Landsliðshópur Íslands: Albert með en Rúnar Alex og Gylfi ekki Valur Páll Eiríksson skrifar 15. mars 2024 15:46 Albert Guðmundsson. Getty/Jonathan Moscrop Åge Hareide, þjálfari karlalandsliðs Íslands í fótbolta, hefur kynnt leikmannahóp sinn fyrir komandi umspil um sæti á EM í Þýskalandi. Gylfi Þór Sigurðsson er utan hópsins en Albert Guðmundsson er með. Ísland mætir Ísrael í fyrri leik umspilsins eftir tæpa viku og vinnist sá leikur tekur við úrslitaleikur við Úkraínu eða Bosníu. Hareide situr fyrir svörum varðandi hópinn á blaðamannafundi sem hefst klukkan 16:00. Sjá þann fund hér. Albert Guðmundsson er í hópnum í fyrsta sinn eftir að kynferðisbrotamál gegn honum var lagt niður á dögunum. Enn er getur kærandinn í málinu kært niðurfellinguna en KSÍ hefur ekki svarað því hvað verður um veru Alberts í hópnum ef málið er svo verður. Rúnar Alex Rúnarsson er ekki í leikmannahópnum, en hann hefur verið fastamaður í landsliðshópnum síðustu ár. Hákon Rafn Valdimarsson, Elías Rafn Ólafsson og Patrik Sigurður Gunnarsson eru markverðir. Líkt og greint var frá í gær er Gylfi Þór Sigurðsson utan hóps. Sömu sögu er að segja af Aroni Einari Gunnarssyni sem er ekki í hópnum. Landsliðshópur Íslands er eftirfarandi: Markmenn: Elías Rafn Ólafsson - CD Mafra - 6 leikir Hákon Rafn Valdimarsson - Brentford - 7 leikir Patrik Sigurður Gunnarsson - Viking FK - 4 leikir Varnarmenn: Guðmundur Þórarinsson - OFI Crete - 13 leikir Alfons Sampsted - FC Twente - 21 leikur Guðlaugur Victor Pálsson - K.A.S. Eupen - 42 leikir, 1 mark Hjörtur Hermannsson - Pisa SC - 27 leikir, 1 mark Sverrir Ingi Ingason - FC Midtjylland - 47 leikir, 3 mörk Daníel Leó Grétarsson - Sonderjyske Fodbold - 15 leikir Kolbeinn Birgir Finnsson - Lyngby Boldklub - 9 leikir Miðjumenn: Jóhann Berg Guðmundsson - Burnley - 90 leikir, 8 mörk Ísak Bergmann Jóhannesson - Fortuna Düsseldorf - 24 leikir, 3 mörk Willum Þór Willumsson - Go Ahead Eagles - 8 leikir Arnór Sigurðsson - Blackburn Rovers - 20 leikir, 2 mörk Mikael Neville Anderson - AGF - 24 leikir, 2 mörk Mikael Egill Ellertsson - Venezia FC - 14 leikir, 1 mark Jón Dagur Þorsteinsson - OH Leuven - 33 leikir, 4 mörk Kristian Nökkvi Hlynsson - AFC Ajax - 1 leikur Hákon Arnar Haraldsson - LOSC Lille - 15 leikir, 3 mörk Arnór Ingvi Traustason - IFK Norrköping - 54 leikir, 5 mörk Sóknarmenn: Orri Steinn Óskarsson - FC Köbenhavn - 6 leikir, 2 mörk Andri Lucas Guðjohnsen - Lyngby Boldklub - 20 leikir, 6 mörk Albert Guðmundsson - Genoa CFC - 35 leikir, 6 mörk Alfreð Finnbogason - K.A.S. Eupen - 73 leikir, 18 mörk Ísland mætir Ísrael á fimmtudaginn næsta, 21. mars, klukkan 19:45. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Landslið karla í fótbolta KSÍ EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fótbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Fótbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Fleiri fréttir Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Bein útsending: Hverja veðjar Arnar á í sínum fyrstu leikjum? Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal „Liðið sem vinnur í kvöld fer alla leið“ 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að Liverpool þurfi að spila besta leik tímabilsins til slá PSG út Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Ætla að vera fyrst til að græða pening á kvennamóti Bjartsýnn þrátt fyrir áfall: „Reyni bara að hlæja að þessu“ Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Sjá meira
