Blendnar tilfinningar til breytinga hjá sundlaugunum Vésteinn Örn Pétursson skrifar 25. febrúar 2024 21:12 Margir sundlaugagestir munu koma til með að sjá eftir lengri kvöldsundferðum. Vísir/Samsett Blendnar tilfinningar eru meðal sundlaugargesta vegna breytinga á opnunartímum sundlauga í borginni. Dögum þar sem laugarnar standa opnar fjölgar svo um munar á árinu - en kvöldsund skerðist hins vegar talsvert. Tekin hefur verið ákvörðun hjá borginni um að fækka verulega þeim dögum þar sem laugar borgarinnar eru lokaðar. Yfir allar laugar voru slíkir dagar 71 á síðasta ári, en verða 14 á þessu ári. Breytingar á opnunartíma sundlauga borgarinnar um helgar, sem allar munu loka klukkustund fyrr en venjulega, til framkvæmda 1. apríl næstkomandi. Og eins og fólksins í heita pottinum er von og vísa, þá hefur það skoðanir á styttum opnunartíma á laugardags- og sunnudagskvöldum. „Það hentar mér ekki, ég nýti mér laugarnar stundum milli átta og tíu. Þannig að það kemur sér illa fyrir mig,“ segir sundlaugargesturinn Magnús Hraunfjörð Kristinsson. Ég er ekki ánægður með þetta. Ég væri alltaf til í að vera hérna lengur en til níu,“ segir Jóhann Örn. Og undir þetta tekur félagi hans, Markús Júlían. „Já, maður er svolítið mikið í ræktinn hérna og oftast fer maður á kvöldin. Þannig maður er oft að lenda í sundlauginni klukkan svona níu. Öðrum hentar þetta ill vegna vinnu. „Miðað við hvernig ég er að vinna, þá er alltaf næs að kíkja í sund eftir æfingar, late night æfingar,“ segir Theodór. Aðrir hafa minni áhyggjur af kvöldsundinu, til að mynda Gunnhildur Stefánsdóttir og Árni B. Stefánsson. „Kemur kannski ekkert sérstaklega við okkur þar sem við förum alltaf bara um hábjartan dag í sundlaugarnar og njótum þess,“ segir Gunnhildur. Færri lokanir ánægjuefni Öllu meiri ánægja var með aukinn opnunartíma á rauðum dögum. Magnús kveðst til að mynda hafa lent í því tvisvar um liðin jól að hafa komið að lokuðum dyrum í Laugardalslaug. „Fleiri rauða daga opna fyrir mig, takk.“ Gunnhildur og Árni taka undir þetta, enda reyni þau að fara daglega í sund. „Ég bara mæli með að ferðamenn séu hérna á kvöldin og svona, þegar við erum ekki,“ segir Árni. Sundlaugar Reykjavík Menning Borgarstjórn Neytendur Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Sjá meira
Tekin hefur verið ákvörðun hjá borginni um að fækka verulega þeim dögum þar sem laugar borgarinnar eru lokaðar. Yfir allar laugar voru slíkir dagar 71 á síðasta ári, en verða 14 á þessu ári. Breytingar á opnunartíma sundlauga borgarinnar um helgar, sem allar munu loka klukkustund fyrr en venjulega, til framkvæmda 1. apríl næstkomandi. Og eins og fólksins í heita pottinum er von og vísa, þá hefur það skoðanir á styttum opnunartíma á laugardags- og sunnudagskvöldum. „Það hentar mér ekki, ég nýti mér laugarnar stundum milli átta og tíu. Þannig að það kemur sér illa fyrir mig,“ segir sundlaugargesturinn Magnús Hraunfjörð Kristinsson. Ég er ekki ánægður með þetta. Ég væri alltaf til í að vera hérna lengur en til níu,“ segir Jóhann Örn. Og undir þetta tekur félagi hans, Markús Júlían. „Já, maður er svolítið mikið í ræktinn hérna og oftast fer maður á kvöldin. Þannig maður er oft að lenda í sundlauginni klukkan svona níu. Öðrum hentar þetta ill vegna vinnu. „Miðað við hvernig ég er að vinna, þá er alltaf næs að kíkja í sund eftir æfingar, late night æfingar,“ segir Theodór. Aðrir hafa minni áhyggjur af kvöldsundinu, til að mynda Gunnhildur Stefánsdóttir og Árni B. Stefánsson. „Kemur kannski ekkert sérstaklega við okkur þar sem við förum alltaf bara um hábjartan dag í sundlaugarnar og njótum þess,“ segir Gunnhildur. Færri lokanir ánægjuefni Öllu meiri ánægja var með aukinn opnunartíma á rauðum dögum. Magnús kveðst til að mynda hafa lent í því tvisvar um liðin jól að hafa komið að lokuðum dyrum í Laugardalslaug. „Fleiri rauða daga opna fyrir mig, takk.“ Gunnhildur og Árni taka undir þetta, enda reyni þau að fara daglega í sund. „Ég bara mæli með að ferðamenn séu hérna á kvöldin og svona, þegar við erum ekki,“ segir Árni.
Sundlaugar Reykjavík Menning Borgarstjórn Neytendur Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Sjá meira