Áföllin dynja áfram yfir hlaupasamfélag Keníu Ágúst Orri Arnarson skrifar 25. febrúar 2024 14:17 Kipsang Kipkorir var meðal hlaupara í fjallahlaupinu í Kamerún, sem er elsta skipulagða íþróttakeppni Afríku. Áföllin dynja áfram yfir hlaupasamfélag Keníu. Maraþonhlauparinn Kipsang Kipkorir hneig niður eftir að hafa lokið fjallahlaupi í Kamerún í gær. Aðeins nokkrum mínútum eftir að Kipsang kláraði hlaupið hneig hann niður. Sjúkraliðar og læknateymi á staðnum gerðu allt sem þau gátu til að lífga hann við en aðgerðirnar báru ekki árangur og Kipsang var úrskurðaður látinn. Okalia Bilai, ríkisstjóri í Kamerún, staðfesti andlátið við fjölmiðla. Hann sagði Kipsang hafa þurft að stoppa rétt áður en hann kom í mark og þar af leiðandi misst af sigrinum, hann kenndi sér þó ekki meins eftir hlaupið og allt leit eðlilega út þar til hann hneig skyndilega niður. Ótímabært andlát í annað sinn á tveimur vikum hjá Kenískum maraþonhlaupara. Samlandi hans Kelvin Kiptum lést í bílslysi í heimalandinu þann 11. febrúar. Kelvin Kiptum var ungur að aldri, 24 ára, og átti framtíðina fyrir sér. Kipsang Kipkorir var öllu eldri, 33 ára, og átti að baki langan og sigursælan hlaupaferil. Andlát Frjálsar íþróttir Kenía Tengdar fréttir Annað áfall fyrir Kenía: Dæmd í átta ára bann Frjálsar íþróttir í Kenía urðu fyrir einn einu áfallinu í gær þegar fyrrum sigurvegari í Tókýó maraþoninu var dæmd í langt keppnisbann. 15. febrúar 2024 11:31 Hlaupaheimurinn í áfalli: „Setning sem hefur ómað í hausnum á mér“ Einn besti hlaupari landsins Arnar Pétursson segir að það hafi verið algjört högg í magann þegar hann frétti af því að maraþonhlauparinn Kelvin Kiptum væri látinn. 14. febrúar 2024 07:30 Hefði getað haft áhrif eins og Usain Bolt Frjálsíþróttastjörnur hafa minnst Kelvin Kiptum, heimsmethafa í maraþonhlaupi, en hann lést í bílslysi ásamt þjálfara sínum í Kenía á sunnudaginn. 13. febrúar 2024 07:30 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Í beinni: Chelsea - Wolves | Vantar stig og stjóra Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Sjá meira
Aðeins nokkrum mínútum eftir að Kipsang kláraði hlaupið hneig hann niður. Sjúkraliðar og læknateymi á staðnum gerðu allt sem þau gátu til að lífga hann við en aðgerðirnar báru ekki árangur og Kipsang var úrskurðaður látinn. Okalia Bilai, ríkisstjóri í Kamerún, staðfesti andlátið við fjölmiðla. Hann sagði Kipsang hafa þurft að stoppa rétt áður en hann kom í mark og þar af leiðandi misst af sigrinum, hann kenndi sér þó ekki meins eftir hlaupið og allt leit eðlilega út þar til hann hneig skyndilega niður. Ótímabært andlát í annað sinn á tveimur vikum hjá Kenískum maraþonhlaupara. Samlandi hans Kelvin Kiptum lést í bílslysi í heimalandinu þann 11. febrúar. Kelvin Kiptum var ungur að aldri, 24 ára, og átti framtíðina fyrir sér. Kipsang Kipkorir var öllu eldri, 33 ára, og átti að baki langan og sigursælan hlaupaferil.
Andlát Frjálsar íþróttir Kenía Tengdar fréttir Annað áfall fyrir Kenía: Dæmd í átta ára bann Frjálsar íþróttir í Kenía urðu fyrir einn einu áfallinu í gær þegar fyrrum sigurvegari í Tókýó maraþoninu var dæmd í langt keppnisbann. 15. febrúar 2024 11:31 Hlaupaheimurinn í áfalli: „Setning sem hefur ómað í hausnum á mér“ Einn besti hlaupari landsins Arnar Pétursson segir að það hafi verið algjört högg í magann þegar hann frétti af því að maraþonhlauparinn Kelvin Kiptum væri látinn. 14. febrúar 2024 07:30 Hefði getað haft áhrif eins og Usain Bolt Frjálsíþróttastjörnur hafa minnst Kelvin Kiptum, heimsmethafa í maraþonhlaupi, en hann lést í bílslysi ásamt þjálfara sínum í Kenía á sunnudaginn. 13. febrúar 2024 07:30 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Í beinni: Chelsea - Wolves | Vantar stig og stjóra Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Sjá meira
Annað áfall fyrir Kenía: Dæmd í átta ára bann Frjálsar íþróttir í Kenía urðu fyrir einn einu áfallinu í gær þegar fyrrum sigurvegari í Tókýó maraþoninu var dæmd í langt keppnisbann. 15. febrúar 2024 11:31
Hlaupaheimurinn í áfalli: „Setning sem hefur ómað í hausnum á mér“ Einn besti hlaupari landsins Arnar Pétursson segir að það hafi verið algjört högg í magann þegar hann frétti af því að maraþonhlauparinn Kelvin Kiptum væri látinn. 14. febrúar 2024 07:30
Hefði getað haft áhrif eins og Usain Bolt Frjálsíþróttastjörnur hafa minnst Kelvin Kiptum, heimsmethafa í maraþonhlaupi, en hann lést í bílslysi ásamt þjálfara sínum í Kenía á sunnudaginn. 13. febrúar 2024 07:30