Rétta úr kynjahlutfallinu á Álftanesi Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 15. mars 2024 13:14 Haukur Helgi og Sara Dögg trúlofuðu sig í júlí 2019. Haukur Helgi Íslenski landsliðsmaðurinn Haukur Helgi Pálsson og unnusta hans Sara Dögg Jónsdóttir hjúkrunarfræðingur eiga von á sínu þriðja barni. Parið tilkynnti í einlægri færslu á Instgram að von væri á dreng. „Lítill laumustrákur sem ætlar aðeins að rétta úr kynjahlutföllunum í fjölskyldunni. Við getum ekki beðið eftir að hitta þig í ágúst,“ segir í færslunni. Fyrir á parið tvær stúlkur, Ernu Maríu og Heklu. View this post on Instagram A post shared by saradjons (@saradjons) Haukur og Sara Dögg trúlofuðu 29. júní 2019. Í kjölfarið greindi Haukur frá tímamótunum og í einlægri færslu á Instgram þar sem hann fór fögrum orðum um unnustuna: „Bað besta vin minn í nótt um hönd hennar og hvort hún vildi ekki halda áfram að fylgja mér í gegnum lífið. Þó víða væri leitað væri ekki hægt að finna góðhjartaðri manneskju en hana! Hún kannski gleymir því að það sé 29.06.19 (sjá mynd) og að segja JÁ við mig sé ákveðinn lífstíðardómur af skelfilegum bröndurum og hrekkjum þá gæti ég ekki verið ánægðari! Elska þig.“ View this post on Instagram A post shared by Haukur Helgi Briem Palsson (@haukurhp) Haukur Helgi er leikmaður nýliða Álftaness í Subway-deild karla. Hann hefur verið einn besti leikmaður deildarinnar á tímabilinu og átti frábæran leik í gærkvöld er Álftanes tryggði sig inn í úrslitakeppnina í fyrsta sinn í sögu félagsins. Ástin og lífið Körfubolti Tímamót Barnalán Garðabær Tengdar fréttir Haukur Helgi lenti í árekstri á Reykjanesbrautinni Íslenski landsliðsmaðurinn Haukur Helgi Pálsson var ekki með Álftanesi í leiknum á móti Þórsurum í Subway deild karla í körfubolta í gærkvöldi og munaði mikið um fjarveru hans. 2. febrúar 2024 11:01 Óheppnin eltir Hauk Helga Körfuboltamaðurinn Haukur Helgi Pálsson hefur verið frá keppni síðustu vikur vegna meiðsla en stefnir á endurkomu í Subway-deildinni. 11. mars 2024 15:30 Haukur Helgi: Búið að vera þungt en gott að vinna grannaslag og koma okkur í gírinn Eftir langa fjarveru átti Haukur Helgi Pálsson frábæra endurkomu í lið Álftaness sem lagði Stjörnuna að velli í Forsetahöllinni í kvöld. Haukur endaði stigahæstur með 23 stig, þar af fimm þriggja stiga skot, auk þess greip hann 8 fráköst og stal einum bolta. 14. mars 2024 22:05 Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Fleiri fréttir „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Sjá meira
„Lítill laumustrákur sem ætlar aðeins að rétta úr kynjahlutföllunum í fjölskyldunni. Við getum ekki beðið eftir að hitta þig í ágúst,“ segir í færslunni. Fyrir á parið tvær stúlkur, Ernu Maríu og Heklu. View this post on Instagram A post shared by saradjons (@saradjons) Haukur og Sara Dögg trúlofuðu 29. júní 2019. Í kjölfarið greindi Haukur frá tímamótunum og í einlægri færslu á Instgram þar sem hann fór fögrum orðum um unnustuna: „Bað besta vin minn í nótt um hönd hennar og hvort hún vildi ekki halda áfram að fylgja mér í gegnum lífið. Þó víða væri leitað væri ekki hægt að finna góðhjartaðri manneskju en hana! Hún kannski gleymir því að það sé 29.06.19 (sjá mynd) og að segja JÁ við mig sé ákveðinn lífstíðardómur af skelfilegum bröndurum og hrekkjum þá gæti ég ekki verið ánægðari! Elska þig.“ View this post on Instagram A post shared by Haukur Helgi Briem Palsson (@haukurhp) Haukur Helgi er leikmaður nýliða Álftaness í Subway-deild karla. Hann hefur verið einn besti leikmaður deildarinnar á tímabilinu og átti frábæran leik í gærkvöld er Álftanes tryggði sig inn í úrslitakeppnina í fyrsta sinn í sögu félagsins.
Ástin og lífið Körfubolti Tímamót Barnalán Garðabær Tengdar fréttir Haukur Helgi lenti í árekstri á Reykjanesbrautinni Íslenski landsliðsmaðurinn Haukur Helgi Pálsson var ekki með Álftanesi í leiknum á móti Þórsurum í Subway deild karla í körfubolta í gærkvöldi og munaði mikið um fjarveru hans. 2. febrúar 2024 11:01 Óheppnin eltir Hauk Helga Körfuboltamaðurinn Haukur Helgi Pálsson hefur verið frá keppni síðustu vikur vegna meiðsla en stefnir á endurkomu í Subway-deildinni. 11. mars 2024 15:30 Haukur Helgi: Búið að vera þungt en gott að vinna grannaslag og koma okkur í gírinn Eftir langa fjarveru átti Haukur Helgi Pálsson frábæra endurkomu í lið Álftaness sem lagði Stjörnuna að velli í Forsetahöllinni í kvöld. Haukur endaði stigahæstur með 23 stig, þar af fimm þriggja stiga skot, auk þess greip hann 8 fráköst og stal einum bolta. 14. mars 2024 22:05 Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Fleiri fréttir „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Sjá meira
Haukur Helgi lenti í árekstri á Reykjanesbrautinni Íslenski landsliðsmaðurinn Haukur Helgi Pálsson var ekki með Álftanesi í leiknum á móti Þórsurum í Subway deild karla í körfubolta í gærkvöldi og munaði mikið um fjarveru hans. 2. febrúar 2024 11:01
Óheppnin eltir Hauk Helga Körfuboltamaðurinn Haukur Helgi Pálsson hefur verið frá keppni síðustu vikur vegna meiðsla en stefnir á endurkomu í Subway-deildinni. 11. mars 2024 15:30
Haukur Helgi: Búið að vera þungt en gott að vinna grannaslag og koma okkur í gírinn Eftir langa fjarveru átti Haukur Helgi Pálsson frábæra endurkomu í lið Álftaness sem lagði Stjörnuna að velli í Forsetahöllinni í kvöld. Haukur endaði stigahæstur með 23 stig, þar af fimm þriggja stiga skot, auk þess greip hann 8 fráköst og stal einum bolta. 14. mars 2024 22:05