Ísland mætir Ísrael í fyrri leik umspilsins eftir tæpa viku og vinnist sá leikur tekur við úrslitaleikur við Úkraínu eða Bosníu. Hareide situr fyrir svörum varðandi hópinn á blaðamannafundi sem hefst klukkan 16:00. Sjá þann fund hér. Albert Guðmundsson er í hópnum í fyrsta sinn eftir að kynferðisbrotamál gegn honum var lagt niður á dögunum. Enn er getur kærandinn í málinu kært niðurfellinguna en KSÍ hefur ekki svarað því hvað verður um veru Alberts í hópnum ef málið er svo verður. Rúnar Alex Rúnarsson er ekki í leikmannahópnum, en hann hefur verið fastamaður í landsliðshópnum síðustu ár. Hákon Rafn Valdimarsson, Elías Rafn Ólafsson og Patrik Sigurður Gunnarsson eru markverðir. Líkt og greint var frá í gær er Gylfi Þór Sigurðsson utan hóps. Sömu sögu er að segja af Aroni Einari Gunnarssyni sem er ekki í hópnum. Landsliðshópur Íslands er eftirfarandi: Markmenn: Elías Rafn Ólafsson - CD Mafra - 6 leikir Hákon Rafn Valdimarsson - Brentford - 7 leikir Patrik Sigurður Gunnarsson - Viking FK - 4 leikir Varnarmenn: Guðmundur Þórarinsson - OFI Crete - 13 leikir Alfons Sampsted - FC Twente - 21 leikur Guðlaugur Victor Pálsson - K.A.S. Eupen - 42 leikir, 1 mark Hjörtur Hermannsson - Pisa SC - 27 leikir, 1 mark Sverrir Ingi Ingason - FC Midtjylland - 47 leikir, 3 mörk Daníel Leó Grétarsson - Sonderjyske Fodbold - 15 leikir Kolbeinn Birgir Finnsson - Lyngby Boldklub - 9 leikir Miðjumenn: Jóhann Berg Guðmundsson - Burnley - 90 leikir, 8 mörk Ísak Bergmann Jóhannesson - Fortuna Düsseldorf - 24 leikir, 3 mörk Willum Þór Willumsson - Go Ahead Eagles - 8 leikir Arnór Sigurðsson - Blackburn Rovers - 20 leikir, 2 mörk Mikael Neville Anderson - AGF - 24 leikir, 2 mörk Mikael Egill Ellertsson - Venezia FC - 14 leikir, 1 mark Jón Dagur Þorsteinsson - OH Leuven - 33 leikir, 4 mörk Kristian Nökkvi Hlynsson - AFC Ajax - 1 leikur Hákon Arnar Haraldsson - LOSC Lille - 15 leikir, 3 mörk Arnór Ingvi Traustason - IFK Norrköping - 54 leikir, 5 mörk Sóknarmenn: Orri Steinn Óskarsson - FC Köbenhavn - 6 leikir, 2 mörk Andri Lucas Guðjohnsen - Lyngby Boldklub - 20 leikir, 6 mörk Albert Guðmundsson - Genoa CFC - 35 leikir, 6 mörk Alfreð Finnbogason - K.A.S. Eupen - 73 leikir, 18 mörk Ísland mætir Ísrael á fimmtudaginn næsta, 21. mars, klukkan 19:45. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport.
Landslið karla í fótbolta KSÍ EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fótbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Fótbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Fleiri fréttir Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Bein útsending: Hverja veðjar Arnar á í sínum fyrstu leikjum? Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal „Liðið sem vinnur í kvöld fer alla leið“ 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að Liverpool þurfi að spila besta leik tímabilsins til slá PSG út Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Ætla að vera fyrst til að græða pening á kvennamóti Bjartsýnn þrátt fyrir áfall: „Reyni bara að hlæja að þessu“ Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Sjá meira