Gengur hvorki né rekur hjá Lyngby án Freys Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. febrúar 2024 20:06 Andri Lucas spilaði allan leikinn. Lars Ronbog/Getty Images Íslendingalið Lyngby tapaði 1-0 fyrir Randers í dönsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í kvöld. Þetta er annað tap liðsins í röð eftir að deildin hófst aftur eftir jólafrí. Freyr Alexandersson stýrði Lyngby fyrir áramót en í jólafríinu gerðist hann þjálfari KV Kortrijk í Belgíu. Í hans stað réð Lyngby kraftaverkamanninn frá Klaksvík í Færeyjum, hinn norska Magne Hoseth. Sá hefur nú tapað fyrstu tveimur deildarleikjum sínum. Lyngby tapaði 3-2 fyrir FC Nordsjælland en sýndi þó fína takta sóknarlega, það var munna um þá í kvöld þegar liðið sótti Randers heim. Íslendingarnir þrír - Kolbeinn Birgir Finnsson, Andri Lucas Guðjohnsen og Sævar Atli Magnússon – voru allir í byrjunarliðinu. Sævar Atli var tekinn af velli á 64. mínútu. OPVARMNINGEN ER I FULD GANG #SammenForLyngby pic.twitter.com/itM2G4L3a5— Lyngby Boldklub (@LyngbyBoldklub) February 23, 2024 Staðan var markalaus í hálfleik en á 59. mínútu varð miðvörðurinn Magnus Jensen fyrir því óláni að setja boltann í eigið net. Reyndist það eina mark leiksins og lokatölur 1-0 Randers í vil. Lyngby er nú í 9. sæti með 15 stig að loknum 19 leikjum. Í dönsku B-deildinni lék Ari Leifsson allan leikinn í 2-1 útisigri Kolding á AC Horsens. Davíð Ingvarsson sat hins vegar á bekknum. Kolding er í 6. sæti með 28 stig að loknum 19 leikjum. Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Enski boltinn Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti Fleiri fréttir Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ Sjá meira
Freyr Alexandersson stýrði Lyngby fyrir áramót en í jólafríinu gerðist hann þjálfari KV Kortrijk í Belgíu. Í hans stað réð Lyngby kraftaverkamanninn frá Klaksvík í Færeyjum, hinn norska Magne Hoseth. Sá hefur nú tapað fyrstu tveimur deildarleikjum sínum. Lyngby tapaði 3-2 fyrir FC Nordsjælland en sýndi þó fína takta sóknarlega, það var munna um þá í kvöld þegar liðið sótti Randers heim. Íslendingarnir þrír - Kolbeinn Birgir Finnsson, Andri Lucas Guðjohnsen og Sævar Atli Magnússon – voru allir í byrjunarliðinu. Sævar Atli var tekinn af velli á 64. mínútu. OPVARMNINGEN ER I FULD GANG #SammenForLyngby pic.twitter.com/itM2G4L3a5— Lyngby Boldklub (@LyngbyBoldklub) February 23, 2024 Staðan var markalaus í hálfleik en á 59. mínútu varð miðvörðurinn Magnus Jensen fyrir því óláni að setja boltann í eigið net. Reyndist það eina mark leiksins og lokatölur 1-0 Randers í vil. Lyngby er nú í 9. sæti með 15 stig að loknum 19 leikjum. Í dönsku B-deildinni lék Ari Leifsson allan leikinn í 2-1 útisigri Kolding á AC Horsens. Davíð Ingvarsson sat hins vegar á bekknum. Kolding er í 6. sæti með 28 stig að loknum 19 leikjum.
Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Enski boltinn Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti Fleiri fréttir Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ Sjá meira