Dagur Dan, Messi og Suárez á markaskónum Ágúst Orri Arnarson skrifar 14. apríl 2024 09:30 Dagur Dan skoraði fyrra jöfnunarmark Orlando City. Getty/Rich von Biberstein Fjöldi leikja fór fram í MLS deildinni í Bandaríkjum í nótt. Íslendingurinn Dagur Dan Þórhallsson skoraði gott mark í útivallarsigri og stjörnuprýtt lið Inter Miami vann dramatískan sigur eftir hlýjar kveðjur frá Patrick Mahomes. Orlando City vann 3-2 útivallarsigur gegn DC United. Fyrrum Liverpool-maðurinn Christian Benteke skoraði opnunarmarkið fyrir DC United. Dagur Dan jafnaði metin í 1-1 fyrir Orlando skömmu síðar. Dagur Dan Thorhallsson is Iceland’s greatest import. I’ve often said that.— R33D (@iReedifer) April 14, 2024 Heimamenn komust aftur marki yfir í seinni hálfleik en tvö mörk frá David Brekalo og Duncan McGuire tryggðu Orlando City sigurinn. Þeir sitja í 23. sæti deildarinnar með 2 sigra og 2 jafntefli eftir 7 leiki. Inter Miami vann einnig 3-2 útivallarsigur, gegn Kansas City. Lionel Messi var í banastuði eftir að hafa hitt Patrick Mahomes, sem ráðlagði honum að hafa bara gaman af leiknum. Leikurinn fór einmitt fram fyrir 73 þúsund áhorfendum á Arrowhead leikvanginum, heimavelli Kansas City Chiefs. I don’t know man but this guy telling Messi to “have fun out there” is freaking hilarious 😭💀 pic.twitter.com/3KsLUgPCI1— Tactical Manager (@ManagerTactical) April 14, 2024 Messi lagði fyrsta markið upp á Diego Gómez og skoraði svo sjálfur. Gómez lagði svo sigurmarkið upp á Luis Suárez. GOMEZ TO SUAREZ!Miami take advantage of the mistake to go up 3-2. pic.twitter.com/X3AVcMmT6n— Major League Soccer (@MLS) April 14, 2024 Lionel Messi shining on the big stage—it's what he does best. 🌟All his key moments from a 3-2 win at Arrowhead Stadium. pic.twitter.com/5xUi7VnAZC— Major League Soccer (@MLS) April 14, 2024 Inter Miami fór upp í efsta sæti deildarinnar með þessum sigri, jafnt LA Galaxy og NY Red Bulls að stigum en þau lið eiga einn leik til góða. Bandaríski fótboltinn Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Fótbolti Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Fótbolti Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sjá meira
Orlando City vann 3-2 útivallarsigur gegn DC United. Fyrrum Liverpool-maðurinn Christian Benteke skoraði opnunarmarkið fyrir DC United. Dagur Dan jafnaði metin í 1-1 fyrir Orlando skömmu síðar. Dagur Dan Thorhallsson is Iceland’s greatest import. I’ve often said that.— R33D (@iReedifer) April 14, 2024 Heimamenn komust aftur marki yfir í seinni hálfleik en tvö mörk frá David Brekalo og Duncan McGuire tryggðu Orlando City sigurinn. Þeir sitja í 23. sæti deildarinnar með 2 sigra og 2 jafntefli eftir 7 leiki. Inter Miami vann einnig 3-2 útivallarsigur, gegn Kansas City. Lionel Messi var í banastuði eftir að hafa hitt Patrick Mahomes, sem ráðlagði honum að hafa bara gaman af leiknum. Leikurinn fór einmitt fram fyrir 73 þúsund áhorfendum á Arrowhead leikvanginum, heimavelli Kansas City Chiefs. I don’t know man but this guy telling Messi to “have fun out there” is freaking hilarious 😭💀 pic.twitter.com/3KsLUgPCI1— Tactical Manager (@ManagerTactical) April 14, 2024 Messi lagði fyrsta markið upp á Diego Gómez og skoraði svo sjálfur. Gómez lagði svo sigurmarkið upp á Luis Suárez. GOMEZ TO SUAREZ!Miami take advantage of the mistake to go up 3-2. pic.twitter.com/X3AVcMmT6n— Major League Soccer (@MLS) April 14, 2024 Lionel Messi shining on the big stage—it's what he does best. 🌟All his key moments from a 3-2 win at Arrowhead Stadium. pic.twitter.com/5xUi7VnAZC— Major League Soccer (@MLS) April 14, 2024 Inter Miami fór upp í efsta sæti deildarinnar með þessum sigri, jafnt LA Galaxy og NY Red Bulls að stigum en þau lið eiga einn leik til góða.
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Fótbolti Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Fótbolti Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sjá meira