Heimir ósáttur eftir leik: Má ekki anda og þá er búið að lyfta spjaldi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. apríl 2024 22:31 Heimir Guðjónsson, þjálfari FH. Vísir/Hulda Margrét Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, taldi sína menn eiga skilið meira úr leiknum eftir eftir 2-0 tap sinna manna gegn Breiðablik á Kópavogsvelli í 1. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. „Við vorum ekki góðir í fyrri hálfleik, byrjuðum ekki nægilega vel. Vorum góðir í seinni hálfleik, Sköpuðum góða möguleika, áttum að fá víti í stöðunni 1-0.“ „Það er oft með dómara að þeir þekkja leikmenn ekki nægilega vel. Sigurður Bjartur (Hallsson, framherji FH) lætur sig ekki detta. Damir (Muminovic, miðvörður Breiðabliks) bombar hann niður og það á að vera víti,“ sagði Heimir og hélt áfram að láta Ívar Orra Kristjánsson, dómara leiksins heyra það. Hérna... pic.twitter.com/0HrhuRtrwa— Hafliði Breiðfjörð (@haflidib) April 8, 2024 „Í fyrra, þegar við vorum í Evrópubaráttu, var Ívar Orri að dæma. Danijel Djuric (leikmaður Víkings) lætur sig detta þegar Ástbjörn (Þórðarson) er í honum á gulu spjaldi. Niðurstaðan gult og rautt.“ „Mér finnst dómgæslan í byrjun móts vera þannig að það má ekki anda og þá er búið að lyfta spjaldi. Þegar það eru svo aðalatriði og þetta er aðalatriði, þá er ekki hægt að dæma á það.“ Alls fóru 52 gul spjöld á loft í 1. umferð Bestu deildar karla. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla FH Tengdar fréttir „Framhald af því sem við höfum verið að gera á undirbúningstímabilinu“ Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, var einkar sáttur með 2-0 sigur liðsins á FH í 1. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Þá var hann sérstaklega sáttur með að halda hreinu. 8. apríl 2024 21:36 Damir um spjaldaglaða dómara: „Algjört kjaftæði“ Breiðablik vann FH 2-0 á Kópavogsvelli í kvöld. Damir Muminovic, leikmaður Breiðabliks, taldi sig ekki hafa verið heppinn að hafa sloppið við að hafa fengið dæmda á sig vítaspyrnu í leiknum. 8. apríl 2024 21:43 Leik lokið: Breiðablik - FH 2-0 | Blikar byrja mótið á sigri Breiðablik vann FH 2-0 í 1. umferð Bestu-deildar karla. Þetta var fyrsti sigur Breiðabliks gegn FH í deildarkeppni síðan 1. maí 2022. 8. apríl 2024 22:03 Mest lesið „Þær vinna þetta Íslandsmót sanngjarnt“ Handbolti Hörður Axel tekur við Keflavík á nýjan leik Körfubolti „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“ Íslenski boltinn „Þvílík vegferð sem þetta er búið að vera“ Handbolti Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Enski boltinn Sara óvart í stuttbuxum í kringlu: „Kölluðu á mig að koma mér út“ Fótbolti „Erum búin að vera í fimm úrslitaleikjum“ Handbolti Alonso boðar nýja tíma hjá Real Madrid Fótbolti Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-25 | Íslandsmeistarar þriðja árið í röð Handbolti Fleiri fréttir „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“ Sjáðu mörkin sem „Halli og Laddi“ skoruðu Þeir bestu (5. sæti): Glasið alltaf hálffullt Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt Sjá meira
„Við vorum ekki góðir í fyrri hálfleik, byrjuðum ekki nægilega vel. Vorum góðir í seinni hálfleik, Sköpuðum góða möguleika, áttum að fá víti í stöðunni 1-0.“ „Það er oft með dómara að þeir þekkja leikmenn ekki nægilega vel. Sigurður Bjartur (Hallsson, framherji FH) lætur sig ekki detta. Damir (Muminovic, miðvörður Breiðabliks) bombar hann niður og það á að vera víti,“ sagði Heimir og hélt áfram að láta Ívar Orra Kristjánsson, dómara leiksins heyra það. Hérna... pic.twitter.com/0HrhuRtrwa— Hafliði Breiðfjörð (@haflidib) April 8, 2024 „Í fyrra, þegar við vorum í Evrópubaráttu, var Ívar Orri að dæma. Danijel Djuric (leikmaður Víkings) lætur sig detta þegar Ástbjörn (Þórðarson) er í honum á gulu spjaldi. Niðurstaðan gult og rautt.“ „Mér finnst dómgæslan í byrjun móts vera þannig að það má ekki anda og þá er búið að lyfta spjaldi. Þegar það eru svo aðalatriði og þetta er aðalatriði, þá er ekki hægt að dæma á það.“ Alls fóru 52 gul spjöld á loft í 1. umferð Bestu deildar karla.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla FH Tengdar fréttir „Framhald af því sem við höfum verið að gera á undirbúningstímabilinu“ Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, var einkar sáttur með 2-0 sigur liðsins á FH í 1. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Þá var hann sérstaklega sáttur með að halda hreinu. 8. apríl 2024 21:36 Damir um spjaldaglaða dómara: „Algjört kjaftæði“ Breiðablik vann FH 2-0 á Kópavogsvelli í kvöld. Damir Muminovic, leikmaður Breiðabliks, taldi sig ekki hafa verið heppinn að hafa sloppið við að hafa fengið dæmda á sig vítaspyrnu í leiknum. 8. apríl 2024 21:43 Leik lokið: Breiðablik - FH 2-0 | Blikar byrja mótið á sigri Breiðablik vann FH 2-0 í 1. umferð Bestu-deildar karla. Þetta var fyrsti sigur Breiðabliks gegn FH í deildarkeppni síðan 1. maí 2022. 8. apríl 2024 22:03 Mest lesið „Þær vinna þetta Íslandsmót sanngjarnt“ Handbolti Hörður Axel tekur við Keflavík á nýjan leik Körfubolti „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“ Íslenski boltinn „Þvílík vegferð sem þetta er búið að vera“ Handbolti Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Enski boltinn Sara óvart í stuttbuxum í kringlu: „Kölluðu á mig að koma mér út“ Fótbolti „Erum búin að vera í fimm úrslitaleikjum“ Handbolti Alonso boðar nýja tíma hjá Real Madrid Fótbolti Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-25 | Íslandsmeistarar þriðja árið í röð Handbolti Fleiri fréttir „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“ Sjáðu mörkin sem „Halli og Laddi“ skoruðu Þeir bestu (5. sæti): Glasið alltaf hálffullt Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt Sjá meira
„Framhald af því sem við höfum verið að gera á undirbúningstímabilinu“ Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, var einkar sáttur með 2-0 sigur liðsins á FH í 1. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Þá var hann sérstaklega sáttur með að halda hreinu. 8. apríl 2024 21:36
Damir um spjaldaglaða dómara: „Algjört kjaftæði“ Breiðablik vann FH 2-0 á Kópavogsvelli í kvöld. Damir Muminovic, leikmaður Breiðabliks, taldi sig ekki hafa verið heppinn að hafa sloppið við að hafa fengið dæmda á sig vítaspyrnu í leiknum. 8. apríl 2024 21:43
Leik lokið: Breiðablik - FH 2-0 | Blikar byrja mótið á sigri Breiðablik vann FH 2-0 í 1. umferð Bestu-deildar karla. Þetta var fyrsti sigur Breiðabliks gegn FH í deildarkeppni síðan 1. maí 2022. 8. apríl 2024 22:03