Ekki hægt að segja til um hvenær heita vatnið kemur á Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 10. febrúar 2024 10:20 Tómas Már Sigurðsson er forstjóri HS Orku. Vísir/Egill Aðalsteinsson Almannavarnir og HS Orka undirbúa lagningu annarrar hjáveitulagnar eftir að hin laskaðist undir hrauni í nótt. Heitavatnslaust er í Reykjanesbæ og álagið á rafmagnskerfið slíkt að slegið hefur út víða á svæðinu og segja almannavarnir kerfið vera að þolmörkum komið. Samkvæmt tilkynningu frá HS Orku var byrjað strax í nótt að safna efni og skipuleggja flutning á því. Lagður verður vegur yfir nýja hraunið og suðustöðvar settar upp báðum megin hrauntungunnar. Leggja þarf 600 metra af nýrri lögn. Að því er segir í tilkynningunni mun framkvæmdin taka nokkra daga en enn er of snemmt að áætla verklok. Stórvirkar vinnuvélar muni brjóta hraunið upp, þjappa það niður og leggja malarpúða ofan á þvert yfir hraunið. „Ljóst er að framkvæmdin er afar umfangsmikil almannavarnaaðgerð og nokkurn tíma mun taka áður en hægt verður að segja fyrir um möguleg verklok. Allt kapp verður lagt á að vinna verkið eins hratt og nokkur kostur er,“ kemur fram í tilkynningunni. Lögreglan biðlar til íbúa Lögreglan á Suðurnesjum biðlar til íbúa og atvinnurekenda á svæðinu að spara orkuna. Í færslu sem hún birti á Facebook í dag. „Nú verðum við að sýna hvað í okkur býr upp á að við höldum rafmagni á bænum svo vð náum nú að kynda hjá okkur,“ skrifar hún. Lögreglan hvetur fólk til að hlaða ekki rafmagnsbílinn, taki útiljós úr sambandi og vera aðeins með einn rafmagnshitagjafa í gangi í einu. „Við skorum á verktaka að taka nýbyggingar úr sambandi og í raun bara verða allir að leggjast á eitt.“ Reykjanesbær Orkumál Eldgos á Reykjanesskaga Suðurnesjabær Vogar Jarðhiti Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Erlent Veittu eftirför í Árbæ Innlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Fleiri fréttir Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Sjá meira
Samkvæmt tilkynningu frá HS Orku var byrjað strax í nótt að safna efni og skipuleggja flutning á því. Lagður verður vegur yfir nýja hraunið og suðustöðvar settar upp báðum megin hrauntungunnar. Leggja þarf 600 metra af nýrri lögn. Að því er segir í tilkynningunni mun framkvæmdin taka nokkra daga en enn er of snemmt að áætla verklok. Stórvirkar vinnuvélar muni brjóta hraunið upp, þjappa það niður og leggja malarpúða ofan á þvert yfir hraunið. „Ljóst er að framkvæmdin er afar umfangsmikil almannavarnaaðgerð og nokkurn tíma mun taka áður en hægt verður að segja fyrir um möguleg verklok. Allt kapp verður lagt á að vinna verkið eins hratt og nokkur kostur er,“ kemur fram í tilkynningunni. Lögreglan biðlar til íbúa Lögreglan á Suðurnesjum biðlar til íbúa og atvinnurekenda á svæðinu að spara orkuna. Í færslu sem hún birti á Facebook í dag. „Nú verðum við að sýna hvað í okkur býr upp á að við höldum rafmagni á bænum svo vð náum nú að kynda hjá okkur,“ skrifar hún. Lögreglan hvetur fólk til að hlaða ekki rafmagnsbílinn, taki útiljós úr sambandi og vera aðeins með einn rafmagnshitagjafa í gangi í einu. „Við skorum á verktaka að taka nýbyggingar úr sambandi og í raun bara verða allir að leggjast á eitt.“
Reykjanesbær Orkumál Eldgos á Reykjanesskaga Suðurnesjabær Vogar Jarðhiti Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Erlent Veittu eftirför í Árbæ Innlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Fleiri fréttir Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Sjá meira