Stór stund fyrir kærustuparið sem eyddi sumri í Mosfellsbænum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2024 10:30 Brittany og Patrick Mahomes, eigendur Kansas City Current, sjást hér á vígsluleiknum á CPKC Stadium. Getty/Jamie Squire Það hefur mikið breyst í lífi Patricks og Brittany Mahomes síðan þau voru saman á Íslandi sumarið 2017. Um helgina var stór stund fyrir hjónin á sögulegum fótboltaleik í Kansas City. Fyrir tæpum sjö árum þá hjálpaði Brittany, þá Brittany Matthews, sameiginlegu liði Aftureldingar og Fram, að komast upp um deild. Þá hafði Kansas City Chiefs valið kærasta hennar Patrick Mahomes í nýliðavalinu um vorið. Mahomes sló síðan í gegn þegar hann fékk tækifæri með Chiefs liðinu og varð fljótt af einni stærstu íþróttastjörnu Bandaríkjanna. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=w6kXwd_aQd8">watch on YouTube</a> Mahomes varð NFL-meistari í þriðja sinn í febrúar og hann hafði sumarið 2020 skrifaði undir tíu ára samning sem skilaði honum mögulega 503 milljónum dollara eða tæplega 59 milljörðum íslenskra króna. Mahomes hjónin hafa nota peningana sína til að byggja upp kvennafótboltaliðið í Kansas City. Stoltust eru þau skötuhjú af því að hafa byggt nýjan leikvang fyrir Kansas City Current. Hann var vígður um helgina en þetta er fyrsti leikvangurinn sem er byggður sérstaklega fyrir kvennalið í NWSL í deildinni. CPKC Stadium tekur 11.500 manns í sæti og kostaði 117 milljónir Bandaríkjadala að byggja eða sextán milljarða króna. Það var uppselt á leikinn og mikil stemmning. Fyrsti leikurinn var líka mikil skemmtun en Current vann 5-4 sigur á Portland Thorns. Þau voru líka bæði á svæðinu og það náðist myndband af því þegar Brittany ætlaði að gera lítið úr eiginmanninum með því að klobba hann. Það tókst næstum því. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Bandaríski fótboltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Fyrir tæpum sjö árum þá hjálpaði Brittany, þá Brittany Matthews, sameiginlegu liði Aftureldingar og Fram, að komast upp um deild. Þá hafði Kansas City Chiefs valið kærasta hennar Patrick Mahomes í nýliðavalinu um vorið. Mahomes sló síðan í gegn þegar hann fékk tækifæri með Chiefs liðinu og varð fljótt af einni stærstu íþróttastjörnu Bandaríkjanna. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=w6kXwd_aQd8">watch on YouTube</a> Mahomes varð NFL-meistari í þriðja sinn í febrúar og hann hafði sumarið 2020 skrifaði undir tíu ára samning sem skilaði honum mögulega 503 milljónum dollara eða tæplega 59 milljörðum íslenskra króna. Mahomes hjónin hafa nota peningana sína til að byggja upp kvennafótboltaliðið í Kansas City. Stoltust eru þau skötuhjú af því að hafa byggt nýjan leikvang fyrir Kansas City Current. Hann var vígður um helgina en þetta er fyrsti leikvangurinn sem er byggður sérstaklega fyrir kvennalið í NWSL í deildinni. CPKC Stadium tekur 11.500 manns í sæti og kostaði 117 milljónir Bandaríkjadala að byggja eða sextán milljarða króna. Það var uppselt á leikinn og mikil stemmning. Fyrsti leikurinn var líka mikil skemmtun en Current vann 5-4 sigur á Portland Thorns. Þau voru líka bæði á svæðinu og það náðist myndband af því þegar Brittany ætlaði að gera lítið úr eiginmanninum með því að klobba hann. Það tókst næstum því. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter)
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira