Fjölbreyttar raddir borgarasamfélagsins - forsenda sjálfbærrar þróunar Eva Harðardóttir og Vala Karen Viðarsdóttir skrifa 13. mars 2024 13:30 Um mitt síðasta ár fóru íslensk stjórnvöld þess á leit við Félag Sameinuðu þjóðanna (FSÞ) á Íslandi að virkja rödd borgarasamfélagsins um stöðu og innleiðingu heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun. Óhætt er að segja að áhugi og þátttaka hafi farið fram úr björtustu vonum en rúmlega 75 frjáls félagasamtök lýstu yfir áhuga á þátttöku í ferlinu. Að endingu tóku 55 félög þátt í vinnu sem skilaði sér í landrýniskýrslu borgarasamfélagsins samhliða opinberri rýni á sama efni. Samráð svo margra félagasamtaka hlýtur að teljast met en þrátt fyrir fjöldann gekk vinnan snuðrulaust fyrir sig. Reglulegir rafrænir vinnufundir tóku fljótt á sig form lýðræðislegra skoðanaskipta þar sem fólk í forsvari fyrir ólík félagasamtök ræddi saman af mikilli og fjölbreyttri þekkingu um sjálfbæra þróun. Í vinnunni var lagt mat á það sem vel hefur tekist til í íslensku samfélagi ásamt því að reifa nauðsynlegar aðgerðir til úrbóta. Þegar svo mörg samtök koma saman til að rýna íslenskt samfélag út frá heimsmarkmiðunum 17 verður til djúpur og dýrmætur spegill á samtímann. Í óformlegri könnun sem Félag Sameinuðu þjóðanna sendi út til allra þátttakenda mátti greina mikla jákvæðni með vettvanginn og samstarfið í heild. Flest félagasamtökin þekktu til heimsmarkmiðanna í upphafi samstarfsins en töldu jafnframt að vettvangurinn hefði aukið víðsýni þeirra og þekkingu á málefnum sjálfbærrar þróunar. Mikill meirihluti aðspurðra taldi vettvanginn sérlega mikilvægan til þess að varpa ljósi á raunverulega upplifun borgaranna en töluvert bar í milli á stöðumati stjórnvalda og borgarasamfélagsins líkt og lesa má um í skýrslunni. Jákvæð reynsla þátttakenda af samráðsferlinu og niðurstöður þess benda með skýrum hætti til þess mikilvæga hlutverks sem borgarasamfélagið vill og ætti að gegna þegar kemur að því að leiða og leggja mat á stöðu sjálfbærni hér á landi. Við skorum því á íslensk stjórnvöld að tryggja til lengri tíma samráðsvettvang borgarasamfélagsins á Íslandi en ljóst er að slíkan vettvang má nýta til að skerpa verulega á reglubundnu samtali og samvinnu milli almennings og stjórnvalda. Mannréttindastofnun Sameinuðu þjóðanna (OHCHR) og Evrópuvakt heimsmarkmiðanna hafa lagt aukna áherslu á að tryggja aðkomu og aðild borgara að innleiðingu og árangursmati heimsmarkmiðanna. Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi er tilbúið að leiða slíkan borgaralegan vettvang áfram með áherslu á opna lýðræðislega samræðu þar sem fjölbreyttar skoðanir fá notið sín á sama tíma og leitast er eftir sameiginlegum lausnum fyrir sjálfbært Ísland. Eva Harðardóttir, formaður FSÞ á Íslandi Vala Karen Viðarsdóttir, framkvæmdastjóri FSÞ á Íslandi Alexandra Ýr van Erven, Landssamtök íslenskra stúdenta Anna Berg Samúelsdóttir, Dýraverndarsamband Íslands Anna Lára Steindal, Landssamtökin Þroskahjálp Alma Ýr Ingólfsdóttir, ÖBÍ réttindasamtök Benedikt Traustason, Landvarðafélag Íslands Berglind Gunnarsdóttir Strandberg, Foreldrahús Birna Þórarinsdóttir, UNICEF á Íslandi Elfa Dögg Leifsdóttir, Rauði Krossinn á Íslandi Elínborg