Segir enga stjórnarkreppu í spilunum vegna framboðs Katrínar Jakob Bjarnar skrifar 4. apríl 2024 12:18 Haukur segir að ýmis vandkvæði gætu fylgt hugsanlegu forsetaframboði Katrínar Jakobsdóttur en hann gefur hins vegar ekki mikið fyrir orð Baldurs Þórhallssonar um stjórnarkreppu eða vanhæfi. vísir/samsett Haukur Arnþórsson stjórnsýslufræðingur gefur lítið fyrir orð Baldurs Þórhallssonar forsetaframbjóðanda með að framboð Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra muni leiða til stjórnarkreppu eða vanhæfis. „Í sjálfu sér gilda ekki hæfisreglur um störf forseta sem handhafa löggjafarvalds. Og munum að hann framkvæmir ekki vald sitt sem valdhafi framkvæmdavalds, það gera ráðherrar. Því skil ég ekki hvað átt er við með vanhæfi,“ segir Haukur á Facebook-síðu sinni. Haukur tengir við frétt Vísis sem greindi frá orðum Baldurs en hann var í ítarlegu viðtali við Gunnar Smára Egilsson á Samstöðinni um forsetaembættið. Hann taldi einsýnt að hugsanlegt framboð Katrínar myndi valda verulegum vandkvæmum. Haukur segir það ekki svo. „Hins vegar gæti Katrín sem forseti mætt siðferðilegum áskorunum vegna fyrri starfa. Sem eftir atvikum gætu valdið tortryggni í hennar garð og embættisins – jafnvel á hvaða veg sem hún leysti úr málum,“ segir Haukur. Og hann heldur áfram: „Þá hefði hún átt að segja sig tímanlega frá þeim opinberu hlutverkum sem hún hefur gegnt. Það lítur auðvitað illa út að hún sé að mynda nýja ríkisstjórn þegar framboðsfrestur er við það að renna út. Þótt það sé kannski ekki gegn skrifuðum eða óskrifuð reglum.“ Stjórnsýsla Forsetakosningar 2024 Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Áfall fyrir RIFF Innlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Fleiri fréttir Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Sjá meira
„Í sjálfu sér gilda ekki hæfisreglur um störf forseta sem handhafa löggjafarvalds. Og munum að hann framkvæmir ekki vald sitt sem valdhafi framkvæmdavalds, það gera ráðherrar. Því skil ég ekki hvað átt er við með vanhæfi,“ segir Haukur á Facebook-síðu sinni. Haukur tengir við frétt Vísis sem greindi frá orðum Baldurs en hann var í ítarlegu viðtali við Gunnar Smára Egilsson á Samstöðinni um forsetaembættið. Hann taldi einsýnt að hugsanlegt framboð Katrínar myndi valda verulegum vandkvæmum. Haukur segir það ekki svo. „Hins vegar gæti Katrín sem forseti mætt siðferðilegum áskorunum vegna fyrri starfa. Sem eftir atvikum gætu valdið tortryggni í hennar garð og embættisins – jafnvel á hvaða veg sem hún leysti úr málum,“ segir Haukur. Og hann heldur áfram: „Þá hefði hún átt að segja sig tímanlega frá þeim opinberu hlutverkum sem hún hefur gegnt. Það lítur auðvitað illa út að hún sé að mynda nýja ríkisstjórn þegar framboðsfrestur er við það að renna út. Þótt það sé kannski ekki gegn skrifuðum eða óskrifuð reglum.“
Stjórnsýsla Forsetakosningar 2024 Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Áfall fyrir RIFF Innlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Fleiri fréttir Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Sjá meira