Telja að sekt UEFA sé brot á tjáningarfrelsinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. mars 2024 18:01 Stuðningsmenn SK Brann settu sinn svip á leiki liðsins í Meistaradeildinni. Getty/Alex Pantling Norska knattspyrnufélagið Brann ætlar að ekki að taka fimm þúsund evra sekt Knattspyrnusambands Evrópu þegjandi og hljóðalaust. Forráðamenn Brann hafa nefnilega áfrýjað fyrrnefndri sekt UEFA sem samsvarar 754 þúsund íslenskum krónum. Brann segir frá áfrýjun sinni á heimasíðunni þar sem félagið vill að málinu verði vísað frá. Félagið var sektað fyrir köll stuðningsmanna kvennaliðs félagsins á leik á móti St. Pölten í Meistaradeildinni. TV 2 fékk að vita frá aganefnd UEFA að sektin hafi komið til vegna þess að stuðningsfólkið kallaði „UEFA-mafían“ á meðan leiknum stóð á Åsane Arena en hann var spilaður 31. janúar síðastliðinn. Þessi köll fóru fyrir brjóstið á forystu UEFA en Brann heldur því fram að ekki sé hægt að halda því fram að þarna séu um ögrandi eða móðgandi köll að ræða. „Þetta er eitthvað sem fær blóðið til sjóða hjá stuðningsfólkinu okkar. Þetta er árás á tjáningarfrelsið,“ sagði Erlend Vågane, aðalmaðurinn hjá Brann-Bataljonen, stuðningssveitar félagsins, í samtali við TV2. Brann stelpurnar unnu leikinn 2-1 og það tryggði liðinu leik á móti Barcelona í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Norski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Sjá meira
Forráðamenn Brann hafa nefnilega áfrýjað fyrrnefndri sekt UEFA sem samsvarar 754 þúsund íslenskum krónum. Brann segir frá áfrýjun sinni á heimasíðunni þar sem félagið vill að málinu verði vísað frá. Félagið var sektað fyrir köll stuðningsmanna kvennaliðs félagsins á leik á móti St. Pölten í Meistaradeildinni. TV 2 fékk að vita frá aganefnd UEFA að sektin hafi komið til vegna þess að stuðningsfólkið kallaði „UEFA-mafían“ á meðan leiknum stóð á Åsane Arena en hann var spilaður 31. janúar síðastliðinn. Þessi köll fóru fyrir brjóstið á forystu UEFA en Brann heldur því fram að ekki sé hægt að halda því fram að þarna séu um ögrandi eða móðgandi köll að ræða. „Þetta er eitthvað sem fær blóðið til sjóða hjá stuðningsfólkinu okkar. Þetta er árás á tjáningarfrelsið,“ sagði Erlend Vågane, aðalmaðurinn hjá Brann-Bataljonen, stuðningssveitar félagsins, í samtali við TV2. Brann stelpurnar unnu leikinn 2-1 og það tryggði liðinu leik á móti Barcelona í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar.
Norski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Sjá meira