Kolbeinsdóttir, Hennar rödd Eva Magnúsdóttir, FKA Guðrún Schmidt, Landvernd Helga Björg Steinþórsdóttir, FKA Helga Hvanndal Björnsdóttir, Landvarðafélag Íslands Hjördís Ýrr Skúladóttir, MS-félag Íslands Hlynur Gauti Sigurðsson, Bændasamtök Íslands Hlöðver Stefán Þorgeirsson, Vatns- og fráveitufélag Íslands Katrín Kemp Stefánsdóttir, Skátarnir Kristjana Fenger, Rauði Krossinn á Íslandi Sigrún Birna Björnsdóttir, Kennarasamband Íslands Sigurður Sigurðsson, Heimili og skóli Stella Samúelsdóttir, UN Women á Íslandi Sædís Ósk Helgadóttir, Skátarnir Sölvi Rúnar Vignisson, Hið íslenska náttúrufræðifélag Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Þéttingarstefna eða skynsemi? Ögmundur Ísak Ögmundsson Skoðun Skaðaminnkun Rauða krossins Ósk Sigurðardóttir,Sigríður Ella Jónsdóttir Skoðun Valkvætt minnisleysi ofbeldismanna Guðný S. Bjarnadóttir Skoðun Kynhlutlaust klerkaveldi Haukur Þorgeirsson Skoðun Forsendur skólakerfis hverfast um samstarf Magnús Þór Jónsson Skoðun Mönnun íslensks heilbrigðiskerfis til framtíðar í uppnámi Unnur Anna Valdimarsdóttir,Arna Hauksdóttir,Berglind Eva Benediktsdóttir,Bjarni Elvar Pétursson,Heiða María Sigurðardóttir,Helga Bragadóttir,Ólafur Ögmundarson,Sólveg Ása Árnadóttir,Sædís Sævarsdóttir Skoðun Blóraböggull fundinn! Jenný Gunnbjörnsdóttir Skoðun Auglýst eftir heimili á Facebook Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir Skoðun Hvers vegna þétting byggðar? Birkir Ingibjartsson Skoðun Mjódd framtíðar - hjarta Breiðholts Sara Björg Sigurðardóttir Skoðun Skoðun Skoðun Þegar fátt virðist gerast: Hvað er í raun að gerast þegar börn leika sér í leikskóla? Margrét Gígja Þórðardóttir,Ingibjörg Vilbergsdóttir skrifar Skoðun Kynhlutlaust klerkaveldi Haukur Þorgeirsson skrifar Skoðun Hugleiðingar um hitaveitu Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Þéttingarstefna eða skynsemi? Ögmundur Ísak Ögmundsson skrifar Skoðun Hvers virði er starfsumhverfi myndlistarmanna? Jóna Hlíf Halldórsdóttir skrifar Skoðun Ekki gera ekki neitt Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Mönnun íslensks heilbrigðiskerfis til framtíðar í uppnámi Unnur Anna Valdimarsdóttir,Arna Hauksdóttir,Berglind Eva Benediktsdóttir,Bjarni Elvar Pétursson,Heiða María Sigurðardóttir,Helga Bragadóttir,Ólafur Ögmundarson,Sólveg Ása Árnadóttir,Sædís Sævarsdóttir skrifar Skoðun Mjódd framtíðar - hjarta Breiðholts Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Opið bréf til frambjóðenda í Reykjavík: Hættum frösunum – leysum leikskólavandann með raunverulegum aðgerðum Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Það þarf ekki fullkomið fólk til að móta gott samfélag. Það þarf fólk sem er tilbúið að vera til staðar Liv Åse Skarstad skrifar Skoðun 32 dagar Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Blóraböggull fundinn! Jenný Gunnbjörnsdóttir skrifar Skoðun Skaðaminnkun Rauða krossins Ósk Sigurðardóttir,Sigríður Ella Jónsdóttir skrifar Skoðun Áfram, hærra Logi Pedro Stefánsson skrifar Skoðun Reykjavík stígi alla leið Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Valkvætt minnisleysi ofbeldismanna Guðný S. Bjarnadóttir skrifar Skoðun Gæði í uppbyggingu frekar en bara hraða og magn Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Hvers vegna þétting byggðar? Birkir Ingibjartsson skrifar Skoðun Forsendur skólakerfis hverfast um samstarf Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Kirkjan sem talar fallega – og spurningin sem fylgir HIlmar Kristinsson skrifar Skoðun Samstaða í ferðaþjónustu aldrei mikilvægari Halldór Óli Kjartansson skrifar Skoðun Þegar almenningsálit er lesið sem umboð Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hættið að rukka vangreiðslugjald! Breki Karlsson,Runólfur Ólafsson skrifar Skoðun Heimsmynd byggð á öðrum fætinum Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Hækkum endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu iðnaðarmanna Jón Sigurðsson,Pétur H. Halldórsson skrifar Skoðun Forgangsröðunarskuld Brynjar Karl Sigurðsson skrifar Skoðun Hvað gerist þegar gervigreind mætir raunveruleikanum? Björn Thor Stefánsson,Kristján Sölvi Örnólfsson,Oliver Sanchez,Viktor Már Guðmundsson skrifar Skoðun Erum við í djúpum skít? Jón Pétur Wilke Gunnarsson skrifar Skoðun Auglýst eftir heimili á Facebook Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Félagsleg hjálp sem sviptir fátækasta fólkið sjálfsbjörg Vilhelm Jónsson skrifar Sjá meira
Um mitt síðasta ár fóru íslensk stjórnvöld þess á leit við Félag Sameinuðu þjóðanna (FSÞ) á Íslandi að virkja rödd borgarasamfélagsins um stöðu og innleiðingu heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun. Óhætt er að segja að áhugi og þátttaka hafi farið fram úr björtustu vonum en rúmlega 75 frjáls félagasamtök lýstu yfir áhuga á þátttöku í ferlinu. Að endingu tóku 55 félög þátt í vinnu sem skilaði sér í landrýniskýrslu borgarasamfélagsins samhliða opinberri rýni á sama efni. Samráð svo margra félagasamtaka hlýtur að teljast met en þrátt fyrir fjöldann gekk vinnan snuðrulaust fyrir sig. Reglulegir rafrænir vinnufundir tóku fljótt á sig form lýðræðislegra skoðanaskipta þar sem fólk í forsvari fyrir ólík félagasamtök ræddi saman af mikilli og fjölbreyttri þekkingu um sjálfbæra þróun. Í vinnunni var lagt mat á það sem vel hefur tekist til í íslensku samfélagi ásamt því að reifa nauðsynlegar aðgerðir til úrbóta. Þegar svo mörg samtök koma saman til að rýna íslenskt samfélag út frá heimsmarkmiðunum 17 verður til djúpur og dýrmætur spegill á samtímann. Í óformlegri könnun sem Félag Sameinuðu þjóðanna sendi út til allra þátttakenda mátti greina mikla jákvæðni með vettvanginn og samstarfið í heild. Flest félagasamtökin þekktu til heimsmarkmiðanna í upphafi samstarfsins en töldu jafnframt að vettvangurinn hefði aukið víðsýni þeirra og þekkingu á málefnum sjálfbærrar þróunar. Mikill meirihluti aðspurðra taldi vettvanginn sérlega mikilvægan til þess að varpa ljósi á raunverulega upplifun borgaranna en töluvert bar í milli á stöðumati stjórnvalda og borgarasamfélagsins líkt og lesa má um í skýrslunni. Jákvæð reynsla þátttakenda af samráðsferlinu og niðurstöður þess benda með skýrum hætti til þess mikilvæga hlutverks sem borgarasamfélagið vill og ætti að gegna þegar kemur að því að leiða og leggja mat á stöðu sjálfbærni hér á landi. Við skorum því á íslensk stjórnvöld að tryggja til lengri tíma samráðsvettvang borgarasamfélagsins á Íslandi en ljóst er að slíkan vettvang má nýta til að skerpa verulega á reglubundnu samtali og samvinnu milli almennings og stjórnvalda. Mannréttindastofnun Sameinuðu þjóðanna (OHCHR) og Evrópuvakt heimsmarkmiðanna hafa lagt aukna áherslu á að tryggja aðkomu og aðild borgara að innleiðingu og árangursmati heimsmarkmiðanna. Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi er tilbúið að leiða slíkan borgaralegan vettvang áfram með áherslu á opna lýðræðislega samræðu þar sem fjölbreyttar skoðanir fá notið sín á sama tíma og leitast er eftir sameiginlegum lausnum fyrir sjálfbært Ísland. Eva Harðardóttir, formaður FSÞ á Íslandi Vala Karen Viðarsdóttir, framkvæmdastjóri FSÞ á Íslandi Alexandra Ýr van Erven, Landssamtök íslenskra stúdenta Anna Berg Samúelsdóttir, Dýraverndarsamband Íslands Anna Lára Steindal, Landssamtökin Þroskahjálp Alma Ýr Ingólfsdóttir, ÖBÍ réttindasamtök Benedikt Traustason, Landvarðafélag Íslands Berglind Gunnarsdóttir Strandberg, Foreldrahús Birna Þórarinsdóttir, UNICEF á Íslandi Elfa Dögg Leifsdóttir, Rauði Krossinn á Íslandi Elínborg Kolbeinsdóttir, Hennar rödd Eva Magnúsdóttir, FKA Guðrún Schmidt, Landvernd Helga Björg Steinþórsdóttir, FKA Helga Hvanndal Björnsdóttir, Landvarðafélag Íslands Hjördís Ýrr Skúladóttir, MS-félag Íslands Hlynur Gauti Sigurðsson, Bændasamtök Íslands Hlöðver Stefán Þorgeirsson, Vatns- og fráveitufélag Íslands Katrín Kemp Stefánsdóttir, Skátarnir Kristjana Fenger, Rauði Krossinn á Íslandi Sigrún Birna Björnsdóttir, Kennarasamband Íslands Sigurður Sigurðsson, Heimili og skóli Stella Samúelsdóttir, UN Women á Íslandi Sædís Ósk Helgadóttir, Skátarnir Sölvi Rúnar Vignisson, Hið íslenska náttúrufræðifélag
Mönnun íslensks heilbrigðiskerfis til framtíðar í uppnámi Unnur Anna Valdimarsdóttir,Arna Hauksdóttir,Berglind Eva Benediktsdóttir,Bjarni Elvar Pétursson,Heiða María Sigurðardóttir,Helga Bragadóttir,Ólafur Ögmundarson,Sólveg Ása Árnadóttir,Sædís Sævarsdóttir Skoðun
Skoðun Þegar fátt virðist gerast: Hvað er í raun að gerast þegar börn leika sér í leikskóla? Margrét Gígja Þórðardóttir,Ingibjörg Vilbergsdóttir skrifar
Skoðun Mönnun íslensks heilbrigðiskerfis til framtíðar í uppnámi Unnur Anna Valdimarsdóttir,Arna Hauksdóttir,Berglind Eva Benediktsdóttir,Bjarni Elvar Pétursson,Heiða María Sigurðardóttir,Helga Bragadóttir,Ólafur Ögmundarson,Sólveg Ása Árnadóttir,Sædís Sævarsdóttir skrifar
Skoðun Opið bréf til frambjóðenda í Reykjavík: Hættum frösunum – leysum leikskólavandann með raunverulegum aðgerðum Nichole Leigh Mosty skrifar
Skoðun Það þarf ekki fullkomið fólk til að móta gott samfélag. Það þarf fólk sem er tilbúið að vera til staðar Liv Åse Skarstad skrifar
Skoðun Hækkum endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu iðnaðarmanna Jón Sigurðsson,Pétur H. Halldórsson skrifar
Skoðun Hvað gerist þegar gervigreind mætir raunveruleikanum? Björn Thor Stefánsson,Kristján Sölvi Örnólfsson,Oliver Sanchez,Viktor Már Guðmundsson skrifar
Mönnun íslensks heilbrigðiskerfis til framtíðar í uppnámi Unnur Anna Valdimarsdóttir,Arna Hauksdóttir,Berglind Eva Benediktsdóttir,Bjarni Elvar Pétursson,Heiða María Sigurðardóttir,Helga Bragadóttir,Ólafur Ögmundarson,Sólveg Ása Árnadóttir,Sædís Sævarsdóttir Skoðun