Nýr Landspítali tekur á sig mynd Bjarki Sigurðsson skrifar 15. febrúar 2024 16:53 Vegfarendur á ferð í kringum meðferðarkjarna Nýja Landspítalans hafa líklegast tekið eftir því að útveggjum sem settir hafa verið á sinn stað fjölgar ört. Vísir/Vilhelm Vinna við það að reisa nýja Landspítalann er í fullum gangi, líkt og hún hefur verið síðustu misseri. Unnið er að því að setja útveggina utan á húsnæði meðferðarkjarna og fljótlega verður hafist handa við setja niður lagnir í gólfum inni í húsinu og frágang á þaki. „Það er verið að ljúka á þessu ári uppsteypu og frágangi á bílastæði og tæknihúsinu. Svo erum við byrjaðir uppsteypu á rannsóknarhúsinu og erum að fara að bjóða út uppsteypu á húsi heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands,“ segir Gunnar Svavarsson, framkvæmdastjóri verkefnisins um nýja Landspítalann. Uppsteypu meðferðarkjarnans er nærri lokið og þá stendur jarðvinna yfir við uppbyggingu við Grensásspítala en þar verður reist 4.400 fermetra hús. Einnig er í gangi útboð vegna legudeildar á Akureyri. Frá framkvæmdum í dag.Vísir/Vilhelm „Það gengur allt samkvæmt tímaáætlun og við vonumst til að halda því áfram. Þar samt alltaf fyrirvari um heimildir og þátttöku í útboðum,“ segir Gunnar. Litháenska verktakafyrirtækið Staticus vinnur við að raða útveggjaeiningunum utan um burðarvirki meðferðarkjarnans en hversu hratt hægt er að vinna verkið fer alfarið eftir veðri. „Þegar uppsetningin verður komin á fullan skrið má búast við að allt að því hundrað útveggjaeiningar fari upp í hverri viku. Í síðustu viku voru settar upp áttatíu einingar og hver eining er 1,3 metrar á breidd og rúmlega fjórir metrar á hæð,” er haft eftir Ásbirni Jónssyni, sviðsstjóra framkvæmdasviðs Nýja Landspítalans, í tilkynningu á vef þeirra. Landspítalinn Skipulag Reykjavík Byggingariðnaður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Fleiri fréttir Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Sjá meira
„Það er verið að ljúka á þessu ári uppsteypu og frágangi á bílastæði og tæknihúsinu. Svo erum við byrjaðir uppsteypu á rannsóknarhúsinu og erum að fara að bjóða út uppsteypu á húsi heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands,“ segir Gunnar Svavarsson, framkvæmdastjóri verkefnisins um nýja Landspítalann. Uppsteypu meðferðarkjarnans er nærri lokið og þá stendur jarðvinna yfir við uppbyggingu við Grensásspítala en þar verður reist 4.400 fermetra hús. Einnig er í gangi útboð vegna legudeildar á Akureyri. Frá framkvæmdum í dag.Vísir/Vilhelm „Það gengur allt samkvæmt tímaáætlun og við vonumst til að halda því áfram. Þar samt alltaf fyrirvari um heimildir og þátttöku í útboðum,“ segir Gunnar. Litháenska verktakafyrirtækið Staticus vinnur við að raða útveggjaeiningunum utan um burðarvirki meðferðarkjarnans en hversu hratt hægt er að vinna verkið fer alfarið eftir veðri. „Þegar uppsetningin verður komin á fullan skrið má búast við að allt að því hundrað útveggjaeiningar fari upp í hverri viku. Í síðustu viku voru settar upp áttatíu einingar og hver eining er 1,3 metrar á breidd og rúmlega fjórir metrar á hæð,” er haft eftir Ásbirni Jónssyni, sviðsstjóra framkvæmdasviðs Nýja Landspítalans, í tilkynningu á vef þeirra.
Landspítalinn Skipulag Reykjavík Byggingariðnaður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Fleiri fréttir Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Sjá meira