Ný geimflaug sprakk í loft upp Samúel Karl Ólason skrifar 13. mars 2024 10:09 Geimflaugin sprakk í loft upp nokkrum sekúndum eftir flugtak. Fyrsta geimskot japanska fyrirtækisins Space One sprakk í loft upp við geimskot í nótt. Forsvarsmenn fyrirtækisins vonuðust til þess að Space One yrði fyrsta einkafyrirtæki í Japan til að koma gervihnetti á braut um jörðu en það misheppnaðist. Samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar sprakk geimflaugin í loft upp fimm sekúndum eftir að kveikt var á hreyflum hennar og er ekki vitað með vissu hvað gerðist, enn sem komið er. Sjálfvirkur búnaður eldflaugarinnar sprengdi hana í loft upp vegna villu sem kom upp. Kerfið taldi strax ómögulegt að eldflaugin myndi ná út í geim. Engan sakaði og eldur sem kviknaði á jörðu niðri var fljótt slökktur. Eldflaugin er af gerð sem kallast Kairos og átti hún að bera gervihnött frá yfirvöldum í Japan á braut um jörðu. Gervihnöttinn átti meðal annars að nota til að vakta eldflaugaskot frá Norður-Kóreu. Masakazu Toyoda, forstjóri Space One, hefur ekki viljað kalla geimskotið misheppnað og segir eðlilegt að mistök eigi sér stað í ferli sem þessu. Þá hefur hann neitað að segja hvað sprengingin kostaði. Einkafyrirtæki víða um heim vinna að þróun eldflauga sem borið geta gervihnetti á braut um jörðu. Bandaríska fyrirtækið SpaceX ber höfuð og herðar yfir aðra á því sviði. Goodness me! There was a Japanese news chopper filming at what doesn't seem like the safest of distances.https://t.co/H6GD8W3hSq https://t.co/jJewZnsQZS pic.twitter.com/nFsi9EYDLA— Chris Bergin - NSF (@NASASpaceflight) March 13, 2024 Japan Geimurinn Tækni Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Fleiri fréttir Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Sjá meira
Samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar sprakk geimflaugin í loft upp fimm sekúndum eftir að kveikt var á hreyflum hennar og er ekki vitað með vissu hvað gerðist, enn sem komið er. Sjálfvirkur búnaður eldflaugarinnar sprengdi hana í loft upp vegna villu sem kom upp. Kerfið taldi strax ómögulegt að eldflaugin myndi ná út í geim. Engan sakaði og eldur sem kviknaði á jörðu niðri var fljótt slökktur. Eldflaugin er af gerð sem kallast Kairos og átti hún að bera gervihnött frá yfirvöldum í Japan á braut um jörðu. Gervihnöttinn átti meðal annars að nota til að vakta eldflaugaskot frá Norður-Kóreu. Masakazu Toyoda, forstjóri Space One, hefur ekki viljað kalla geimskotið misheppnað og segir eðlilegt að mistök eigi sér stað í ferli sem þessu. Þá hefur hann neitað að segja hvað sprengingin kostaði. Einkafyrirtæki víða um heim vinna að þróun eldflauga sem borið geta gervihnetti á braut um jörðu. Bandaríska fyrirtækið SpaceX ber höfuð og herðar yfir aðra á því sviði. Goodness me! There was a Japanese news chopper filming at what doesn't seem like the safest of distances.https://t.co/H6GD8W3hSq https://t.co/jJewZnsQZS pic.twitter.com/nFsi9EYDLA— Chris Bergin - NSF (@NASASpaceflight) March 13, 2024
Japan Geimurinn Tækni Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Fleiri fréttir Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Sjá meira