Adam hafi nánast þvingað treyjuna upp á Gylfa: „Minn er heiðurinn“ Valur Páll Eiríksson skrifar 21. mars 2024 12:01 Adam ásamt Gylfa með nýju treyjuna. Instagram/@adampalsson Gylfi Þór Sigurðsson þakkar Adam Ægi Pálssyni fyrir að afhenda sér treyjunúmerið 23 hjá Val. Adam skipti um númer svo Gylfi gæti borið sömu tölu á bakinu og hann gerði á sínum bestu árum hjá Swansea í ensku úrvalsdeildinni. Tían er oft tengt við Gylfa enda bar hann þá tölu á bakinu alla sína tíð með landsliðinu. Kristinn Freyr Sigurðsson var hins vegar ekki tilbúin að láta hana af hendi hjá Val, eitthvað sem Gylfi hefur skilning á. „Ég skil það alveg. Ég grennslaðist aðeins fyrir og vissi að tían hafði mikla þýðingu fyrir hann. Ég skil það persónulega mjög vel,“ segir Gylfi. Klippa: Adam þvingaði treyjuna upp á Gylfa Þá virðist sem talan 23, sem Michael Jordan gerði ódauðlega á tíma sínum með Chicago Bulls, hafa verið næst á óskalistanum. Gylfi bar þá tölu á síðari tíma sínum með velska liðinu Swansea, sem lék þá í ensku úrvalsdeildinni. Adam Ægir Pálsson var númer 23 fyrir en skipti glaður upp í 24. „Minn er heiðurinn“ sagði Adam á samfélagsmiðlinum Instagram við mynd af þeim Gylfa með treyjuna. „Þá hafði ég smá samband við Adam og það var eiginlega frekar hann sem vildi þvinga 23 upp á mig en að ég væri að eltast við það,“ „Þetta sýnir bara hvernig stemningin er í hópnum. Þeir vilja allir láta manni líða eins og ég sé velkominn og líða vel. Það er ein af stóru ástæðunum fyrir því að ég valdi Val,“ segir Gylfi. View this post on Instagram A post shared by Adam Ægir Pa lsson (@adampalsson) Gylfi getur þreytt frumraun sína í efstu deild hér á landi þegar Valur hefur leik í Bestu deildinni með leik við ÍA á Hlíðarenda þann 7. apríl. Fyrsta umferð Bestu deildar karla Laugardagur 6. apríl 19:15 Víkingur R. - Stjarnan Sunnudagur 7. apríl 13:00 Fram - Vestri 16:15 KA - HK 19:15 Valur - ÍA 19:15 Fylkir - KR Mánudagur 8. apríl 19:15 Breiðablik - FH Besta deild karla Valur Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Sjá meira
Tían er oft tengt við Gylfa enda bar hann þá tölu á bakinu alla sína tíð með landsliðinu. Kristinn Freyr Sigurðsson var hins vegar ekki tilbúin að láta hana af hendi hjá Val, eitthvað sem Gylfi hefur skilning á. „Ég skil það alveg. Ég grennslaðist aðeins fyrir og vissi að tían hafði mikla þýðingu fyrir hann. Ég skil það persónulega mjög vel,“ segir Gylfi. Klippa: Adam þvingaði treyjuna upp á Gylfa Þá virðist sem talan 23, sem Michael Jordan gerði ódauðlega á tíma sínum með Chicago Bulls, hafa verið næst á óskalistanum. Gylfi bar þá tölu á síðari tíma sínum með velska liðinu Swansea, sem lék þá í ensku úrvalsdeildinni. Adam Ægir Pálsson var númer 23 fyrir en skipti glaður upp í 24. „Minn er heiðurinn“ sagði Adam á samfélagsmiðlinum Instagram við mynd af þeim Gylfa með treyjuna. „Þá hafði ég smá samband við Adam og það var eiginlega frekar hann sem vildi þvinga 23 upp á mig en að ég væri að eltast við það,“ „Þetta sýnir bara hvernig stemningin er í hópnum. Þeir vilja allir láta manni líða eins og ég sé velkominn og líða vel. Það er ein af stóru ástæðunum fyrir því að ég valdi Val,“ segir Gylfi. View this post on Instagram A post shared by Adam Ægir Pa lsson (@adampalsson) Gylfi getur þreytt frumraun sína í efstu deild hér á landi þegar Valur hefur leik í Bestu deildinni með leik við ÍA á Hlíðarenda þann 7. apríl. Fyrsta umferð Bestu deildar karla Laugardagur 6. apríl 19:15 Víkingur R. - Stjarnan Sunnudagur 7. apríl 13:00 Fram - Vestri 16:15 KA - HK 19:15 Valur - ÍA 19:15 Fylkir - KR Mánudagur 8. apríl 19:15 Breiðablik - FH
Fyrsta umferð Bestu deildar karla Laugardagur 6. apríl 19:15 Víkingur R. - Stjarnan Sunnudagur 7. apríl 13:00 Fram - Vestri 16:15 KA - HK 19:15 Valur - ÍA 19:15 Fylkir - KR Mánudagur 8. apríl 19:15 Breiðablik - FH
Besta deild karla Valur Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Sjá meira