Aftur að borðinu eftir viðræðuslit Sunna Sæmundsdóttir skrifar 20. febrúar 2024 11:10 Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins, og Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR. Boðað hefur verið fundar hjá ríkissáttasemjara í fyrramálið. Vísir/Vilhelm Boðað hefur verið til fundar hjá breiðfylkingu stéttarfélaga innan Alþýðusambandsins og Samtökum atvinnulífsins hjá ríkissáttasemjara í fyrramálið. Viðræðum var slitið fyrir tæpum tveimur vikum eða föstudaginn 9. febrúar og hafa samninganefndirnar ekki fundað síðan þrátt fyrir að óformleg samtöl hafi átt sér stað. Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir Samtök atvinnulífsins hljóta að vera með nýtt útspil. „Ríkissáttasemjari hefur sagt að hann muni ekki boða til fundar nema hann sjái ástæðu til og að einhver breyting hafi átt sér stað, þannig ég met það svo að Samtök atvinnulífsins séu að koma eitthvað til baka,“ segir Ragnar. Viðræðurnar strönduðu á kröfum breiðfylkingarinnar um forsendur samninganna, það er að segja um áhrif þróunar verðbólgu og vaxta. Forysta Samtaka atvinnulífsins sagði forsenduákvæðin binda hendur Seðlabankans og hefta sjálfstæði hans en seðlabankastjóri hefur hins vegar síðar sagt að slík ákvæði skerði ekki sjálfstæði bankans. Heilmikið eftir Ragnar segir ýmislegt þegar hafa unnist en margt standa eftir. „Við þurfum að funda með sveitarfélögum ef við náum þessu áfram. Við gerum náttúrulega kröfu um að gjaldskrárhækkanir gangi til baka og sömuleiðis líka um að þær verði skilyrtar við ákveðin mörk. Við eigum eftir að funda með stjórnvöldum og sjá hver þeirra aðkoma verður. Síðan eru fjölmörg atriði sem enn eru óleyst á milli okkar og Samtaka atvinnulífsins,“ segir Ragnar. „Við erum komin upp einhverjar brekkur en það er heilmikið eftir og þess vegna skiptir mjög miklu máli að koma þessu af stað sem allra fyrst.“ Kjaraviðræður 2023-24 Kjaramál Stéttarfélög Vinnumarkaður Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Tvær á toppnum Innlent Fleiri fréttir Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Sjá meira
Viðræðum var slitið fyrir tæpum tveimur vikum eða föstudaginn 9. febrúar og hafa samninganefndirnar ekki fundað síðan þrátt fyrir að óformleg samtöl hafi átt sér stað. Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir Samtök atvinnulífsins hljóta að vera með nýtt útspil. „Ríkissáttasemjari hefur sagt að hann muni ekki boða til fundar nema hann sjái ástæðu til og að einhver breyting hafi átt sér stað, þannig ég met það svo að Samtök atvinnulífsins séu að koma eitthvað til baka,“ segir Ragnar. Viðræðurnar strönduðu á kröfum breiðfylkingarinnar um forsendur samninganna, það er að segja um áhrif þróunar verðbólgu og vaxta. Forysta Samtaka atvinnulífsins sagði forsenduákvæðin binda hendur Seðlabankans og hefta sjálfstæði hans en seðlabankastjóri hefur hins vegar síðar sagt að slík ákvæði skerði ekki sjálfstæði bankans. Heilmikið eftir Ragnar segir ýmislegt þegar hafa unnist en margt standa eftir. „Við þurfum að funda með sveitarfélögum ef við náum þessu áfram. Við gerum náttúrulega kröfu um að gjaldskrárhækkanir gangi til baka og sömuleiðis líka um að þær verði skilyrtar við ákveðin mörk. Við eigum eftir að funda með stjórnvöldum og sjá hver þeirra aðkoma verður. Síðan eru fjölmörg atriði sem enn eru óleyst á milli okkar og Samtaka atvinnulífsins,“ segir Ragnar. „Við erum komin upp einhverjar brekkur en það er heilmikið eftir og þess vegna skiptir mjög miklu máli að koma þessu af stað sem allra fyrst.“
Kjaraviðræður 2023-24 Kjaramál Stéttarfélög Vinnumarkaður Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Tvær á toppnum Innlent Fleiri fréttir Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Sjá meira