Sigríður stefnir á ráðuneytisstjórann Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. mars 2024 15:37 Sigríður Á. Andersen stefnir á að verða ráðuneytisstjóri í ráðuneyti Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur. Þær voru um tíma saman þingmenn Sjálfstæðisflokksins. Vísir/Arnar Sigríður Á. Andersson fyrrverandi dómsmálaráðherra er meðal átta sem sækja um embætti ráðuneytisstjóra fjármála- og efnahagsráðuneytisins. Guðmundur Árnason, fráfarandi ráðuneytisstjóri, tekur senn við sendiherrastöðu í utanríkisþjónustunni. Alls bárust átta umsóknir um embættið sem auglýst var í febrúar. Umsóknarfrestur rann út 7. mars. Auk Sigríðar eru meðal umsækjenda Guðrún Ögmundsdóttir skrifstofustjóri, Sigurður H. Helgason forstjóri Sjúkratrygginga og Tómas Brynjólfsson settur ráðuneytisstjóri. Umsækjendur um embættið eru: Esther Finnbogadóttir, leiðandi sérfræðingur Guðrún Ögmundsdóttir, skrifstofustjóri Jóhann Ágústsson, viðskiptafræðingur/ráðgjafi Matthías G. Pálsson, fastafulltrúi Íslands hjá FAO, WFP og IFAD í Róm Sigríður Á. Andersen, lögmaður Sigríður Kristbjörnsdóttir, löggiltur endurskoðandi, fjármála- og verkefnastjóri Sigurður H. Helgason, forstjóri Tómas Brynjólfsson, settur ráðuneytisstjóri Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir færði sig úr utanríkisráðuneytinu í fjármála- og efnahagsráðuneytið í fyrra þegar Bjarni Benediktsson sagði af sér embætti vegna sölunnar á hlut ríkisins í Íslandsbanka. Sigríður Á. Andersen sagði af sér embætti í mars 2019 vegna Landsréttarmálsins svonefnda. Þórdís Kolbrún tók við af Sigríði sem ráðherra en hún var þá iðnaðar-, ferðamála og nýsköpunarráðherra. Síðan þá hefur Þórdís Kolbrún fært sig í utanríkisráðuneytið og loks fjármála- og efnahagsráðuneytisins. Tilkynning á vef ráðuneytisins. Stjórnsýsla Vistaskipti Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir Þórdís leitar að arftaka Rómarfarans Guðmundar Fjármála- og efnahagsráðuneytisins hefur nú auglýst til umsóknar embætti ráðuneytisstjóra. Gert er ráð fyrir að skipað verði í embættið þann 1. apríl til fimm ára. Umsóknarfrestur rennur út þann 7. mars. 19. febrúar 2024 13:01 Tómas settur ráðuneytisstjóri Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fjármála- og efnahagsráðherra, hefur sett Tómas Brynjólfsson, skrifstofustjóra skrifstofu efnahagsmála, í embætti ráðuneytisstjóra fjármála- og efnahagsráðuneytisins til 31. mars næstkomandi. 16. janúar 2024 11:57 Guðmundur að hætta sem ráðuneytisstjóri í fjármálaráðuneytinu Guðmundur Árnason, sem hefur verið ráðuneytisstjóri í fjármála- og efnahagsráðuneytinu í fjórtán ár, lætur senn af störfum í ráðuneytinu. Hann mun að eigin sögn taka við skipun sem sendiherra í utanríkisþjónustunni á næsta ári. 19. desember 2023 13:13 Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Innlent Fleiri fréttir Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Sjá meira
Alls bárust átta umsóknir um embættið sem auglýst var í febrúar. Umsóknarfrestur rann út 7. mars. Auk Sigríðar eru meðal umsækjenda Guðrún Ögmundsdóttir skrifstofustjóri, Sigurður H. Helgason forstjóri Sjúkratrygginga og Tómas Brynjólfsson settur ráðuneytisstjóri. Umsækjendur um embættið eru: Esther Finnbogadóttir, leiðandi sérfræðingur Guðrún Ögmundsdóttir, skrifstofustjóri Jóhann Ágústsson, viðskiptafræðingur/ráðgjafi Matthías G. Pálsson, fastafulltrúi Íslands hjá FAO, WFP og IFAD í Róm Sigríður Á. Andersen, lögmaður Sigríður Kristbjörnsdóttir, löggiltur endurskoðandi, fjármála- og verkefnastjóri Sigurður H. Helgason, forstjóri Tómas Brynjólfsson, settur ráðuneytisstjóri Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir færði sig úr utanríkisráðuneytinu í fjármála- og efnahagsráðuneytið í fyrra þegar Bjarni Benediktsson sagði af sér embætti vegna sölunnar á hlut ríkisins í Íslandsbanka. Sigríður Á. Andersen sagði af sér embætti í mars 2019 vegna Landsréttarmálsins svonefnda. Þórdís Kolbrún tók við af Sigríði sem ráðherra en hún var þá iðnaðar-, ferðamála og nýsköpunarráðherra. Síðan þá hefur Þórdís Kolbrún fært sig í utanríkisráðuneytið og loks fjármála- og efnahagsráðuneytisins. Tilkynning á vef ráðuneytisins.
Stjórnsýsla Vistaskipti Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir Þórdís leitar að arftaka Rómarfarans Guðmundar Fjármála- og efnahagsráðuneytisins hefur nú auglýst til umsóknar embætti ráðuneytisstjóra. Gert er ráð fyrir að skipað verði í embættið þann 1. apríl til fimm ára. Umsóknarfrestur rennur út þann 7. mars. 19. febrúar 2024 13:01 Tómas settur ráðuneytisstjóri Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fjármála- og efnahagsráðherra, hefur sett Tómas Brynjólfsson, skrifstofustjóra skrifstofu efnahagsmála, í embætti ráðuneytisstjóra fjármála- og efnahagsráðuneytisins til 31. mars næstkomandi. 16. janúar 2024 11:57 Guðmundur að hætta sem ráðuneytisstjóri í fjármálaráðuneytinu Guðmundur Árnason, sem hefur verið ráðuneytisstjóri í fjármála- og efnahagsráðuneytinu í fjórtán ár, lætur senn af störfum í ráðuneytinu. Hann mun að eigin sögn taka við skipun sem sendiherra í utanríkisþjónustunni á næsta ári. 19. desember 2023 13:13 Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Innlent Fleiri fréttir Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Sjá meira
Þórdís leitar að arftaka Rómarfarans Guðmundar Fjármála- og efnahagsráðuneytisins hefur nú auglýst til umsóknar embætti ráðuneytisstjóra. Gert er ráð fyrir að skipað verði í embættið þann 1. apríl til fimm ára. Umsóknarfrestur rennur út þann 7. mars. 19. febrúar 2024 13:01
Tómas settur ráðuneytisstjóri Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fjármála- og efnahagsráðherra, hefur sett Tómas Brynjólfsson, skrifstofustjóra skrifstofu efnahagsmála, í embætti ráðuneytisstjóra fjármála- og efnahagsráðuneytisins til 31. mars næstkomandi. 16. janúar 2024 11:57
Guðmundur að hætta sem ráðuneytisstjóri í fjármálaráðuneytinu Guðmundur Árnason, sem hefur verið ráðuneytisstjóri í fjármála- og efnahagsráðuneytinu í fjórtán ár, lætur senn af störfum í ráðuneytinu. Hann mun að eigin sögn taka við skipun sem sendiherra í utanríkisþjónustunni á næsta ári. 19. desember 2023 13:13
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent