„Mér finnst það geðveikt... stundum finnst Rúnari það líka“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. apríl 2024 16:20 Skjáskot frá því þegar Kennie Chopart fór yfir málin með Baldri Sigurðssyni í þætti Fram af Lengsta undirbúningstímabili í heimi. Stöð 2 Sport Kennie Chopart átti frábæran fyrsta mótsleik með nýju liði þegar Fram vann 2-0 gegn Vestra. „Þrjú stig úr fyrsta leik í Bestu deildinni á heimavelli, mjög sáttur“ sagði Kennie strax að leik loknum. Hann átti skot sem leiddi til marks á 27. mínútu. Fastur bolti meðfram jörðinni sem var á leiðinni framhjá en Eiður Aron, varnarmaður Vestra, stýrði honum óvart í eigið net. Kennie vill samt meina að þetta hafi verið hans mark. „Ég veit það ekki, ég var bara að skjóta og það fer í leikmann og inn. Ég segi bara mitt mark.“ Fram spilaði með þrjá miðverði og vængbakverði. Kennie var í frjálsu og flæðandi hlutverki, hljóp oft upp völlinn og kom varnarmönnum Vestra í vandræði við talninguna en skilaði sér yfirleitt til baka og varðist vel. „Mér finnst það geðveikt [hlutverk]. Ég held að Rúnar vilji að ég fari aðeins meira niður en samt, ég er út um allt og finnst það geðveikt, stundum finnst Rúnari það líka.“ En hann mun væntanlega ekki geta sótt svona mikið á móti öllum liðum? „Nei. Næsti leikur á móti Víkingi heima, það verður erfitt, besta lið á Íslandi. Ég þarf kannski meira að halda stöðu þá og hjálpa liðinu.“ Þrjú stig í hús og mikil ánægja meðal Framara. Kennie kvaðst spenntur fyrir komandi átökum. „Mér fannst þetta geðveik [byrjun á mótinu]. Fyrir mig er bara frábært að spila fótbolta aftur, 33 ára og ekkert að hægjast. Við erum með spennandi lið, verðum að vera góðir heima og gera allt sem við getum gert“ sagði hann að lokum. Besta deild karla Fram Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Fleiri fréttir „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
„Þrjú stig úr fyrsta leik í Bestu deildinni á heimavelli, mjög sáttur“ sagði Kennie strax að leik loknum. Hann átti skot sem leiddi til marks á 27. mínútu. Fastur bolti meðfram jörðinni sem var á leiðinni framhjá en Eiður Aron, varnarmaður Vestra, stýrði honum óvart í eigið net. Kennie vill samt meina að þetta hafi verið hans mark. „Ég veit það ekki, ég var bara að skjóta og það fer í leikmann og inn. Ég segi bara mitt mark.“ Fram spilaði með þrjá miðverði og vængbakverði. Kennie var í frjálsu og flæðandi hlutverki, hljóp oft upp völlinn og kom varnarmönnum Vestra í vandræði við talninguna en skilaði sér yfirleitt til baka og varðist vel. „Mér finnst það geðveikt [hlutverk]. Ég held að Rúnar vilji að ég fari aðeins meira niður en samt, ég er út um allt og finnst það geðveikt, stundum finnst Rúnari það líka.“ En hann mun væntanlega ekki geta sótt svona mikið á móti öllum liðum? „Nei. Næsti leikur á móti Víkingi heima, það verður erfitt, besta lið á Íslandi. Ég þarf kannski meira að halda stöðu þá og hjálpa liðinu.“ Þrjú stig í hús og mikil ánægja meðal Framara. Kennie kvaðst spenntur fyrir komandi átökum. „Mér fannst þetta geðveik [byrjun á mótinu]. Fyrir mig er bara frábært að spila fótbolta aftur, 33 ára og ekkert að hægjast. Við erum með spennandi lið, verðum að vera góðir heima og gera allt sem við getum gert“ sagði hann að lokum.
Besta deild karla Fram Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Fleiri fréttir „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki