Alonso áfram hjá Leverkusen: Besti staðurinn fyrir mig Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. mars 2024 09:31 Xabi Alonso fagnar einum af mörgum sigrum sem þjálfari Bayer 04 Leverkusen. AP/Tom Weller Xabi Alonso staðfesti það sjálfur í gær að hann verði áfram með lið Bayer Leverkusen á næstu leiktíð. Það gerir hann þótt bæði Liverpool og Bayern München hafi verið að banka á dyrnar hans síðustu mánuði. Liverpool hafði degi áður gefið frá sér möguleikann að hann væri að koma til Bítlaborgarinnar og Bayern gaf það seinna út að hann kæmi ekki þangað heldur. Seinna um daginn útskýrði Xabi Alonso sjálfur stöðuna á blaðamannafundi fyrir leik Leverkusen liðsins um helgina. Xabi Alonso: I m grateful to Bayer and the board, the players, the fans I feel that this is the best way, to continue together . I have also informed the players, it s true . My deadline was this week, it s matter of respect. Now everything is clear . pic.twitter.com/m1qMeVFCRf— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) March 29, 2024 „Þetta hefur verið tímabil þar sem hafa verið í gangi miklar vangaveltur um mína framtíð. Ég vildi nota landsleikjagluggann til að skoða hvað væri í boði og taka mína eigin ákvörðun,“ sagði Xabi Alonso. „Í síðustu viku átti ég góðan fund með Simon [Rolfes, íþróttastjóri Leverkusen] og Fernando [Carro, framkvæmdastjóri Leverkusen] og þar tilkynnti ég þeim að ég yrði áfram þjálfari Bayer Leverkusen,“ sagði Alonso. „Það þarf alltaf að skoða hlutina vel áður en þú tekur svona stóra ákvörðun og ég reyni að taka réttar ákvarðanir. Ég reyni að taka ákvörðun sem kemur til mín náttúrulega og eins og staðan núna þá finnst mér þetta vera rétti staðurinn fyrr mig til að þróa mig sem þjálfara,“ sagði Alonso. Xabi Alonso: My job at Bayer is not over. I want to help the club, help the players to develop, the board is great it s all fantastic here . I m still young coach but I think this is the best decision for my future. I took my time and I m sure about that . pic.twitter.com/o7vZyQ872Q— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) March 29, 2024 „Ég er ungur þjálfari og ég verða að finna réttu tilfinninguna. Mér líður þannig að þetta sé besti staðurinn fyrir mig,“ sagði Alonso. „Mínu starfi hjá Bayer er ekki lokið. Ég vil hjálpa félaginu, hjálpa leikmönnunum að verða betri og stjórinu er frábær. Það er frábært að vera hér,“ sagði Alonso. „Þetta er ferli og uppbyggingin á þessu liði er hliðstæð þróuninni hjá mér sem knattspyrnustjóra. Þetta er mitt fyrsta fulla tímabil sem þjálfari. Ég á enn eftir að sanna mikið fyrir sjálfum mér. Ég þarf að ná mér í meiri reynslu og nú er ég í stöðu þar sem ég finn stöðugleika og ég er mjög ánægður með liðið og félagið,“ sagði Alonso. Þýski boltinn Enski boltinn Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn „Ákveðið sjokk“ Fótbolti Fleiri fréttir Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Breiðablik - KuPS | Landa þeir fyrsta sigri með nýjum skipstjóra? Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Liverpool hafði degi áður gefið frá sér möguleikann að hann væri að koma til Bítlaborgarinnar og Bayern gaf það seinna út að hann kæmi ekki þangað heldur. Seinna um daginn útskýrði Xabi Alonso sjálfur stöðuna á blaðamannafundi fyrir leik Leverkusen liðsins um helgina. Xabi Alonso: I m grateful to Bayer and the board, the players, the fans I feel that this is the best way, to continue together . I have also informed the players, it s true . My deadline was this week, it s matter of respect. Now everything is clear . pic.twitter.com/m1qMeVFCRf— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) March 29, 2024 „Þetta hefur verið tímabil þar sem hafa verið í gangi miklar vangaveltur um mína framtíð. Ég vildi nota landsleikjagluggann til að skoða hvað væri í boði og taka mína eigin ákvörðun,“ sagði Xabi Alonso. „Í síðustu viku átti ég góðan fund með Simon [Rolfes, íþróttastjóri Leverkusen] og Fernando [Carro, framkvæmdastjóri Leverkusen] og þar tilkynnti ég þeim að ég yrði áfram þjálfari Bayer Leverkusen,“ sagði Alonso. „Það þarf alltaf að skoða hlutina vel áður en þú tekur svona stóra ákvörðun og ég reyni að taka réttar ákvarðanir. Ég reyni að taka ákvörðun sem kemur til mín náttúrulega og eins og staðan núna þá finnst mér þetta vera rétti staðurinn fyrr mig til að þróa mig sem þjálfara,“ sagði Alonso. Xabi Alonso: My job at Bayer is not over. I want to help the club, help the players to develop, the board is great it s all fantastic here . I m still young coach but I think this is the best decision for my future. I took my time and I m sure about that . pic.twitter.com/o7vZyQ872Q— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) March 29, 2024 „Ég er ungur þjálfari og ég verða að finna réttu tilfinninguna. Mér líður þannig að þetta sé besti staðurinn fyrir mig,“ sagði Alonso. „Mínu starfi hjá Bayer er ekki lokið. Ég vil hjálpa félaginu, hjálpa leikmönnunum að verða betri og stjórinu er frábær. Það er frábært að vera hér,“ sagði Alonso. „Þetta er ferli og uppbyggingin á þessu liði er hliðstæð þróuninni hjá mér sem knattspyrnustjóra. Þetta er mitt fyrsta fulla tímabil sem þjálfari. Ég á enn eftir að sanna mikið fyrir sjálfum mér. Ég þarf að ná mér í meiri reynslu og nú er ég í stöðu þar sem ég finn stöðugleika og ég er mjög ánægður með liðið og félagið,“ sagði Alonso.
Þýski boltinn Enski boltinn Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn „Ákveðið sjokk“ Fótbolti Fleiri fréttir Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Breiðablik - KuPS | Landa þeir fyrsta sigri með nýjum skipstjóra? Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu Sjá meira