverkusen eru án þriggja sterkra leikmanna. Argentíski miðjumaðurinn Exequiel Palacios er frá keppni um þessar mundir vegna meiðsla. Nígeríski framherjinn Victor Boniface hefur verið frábær það sem af er tímabili, með 10 mörk og 7 stoðsendingar í 16 leikjum. Hann er hins vegar einnig að glíma við meiðsli og verður ekki með á morgun. Odilon Kossounou verður ekki með heldur þar sem hann er staddur á Afríkukeppninni með Fílabeinströndinni. Leikur þjóðin um bronsið gegn Nígeríu á sunnudaginn. Bæjarar eru sömuleiðis án fjölda leikmanna en hinn eldsnöggi Alphonso Davies er meiddur sem og þeir Serge Gnabry, Kingsley Coman, Konrad Laimer og Bouna Sarr. Stórleikur helgarinnar í Þýskalandi hefst klukkan 17.30 og er sýndur beint á Vodafone Sport.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Sport „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Handbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Sjá meira