Dagur Dan, Messi og Suárez á markaskónum Ágúst Orri Arnarson skrifar 14. apríl 2024 09:30 Dagur Dan skoraði fyrra jöfnunarmark Orlando City. Getty/Rich von Biberstein Fjöldi leikja fór fram í MLS deildinni í Bandaríkjum í nótt. Íslendingurinn Dagur Dan Þórhallsson skoraði gott mark í útivallarsigri og stjörnuprýtt lið Inter Miami vann dramatískan sigur eftir hlýjar kveðjur frá Patrick Mahomes. Orlando City vann 3-2 útivallarsigur gegn DC United. Fyrrum Liverpool-maðurinn Christian Benteke skoraði opnunarmarkið fyrir DC United. Dagur Dan jafnaði metin í 1-1 fyrir Orlando skömmu síðar. Dagur Dan Thorhallsson is Iceland’s greatest import. I’ve often said that.— R33D (@iReedifer) April 14, 2024 Heimamenn komust aftur marki yfir í seinni hálfleik en tvö mörk frá David Brekalo og Duncan McGuire tryggðu Orlando City sigurinn. Þeir sitja í 23. sæti deildarinnar með 2 sigra og 2 jafntefli eftir 7 leiki. Inter Miami vann einnig 3-2 útivallarsigur, gegn Kansas City. Lionel Messi var í banastuði eftir að hafa hitt Patrick Mahomes, sem ráðlagði honum að hafa bara gaman af leiknum. Leikurinn fór einmitt fram fyrir 73 þúsund áhorfendum á Arrowhead leikvanginum, heimavelli Kansas City Chiefs. I don’t know man but this guy telling Messi to “have fun out there” is freaking hilarious 😭💀 pic.twitter.com/3KsLUgPCI1— Tactical Manager (@ManagerTactical) April 14, 2024 Messi lagði fyrsta markið upp á Diego Gómez og skoraði svo sjálfur. Gómez lagði svo sigurmarkið upp á Luis Suárez. GOMEZ TO SUAREZ!Miami take advantage of the mistake to go up 3-2. pic.twitter.com/X3AVcMmT6n— Major League Soccer (@MLS) April 14, 2024 Lionel Messi shining on the big stage—it's what he does best. 🌟All his key moments from a 3-2 win at Arrowhead Stadium. pic.twitter.com/5xUi7VnAZC— Major League Soccer (@MLS) April 14, 2024 Inter Miami fór upp í efsta sæti deildarinnar með þessum sigri, jafnt LA Galaxy og NY Red Bulls að stigum en þau lið eiga einn leik til góða. Bandaríski fótboltinn Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Enski boltinn Fleiri fréttir Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Sjá meira
Orlando City vann 3-2 útivallarsigur gegn DC United. Fyrrum Liverpool-maðurinn Christian Benteke skoraði opnunarmarkið fyrir DC United. Dagur Dan jafnaði metin í 1-1 fyrir Orlando skömmu síðar. Dagur Dan Thorhallsson is Iceland’s greatest import. I’ve often said that.— R33D (@iReedifer) April 14, 2024 Heimamenn komust aftur marki yfir í seinni hálfleik en tvö mörk frá David Brekalo og Duncan McGuire tryggðu Orlando City sigurinn. Þeir sitja í 23. sæti deildarinnar með 2 sigra og 2 jafntefli eftir 7 leiki. Inter Miami vann einnig 3-2 útivallarsigur, gegn Kansas City. Lionel Messi var í banastuði eftir að hafa hitt Patrick Mahomes, sem ráðlagði honum að hafa bara gaman af leiknum. Leikurinn fór einmitt fram fyrir 73 þúsund áhorfendum á Arrowhead leikvanginum, heimavelli Kansas City Chiefs. I don’t know man but this guy telling Messi to “have fun out there” is freaking hilarious 😭💀 pic.twitter.com/3KsLUgPCI1— Tactical Manager (@ManagerTactical) April 14, 2024 Messi lagði fyrsta markið upp á Diego Gómez og skoraði svo sjálfur. Gómez lagði svo sigurmarkið upp á Luis Suárez. GOMEZ TO SUAREZ!Miami take advantage of the mistake to go up 3-2. pic.twitter.com/X3AVcMmT6n— Major League Soccer (@MLS) April 14, 2024 Lionel Messi shining on the big stage—it's what he does best. 🌟All his key moments from a 3-2 win at Arrowhead Stadium. pic.twitter.com/5xUi7VnAZC— Major League Soccer (@MLS) April 14, 2024 Inter Miami fór upp í efsta sæti deildarinnar með þessum sigri, jafnt LA Galaxy og NY Red Bulls að stigum en þau lið eiga einn leik til góða.
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Enski boltinn Fleiri fréttir Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn