Nýstárleg mótmæli í Þýskalandi vekja athygli Siggeir Ævarsson skrifar 18. febrúar 2024 08:01 Starfsmaður Hansa Rostock sparkar bílunum útaf Vísir/Getty Gera þurfti hlé á leik Hansa Rostock og HSV í þýsku B-deildinni í gær þegar tveir fjarstýrðir bílar með blys á þakinu gerðu „innrás“ á völlinn. Upptakan af vallarstarfsmanni Hansa Rostock að sparka bílunum út af vellinum er vissulega nokkuð spaugileg að sjá en málið á sér þó alvarlegri hliðar og tengist uppákoman röð mótmæla í Þýsklandi sem hafa haft áhrif á leiki í efstu tveimur deildunum. Remote controlled cars have stormed the pitch in The Bundesliga.2 fixture between Hansa Rostock and Hamburg today pic.twitter.com/WaoCJ3fywP— Football Away Days (@AwayDays_) February 17, 2024 Fjórir af fimm leikjum í úrvalsdeildinni voru truflaðir af mótmælendum, sem hentu súkkulaðipeningum og marmarakúlum inn á vellina. Mótmælin tengjast ákvörðun deildarinnar um að selja hlut í sjónvarpsrétti hennar til einkaaðila. Tillagan var samþykkt af meirihluta eigenda liðanna en stuðningsmenn hafa kallað eftir því að ákvörðunin verði endurskoðuð og hafa látið óánægju sína í ljós með mótmælum á leikjum. Á föstudaginn þurfti að stöðva leik Kölnar og Werder Bremen í um tíu mínútur þar sem fjarstýrðum bílum var ekið inn á völlinn og tennisboltum hent inn á hann. Protest against the DFL s investor deal a-la Cologne:In addition to the usual tennis balls, two remote control toy cars are currently wandering around Werder Bremen s area.#Effzeh pic.twitter.com/32IGz193p9— Felix Tamsut (@ftamsut) February 16, 2024 Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sjá meira
Upptakan af vallarstarfsmanni Hansa Rostock að sparka bílunum út af vellinum er vissulega nokkuð spaugileg að sjá en málið á sér þó alvarlegri hliðar og tengist uppákoman röð mótmæla í Þýsklandi sem hafa haft áhrif á leiki í efstu tveimur deildunum. Remote controlled cars have stormed the pitch in The Bundesliga.2 fixture between Hansa Rostock and Hamburg today pic.twitter.com/WaoCJ3fywP— Football Away Days (@AwayDays_) February 17, 2024 Fjórir af fimm leikjum í úrvalsdeildinni voru truflaðir af mótmælendum, sem hentu súkkulaðipeningum og marmarakúlum inn á vellina. Mótmælin tengjast ákvörðun deildarinnar um að selja hlut í sjónvarpsrétti hennar til einkaaðila. Tillagan var samþykkt af meirihluta eigenda liðanna en stuðningsmenn hafa kallað eftir því að ákvörðunin verði endurskoðuð og hafa látið óánægju sína í ljós með mótmælum á leikjum. Á föstudaginn þurfti að stöðva leik Kölnar og Werder Bremen í um tíu mínútur þar sem fjarstýrðum bílum var ekið inn á völlinn og tennisboltum hent inn á hann. Protest against the DFL s investor deal a-la Cologne:In addition to the usual tennis balls, two remote control toy cars are currently wandering around Werder Bremen s area.#Effzeh pic.twitter.com/32IGz193p9— Felix Tamsut (@ftamsut) February 16, 2024
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sjá meira