Luis Enrique: Þurfum að venjast því að spila án Mbappé Ágúst Orri Arnarson skrifar 2. mars 2024 13:30 Luis Enrique tók við PSG síðasta sumar og undirbýr nú brotthvarf stærstu stjörnu liðsins Ian MacNicol/Getty Images Luis Enrique, þjálfari Paris Saint-Germain í frönsku úrvalsdeildinni, er strax farinn að undirbúa leikmenn og stuðningsmenn liðsins fyrir brotthvarf Kylian Mbappé. Mbappé var skipt útaf í hálfleik í gærkvöldi í markalausu jafntefli gegn Monaco. Talið var að það gæti verið vegna meiðsla en Luis Enrique gerði fréttamönnum skýrt að svo væri ekki. „Fyrr eða síðar mun Mbappé ekki lengur spila með okkur, við þurfum að venjast því. Það er mitt starf. Ég þarf að taka erfiðar ákvarðanir. Þetta er mín hugmyndafræði, mitt plan og ég geri það sem ég held að sé best fyrir liðið. Ekkert annað en mínar ákvarðanir“ sagði Enrique í viðtali við Amazon Prime Sport. Mbappé var einnig tekinn af velli í síðustu umferð gegn Rennes. Samningur hans rennur út í sumar og allt bendir til þess að hann gangi þá í raðir Real Madrid á Spáni. Franski boltinn Tengdar fréttir Bayern og PSG misstigu sig Þýskalandsmeistarar Bayern München eru að missa af lestinni eftir 2-2 jafntefli gegn Freiburg í kvöld. Frakklandsmeistarar París Saint-Germain gerðu þá markalaust jafntefli við Monaco. 1. mars 2024 22:16 Mbappé yfirgefur PSG í sumar Franski framherjin Kylian Mbappé hefur tjáð forráðamönnum Paris Saint-Germain að hann muni yfirgefa félagið þegar samningur hans rennur út í sumar. 15. febrúar 2024 17:14 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira
Mbappé var skipt útaf í hálfleik í gærkvöldi í markalausu jafntefli gegn Monaco. Talið var að það gæti verið vegna meiðsla en Luis Enrique gerði fréttamönnum skýrt að svo væri ekki. „Fyrr eða síðar mun Mbappé ekki lengur spila með okkur, við þurfum að venjast því. Það er mitt starf. Ég þarf að taka erfiðar ákvarðanir. Þetta er mín hugmyndafræði, mitt plan og ég geri það sem ég held að sé best fyrir liðið. Ekkert annað en mínar ákvarðanir“ sagði Enrique í viðtali við Amazon Prime Sport. Mbappé var einnig tekinn af velli í síðustu umferð gegn Rennes. Samningur hans rennur út í sumar og allt bendir til þess að hann gangi þá í raðir Real Madrid á Spáni.
Franski boltinn Tengdar fréttir Bayern og PSG misstigu sig Þýskalandsmeistarar Bayern München eru að missa af lestinni eftir 2-2 jafntefli gegn Freiburg í kvöld. Frakklandsmeistarar París Saint-Germain gerðu þá markalaust jafntefli við Monaco. 1. mars 2024 22:16 Mbappé yfirgefur PSG í sumar Franski framherjin Kylian Mbappé hefur tjáð forráðamönnum Paris Saint-Germain að hann muni yfirgefa félagið þegar samningur hans rennur út í sumar. 15. febrúar 2024 17:14 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira
Bayern og PSG misstigu sig Þýskalandsmeistarar Bayern München eru að missa af lestinni eftir 2-2 jafntefli gegn Freiburg í kvöld. Frakklandsmeistarar París Saint-Germain gerðu þá markalaust jafntefli við Monaco. 1. mars 2024 22:16
Mbappé yfirgefur PSG í sumar Franski framherjin Kylian Mbappé hefur tjáð forráðamönnum Paris Saint-Germain að hann muni yfirgefa félagið þegar samningur hans rennur út í sumar. 15. febrúar 2024 17:14