Alonso áfram hjá Leverkusen: Besti staðurinn fyrir mig Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. mars 2024 09:31 Xabi Alonso fagnar einum af mörgum sigrum sem þjálfari Bayer 04 Leverkusen. AP/Tom Weller Xabi Alonso staðfesti það sjálfur í gær að hann verði áfram með lið Bayer Leverkusen á næstu leiktíð. Það gerir hann þótt bæði Liverpool og Bayern München hafi verið að banka á dyrnar hans síðustu mánuði. Liverpool hafði degi áður gefið frá sér möguleikann að hann væri að koma til Bítlaborgarinnar og Bayern gaf það seinna út að hann kæmi ekki þangað heldur. Seinna um daginn útskýrði Xabi Alonso sjálfur stöðuna á blaðamannafundi fyrir leik Leverkusen liðsins um helgina. Xabi Alonso: I m grateful to Bayer and the board, the players, the fans I feel that this is the best way, to continue together . I have also informed the players, it s true . My deadline was this week, it s matter of respect. Now everything is clear . pic.twitter.com/m1qMeVFCRf— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) March 29, 2024 „Þetta hefur verið tímabil þar sem hafa verið í gangi miklar vangaveltur um mína framtíð. Ég vildi nota landsleikjagluggann til að skoða hvað væri í boði og taka mína eigin ákvörðun,“ sagði Xabi Alonso. „Í síðustu viku átti ég góðan fund með Simon [Rolfes, íþróttastjóri Leverkusen] og Fernando [Carro, framkvæmdastjóri Leverkusen] og þar tilkynnti ég þeim að ég yrði áfram þjálfari Bayer Leverkusen,“ sagði Alonso. „Það þarf alltaf að skoða hlutina vel áður en þú tekur svona stóra ákvörðun og ég reyni að taka réttar ákvarðanir. Ég reyni að taka ákvörðun sem kemur til mín náttúrulega og eins og staðan núna þá finnst mér þetta vera rétti staðurinn fyrr mig til að þróa mig sem þjálfara,“ sagði Alonso. Xabi Alonso: My job at Bayer is not over. I want to help the club, help the players to develop, the board is great it s all fantastic here . I m still young coach but I think this is the best decision for my future. I took my time and I m sure about that . pic.twitter.com/o7vZyQ872Q— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) March 29, 2024 „Ég er ungur þjálfari og ég verða að finna réttu tilfinninguna. Mér líður þannig að þetta sé besti staðurinn fyrir mig,“ sagði Alonso. „Mínu starfi hjá Bayer er ekki lokið. Ég vil hjálpa félaginu, hjálpa leikmönnunum að verða betri og stjórinu er frábær. Það er frábært að vera hér,“ sagði Alonso. „Þetta er ferli og uppbyggingin á þessu liði er hliðstæð þróuninni hjá mér sem knattspyrnustjóra. Þetta er mitt fyrsta fulla tímabil sem þjálfari. Ég á enn eftir að sanna mikið fyrir sjálfum mér. Ég þarf að ná mér í meiri reynslu og nú er ég í stöðu þar sem ég finn stöðugleika og ég er mjög ánægður með liðið og félagið,“ sagði Alonso. Þýski boltinn Enski boltinn Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Breiðablik - Fortuna | Blikar sparka Evrópubikarnum af stað Fótbolti Fleiri fréttir Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Breiðablik - Fortuna | Blikar sparka Evrópubikarnum af stað Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Sjá meira
Liverpool hafði degi áður gefið frá sér möguleikann að hann væri að koma til Bítlaborgarinnar og Bayern gaf það seinna út að hann kæmi ekki þangað heldur. Seinna um daginn útskýrði Xabi Alonso sjálfur stöðuna á blaðamannafundi fyrir leik Leverkusen liðsins um helgina. Xabi Alonso: I m grateful to Bayer and the board, the players, the fans I feel that this is the best way, to continue together . I have also informed the players, it s true . My deadline was this week, it s matter of respect. Now everything is clear . pic.twitter.com/m1qMeVFCRf— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) March 29, 2024 „Þetta hefur verið tímabil þar sem hafa verið í gangi miklar vangaveltur um mína framtíð. Ég vildi nota landsleikjagluggann til að skoða hvað væri í boði og taka mína eigin ákvörðun,“ sagði Xabi Alonso. „Í síðustu viku átti ég góðan fund með Simon [Rolfes, íþróttastjóri Leverkusen] og Fernando [Carro, framkvæmdastjóri Leverkusen] og þar tilkynnti ég þeim að ég yrði áfram þjálfari Bayer Leverkusen,“ sagði Alonso. „Það þarf alltaf að skoða hlutina vel áður en þú tekur svona stóra ákvörðun og ég reyni að taka réttar ákvarðanir. Ég reyni að taka ákvörðun sem kemur til mín náttúrulega og eins og staðan núna þá finnst mér þetta vera rétti staðurinn fyrr mig til að þróa mig sem þjálfara,“ sagði Alonso. Xabi Alonso: My job at Bayer is not over. I want to help the club, help the players to develop, the board is great it s all fantastic here . I m still young coach but I think this is the best decision for my future. I took my time and I m sure about that . pic.twitter.com/o7vZyQ872Q— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) March 29, 2024 „Ég er ungur þjálfari og ég verða að finna réttu tilfinninguna. Mér líður þannig að þetta sé besti staðurinn fyrir mig,“ sagði Alonso. „Mínu starfi hjá Bayer er ekki lokið. Ég vil hjálpa félaginu, hjálpa leikmönnunum að verða betri og stjórinu er frábær. Það er frábært að vera hér,“ sagði Alonso. „Þetta er ferli og uppbyggingin á þessu liði er hliðstæð þróuninni hjá mér sem knattspyrnustjóra. Þetta er mitt fyrsta fulla tímabil sem þjálfari. Ég á enn eftir að sanna mikið fyrir sjálfum mér. Ég þarf að ná mér í meiri reynslu og nú er ég í stöðu þar sem ég finn stöðugleika og ég er mjög ánægður með liðið og félagið,“ sagði Alonso.
Þýski boltinn Enski boltinn Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Breiðablik - Fortuna | Blikar sparka Evrópubikarnum af stað Fótbolti Fleiri fréttir Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Breiðablik - Fortuna | Blikar sparka Evrópubikarnum af stað Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Sjá meira