Heimir ósáttur eftir leik: Má ekki anda og þá er búið að lyfta spjaldi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. apríl 2024 22:31 Heimir Guðjónsson, þjálfari FH. Vísir/Hulda Margrét Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, taldi sína menn eiga skilið meira úr leiknum eftir eftir 2-0 tap sinna manna gegn Breiðablik á Kópavogsvelli í 1. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. „Við vorum ekki góðir í fyrri hálfleik, byrjuðum ekki nægilega vel. Vorum góðir í seinni hálfleik, Sköpuðum góða möguleika, áttum að fá víti í stöðunni 1-0.“ „Það er oft með dómara að þeir þekkja leikmenn ekki nægilega vel. Sigurður Bjartur (Hallsson, framherji FH) lætur sig ekki detta. Damir (Muminovic, miðvörður Breiðabliks) bombar hann niður og það á að vera víti,“ sagði Heimir og hélt áfram að láta Ívar Orra Kristjánsson, dómara leiksins heyra það. Hérna... pic.twitter.com/0HrhuRtrwa— Hafliði Breiðfjörð (@haflidib) April 8, 2024 „Í fyrra, þegar við vorum í Evrópubaráttu, var Ívar Orri að dæma. Danijel Djuric (leikmaður Víkings) lætur sig detta þegar Ástbjörn (Þórðarson) er í honum á gulu spjaldi. Niðurstaðan gult og rautt.“ „Mér finnst dómgæslan í byrjun móts vera þannig að það má ekki anda og þá er búið að lyfta spjaldi. Þegar það eru svo aðalatriði og þetta er aðalatriði, þá er ekki hægt að dæma á það.“ Alls fóru 52 gul spjöld á loft í 1. umferð Bestu deildar karla. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla FH Tengdar fréttir „Framhald af því sem við höfum verið að gera á undirbúningstímabilinu“ Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, var einkar sáttur með 2-0 sigur liðsins á FH í 1. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Þá var hann sérstaklega sáttur með að halda hreinu. 8. apríl 2024 21:36 Damir um spjaldaglaða dómara: „Algjört kjaftæði“ Breiðablik vann FH 2-0 á Kópavogsvelli í kvöld. Damir Muminovic, leikmaður Breiðabliks, taldi sig ekki hafa verið heppinn að hafa sloppið við að hafa fengið dæmda á sig vítaspyrnu í leiknum. 8. apríl 2024 21:43 Leik lokið: Breiðablik - FH 2-0 | Blikar byrja mótið á sigri Breiðablik vann FH 2-0 í 1. umferð Bestu-deildar karla. Þetta var fyrsti sigur Breiðabliks gegn FH í deildarkeppni síðan 1. maí 2022. 8. apríl 2024 22:03 Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Sjá meira
„Við vorum ekki góðir í fyrri hálfleik, byrjuðum ekki nægilega vel. Vorum góðir í seinni hálfleik, Sköpuðum góða möguleika, áttum að fá víti í stöðunni 1-0.“ „Það er oft með dómara að þeir þekkja leikmenn ekki nægilega vel. Sigurður Bjartur (Hallsson, framherji FH) lætur sig ekki detta. Damir (Muminovic, miðvörður Breiðabliks) bombar hann niður og það á að vera víti,“ sagði Heimir og hélt áfram að láta Ívar Orra Kristjánsson, dómara leiksins heyra það. Hérna... pic.twitter.com/0HrhuRtrwa— Hafliði Breiðfjörð (@haflidib) April 8, 2024 „Í fyrra, þegar við vorum í Evrópubaráttu, var Ívar Orri að dæma. Danijel Djuric (leikmaður Víkings) lætur sig detta þegar Ástbjörn (Þórðarson) er í honum á gulu spjaldi. Niðurstaðan gult og rautt.“ „Mér finnst dómgæslan í byrjun móts vera þannig að það má ekki anda og þá er búið að lyfta spjaldi. Þegar það eru svo aðalatriði og þetta er aðalatriði, þá er ekki hægt að dæma á það.“ Alls fóru 52 gul spjöld á loft í 1. umferð Bestu deildar karla.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla FH Tengdar fréttir „Framhald af því sem við höfum verið að gera á undirbúningstímabilinu“ Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, var einkar sáttur með 2-0 sigur liðsins á FH í 1. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Þá var hann sérstaklega sáttur með að halda hreinu. 8. apríl 2024 21:36 Damir um spjaldaglaða dómara: „Algjört kjaftæði“ Breiðablik vann FH 2-0 á Kópavogsvelli í kvöld. Damir Muminovic, leikmaður Breiðabliks, taldi sig ekki hafa verið heppinn að hafa sloppið við að hafa fengið dæmda á sig vítaspyrnu í leiknum. 8. apríl 2024 21:43 Leik lokið: Breiðablik - FH 2-0 | Blikar byrja mótið á sigri Breiðablik vann FH 2-0 í 1. umferð Bestu-deildar karla. Þetta var fyrsti sigur Breiðabliks gegn FH í deildarkeppni síðan 1. maí 2022. 8. apríl 2024 22:03 Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Sjá meira
„Framhald af því sem við höfum verið að gera á undirbúningstímabilinu“ Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, var einkar sáttur með 2-0 sigur liðsins á FH í 1. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Þá var hann sérstaklega sáttur með að halda hreinu. 8. apríl 2024 21:36
Damir um spjaldaglaða dómara: „Algjört kjaftæði“ Breiðablik vann FH 2-0 á Kópavogsvelli í kvöld. Damir Muminovic, leikmaður Breiðabliks, taldi sig ekki hafa verið heppinn að hafa sloppið við að hafa fengið dæmda á sig vítaspyrnu í leiknum. 8. apríl 2024 21:43
Leik lokið: Breiðablik - FH 2-0 | Blikar byrja mótið á sigri Breiðablik vann FH 2-0 í 1. umferð Bestu-deildar karla. Þetta var fyrsti sigur Breiðabliks gegn FH í deildarkeppni síðan 1. maí 2022. 8. apríl 2024 22:03