Hungursneyð er yfirvofandi Hjálmtýr Heiðdal skrifar 12. febrúar 2024 13:31 Á Gaza eru 335,000 börn í lífshættu vegna vannæringar - enginn á íbúi á Gaza fær daglega nauðsynlega næringu. Allir Gazabúar eru svangir, fjórðungur sveltur og streðar við að finna mat og drykkjarhæft vatn. Hungursneyð er yfirvofandi. 50,000 vanfærar konur skortir heilbrigðisþjónustu og næga næringu - fjöldi ungbarna deyr. Og Ísrael hindrar flutning á lífsnauðsynjum til Gaza. Við þessar aðstæður ákveður Bjarni utanríkisráðherra að stöðva stuðning Íslands við Flóttamannahjálp Sameinuðu þjóðanna UNRWA - eða eins og hann orðaði það sjálfur svo kuldalega - að frysta framlög til Flóttamannahjálparinnar - sem er hryggjarstykkið í hjálparstarfi fyrir nauðstadda Gazabúa - og tekur þar með undir áróður Netanyahu sem er þekktur fyrir lygar og falsfréttir. Honum trúir Bjarni. Rúm milljón Gazabúa hefur hópast saman í Rafahborg. Sprengjum er stöðugt varpað á Rafah, svæðið sem Gazabúum var sagt að flýja til - og sagt vera öruggt svæði. Í þessum hópi er fólkið sem hefur fengið dvalarleyfi á Íslandi - fólk sem er í bráðri lífshættu. Bjarni er enn að skoða málið en ítrekar að íslenskum yfirvöldum beri engin skylda til að hjálpa þessu fólki og koma því í öruggt skjól. Bjarni er nefnilega talnaglöggur maður og segir að mannúð sé miðuð við höfðatölu - eða krónutölu - og sé mjög flókin. Nú hefur Netanyahu fyrirskipað að Rafah skuli tæmd af fólki - því morðsveitir hans ætla að ráðast á borgina til að uppræta og drepa Hamas. Þessi aðgerð mun leiða til þess að enginn mun komast frá Rafah til Egyptalands og þaðan til Íslands. En á meðan Bjarni bíður í rólegheitum og skoðar málin hafa þrjár konur með hjartað á réttum stað lagt af stað og sýnt að það er ekkert flókið að hjálpa fólki þegar viljinn er fyrir hendi. Börnin á Gaza eru okkar börn - börnin heim. Höfundur er formaður Félagsins Ísland - Palestína. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hjálmtýr Heiðdal Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Flokkur fólksins eða flokkun fólksins? Halldóra Lillý Jóhannsdóttir Skoðun Íslendingar flytja út fisk og líka ofbeldismenn Guðný S. Bjarnadóttir Skoðun Hver ætlar að bera ábyrgð á mannslífi? Sævar Þór Jónsson Skoðun Betri nýting á tíma og fjármunum Reykjavíkurborgar 2/3 Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun 30 silfurpeningar dýralækna? 125.000 lítrar af blóði tappaðir af 4088 merum (með valdi), af eiðsvörðum dýralæknum, 2023 Ole Anton Bieltvedt Skoðun Lægjum öldurnar Halla Hrund Logadóttir Skoðun Horfumst í augu Kristín Thoroddsen Skoðun Opið bréf til heilbrigðisráðherra: Iðjuþjálfar – mikilvægur mannauður í geðheilbrigðisþjónustu framtíðarinnar Erna Rut Elvarsdóttir,Lilja Logadóttir, Rebekka Lind Hjaltadóttir,Sandra Dís Sigurðardóttir Skoðun Er aldur bara tala? Teitur Guðmundsson Skoðun Saga Israa á Gaza og hvernig hægt er að verða að liði Katrín Harðardóttir,Israa Saed Skoðun Skoðun Skoðun Flokkur fólksins eða flokkun fólksins? Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Betri nýting á tíma og fjármunum Reykjavíkurborgar 2/3 Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Hver ætlar að bera ábyrgð á mannslífi? Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Horfumst í augu Kristín Thoroddsen skrifar Skoðun 30 silfurpeningar dýralækna? 125.000 lítrar af blóði tappaðir af 4088 merum (með valdi), af eiðsvörðum dýralæknum, 2023 Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Opið bréf til heilbrigðisráðherra: Iðjuþjálfar – mikilvægur mannauður í geðheilbrigðisþjónustu framtíðarinnar Erna Rut Elvarsdóttir,Lilja Logadóttir, Rebekka Lind Hjaltadóttir,Sandra Dís Sigurðardóttir skrifar Skoðun Saga Israa á Gaza og hvernig hægt er að verða að liði Katrín Harðardóttir,Israa Saed skrifar Skoðun Fordómar frá sálfélagslegu sjónarhorni Sóley Dröfn Davíðsdóttir skrifar Skoðun Er aldur bara tala? Teitur Guðmundsson skrifar Skoðun Íslendingar flytja út fisk og líka ofbeldismenn Guðný S. Bjarnadóttir skrifar Skoðun Iðjuþjálfar í leik- og grunnskólum: Tækifæri í baráttunni gegn agavanda og skólaforðun Hekla Björt Birkisdóttir,Hrefna Dagbjört Arnardóttir,Inga Fríða Guðbjörnsdóttir,Íris Kristrún Kristmundsdóttir skrifar Skoðun Frans páfi kvaddur eða meðtekinn? Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Lægjum öldurnar Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Að hata einhvern sem þú þarft á að halda? Katrín Pétursdóttir skrifar Skoðun Íslenskar pyndingar Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun SFS, Exit og norska leiðin þeirra Jón Kaldal skrifar Skoðun Friður - í framsöguhætti eða viðtengingarhætti? Bryndís Schram skrifar Skoðun Næringarfræði er lykillinn að betri heilsu, viltu vera með? Guðrún Nanna Egilsdóttir skrifar Skoðun Löngu þarft samtal um hóp sem gleymist! Katarzyna Kubiś skrifar Skoðun Menntun fyrir öll – nema okkur Haukur Guðmundsson skrifar Skoðun Það er ekki hægt að loka augunum fyrir þessum veruleika Davíð Bergmann skrifar Skoðun Kirkjugarðsballið: Eiga Íslendingar að mæta þar? Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Að sækja gullið (okkar) Þröstur Friðfinnsson skrifar Skoðun Til hamingju blaðamenn! Hjálmar Jónsson skrifar Skoðun Stormur í Þjóðleikhúsinu Bubbi Morthens skrifar Skoðun Börn í skugga stríðs Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Opið bréf til mennta- og barnamálaráðherra Gunnar Örn Vopnfjörð Þorsteinsson skrifar Skoðun Hvernig gerum við Grundarhverfi enn betra? Ævar Harðarson skrifar Skoðun Matvælaframleiðslulandið Ísland – er framtíð án sérþekkingar? Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar Skoðun 120km hraði á Keflavíkurveginum og netsölur með áfengi Jón Páll Haraldsson skrifar Sjá meira
Á Gaza eru 335,000 börn í lífshættu vegna vannæringar - enginn á íbúi á Gaza fær daglega nauðsynlega næringu. Allir Gazabúar eru svangir, fjórðungur sveltur og streðar við að finna mat og drykkjarhæft vatn. Hungursneyð er yfirvofandi. 50,000 vanfærar konur skortir heilbrigðisþjónustu og næga næringu - fjöldi ungbarna deyr. Og Ísrael hindrar flutning á lífsnauðsynjum til Gaza. Við þessar aðstæður ákveður Bjarni utanríkisráðherra að stöðva stuðning Íslands við Flóttamannahjálp Sameinuðu þjóðanna UNRWA - eða eins og hann orðaði það sjálfur svo kuldalega - að frysta framlög til Flóttamannahjálparinnar - sem er hryggjarstykkið í hjálparstarfi fyrir nauðstadda Gazabúa - og tekur þar með undir áróður Netanyahu sem er þekktur fyrir lygar og falsfréttir. Honum trúir Bjarni. Rúm milljón Gazabúa hefur hópast saman í Rafahborg. Sprengjum er stöðugt varpað á Rafah, svæðið sem Gazabúum var sagt að flýja til - og sagt vera öruggt svæði. Í þessum hópi er fólkið sem hefur fengið dvalarleyfi á Íslandi - fólk sem er í bráðri lífshættu. Bjarni er enn að skoða málið en ítrekar að íslenskum yfirvöldum beri engin skylda til að hjálpa þessu fólki og koma því í öruggt skjól. Bjarni er nefnilega talnaglöggur maður og segir að mannúð sé miðuð við höfðatölu - eða krónutölu - og sé mjög flókin. Nú hefur Netanyahu fyrirskipað að Rafah skuli tæmd af fólki - því morðsveitir hans ætla að ráðast á borgina til að uppræta og drepa Hamas. Þessi aðgerð mun leiða til þess að enginn mun komast frá Rafah til Egyptalands og þaðan til Íslands. En á meðan Bjarni bíður í rólegheitum og skoðar málin hafa þrjár konur með hjartað á réttum stað lagt af stað og sýnt að það er ekkert flókið að hjálpa fólki þegar viljinn er fyrir hendi. Börnin á Gaza eru okkar börn - börnin heim. Höfundur er formaður Félagsins Ísland - Palestína.
30 silfurpeningar dýralækna? 125.000 lítrar af blóði tappaðir af 4088 merum (með valdi), af eiðsvörðum dýralæknum, 2023 Ole Anton Bieltvedt Skoðun
Opið bréf til heilbrigðisráðherra: Iðjuþjálfar – mikilvægur mannauður í geðheilbrigðisþjónustu framtíðarinnar Erna Rut Elvarsdóttir,Lilja Logadóttir, Rebekka Lind Hjaltadóttir,Sandra Dís Sigurðardóttir Skoðun
Skoðun 30 silfurpeningar dýralækna? 125.000 lítrar af blóði tappaðir af 4088 merum (með valdi), af eiðsvörðum dýralæknum, 2023 Ole Anton Bieltvedt skrifar
Skoðun Opið bréf til heilbrigðisráðherra: Iðjuþjálfar – mikilvægur mannauður í geðheilbrigðisþjónustu framtíðarinnar Erna Rut Elvarsdóttir,Lilja Logadóttir, Rebekka Lind Hjaltadóttir,Sandra Dís Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Iðjuþjálfar í leik- og grunnskólum: Tækifæri í baráttunni gegn agavanda og skólaforðun Hekla Björt Birkisdóttir,Hrefna Dagbjört Arnardóttir,Inga Fríða Guðbjörnsdóttir,Íris Kristrún Kristmundsdóttir skrifar
Skoðun Matvælaframleiðslulandið Ísland – er framtíð án sérþekkingar? Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar
30 silfurpeningar dýralækna? 125.000 lítrar af blóði tappaðir af 4088 merum (með valdi), af eiðsvörðum dýralæknum, 2023 Ole Anton Bieltvedt Skoðun
Opið bréf til heilbrigðisráðherra: Iðjuþjálfar – mikilvægur mannauður í geðheilbrigðisþjónustu framtíðarinnar Erna Rut Elvarsdóttir,Lilja Logadóttir, Rebekka Lind Hjaltadóttir,Sandra Dís Sigurðardóttir Skoðun