Glódís Perla og stöllur að stinga af Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. apríl 2024 18:30 Glódís Perla og Bayern eru óstöðvandi heima fyrir. Catherine Steenkeste/Getty Images Bayern München vann öruggan 5-1 sigur á Duisburg í þýsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Glódís Perla Viggósdóttir var á sínum stað í vörn Bayern á meðan Ingibjörg Sigurðardóttir var í miðri vörn Duisbug. Heimakonur eru í bullandi fallbaráttu á meðan gestirnir í Bayern sigla hraðbyr að þýska meistaratitlinum. Það kom því verulega á óvart þegar Duisburg komst yfir á 42. mínútu og staðan 1-0 í hálfleik. Halbzeit in Duisburg. Wir treffen dreimal das Aluminium, die Gastgeberinnen kurz vor der Pause ins Tor. Jetzt Kraft tanken und das Ding im zweiten Durchgang drehen! #MSVFCB | 1:0 | 45+3' pic.twitter.com/C7gdTZZtUF— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) April 14, 2024 Það tók gestina hins vegar aðeins fjórar mínútur að jafna metin í síðari hálfleik, Giulia Gwinn með markið. Þremur mínútum síðar var Bayern komið yfir þökk sé ensku landsliðskonunni Georgia Stanway. Mia Eriksson bætti við þriðja marki Bayern á 63. mínútu, Jovana Damnjanovic því fjórða á 87. mínútu og Sydney Lohmann því fimmta á 89. mínútu, lokatölur 1-5. Ingibjörg nældi sér í gult spjald í síðari hálfleik. - und wie! Die 3 Punkte kommen mit nach München! #MSVFCB #FCBayern #MiaSanMia pic.twitter.com/Y1NzmdWVI5— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) April 14, 2024 Bayern trónir á toppi deildarinnar með 48 stig eftir 18 leiki, sjö stigum meira en Wolfsburg sem er í 2. sætinu. Duisburg er á botni deildarinnar með 4 stig og svo gott sem fallið. Selma Sól Magnúsdóttir lék allan leikinn og nældi sér í gult spjald þegar Nurnberg tapaði 0-4 fyrir Essen á heimavelli. Selma Sól og liðsfélagar hennar eru í bullandi fallbaráttu en liðið er með 12 stig, tveimur á eftir Köln sem á leik til góða. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Sjá meira
Heimakonur eru í bullandi fallbaráttu á meðan gestirnir í Bayern sigla hraðbyr að þýska meistaratitlinum. Það kom því verulega á óvart þegar Duisburg komst yfir á 42. mínútu og staðan 1-0 í hálfleik. Halbzeit in Duisburg. Wir treffen dreimal das Aluminium, die Gastgeberinnen kurz vor der Pause ins Tor. Jetzt Kraft tanken und das Ding im zweiten Durchgang drehen! #MSVFCB | 1:0 | 45+3' pic.twitter.com/C7gdTZZtUF— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) April 14, 2024 Það tók gestina hins vegar aðeins fjórar mínútur að jafna metin í síðari hálfleik, Giulia Gwinn með markið. Þremur mínútum síðar var Bayern komið yfir þökk sé ensku landsliðskonunni Georgia Stanway. Mia Eriksson bætti við þriðja marki Bayern á 63. mínútu, Jovana Damnjanovic því fjórða á 87. mínútu og Sydney Lohmann því fimmta á 89. mínútu, lokatölur 1-5. Ingibjörg nældi sér í gult spjald í síðari hálfleik. - und wie! Die 3 Punkte kommen mit nach München! #MSVFCB #FCBayern #MiaSanMia pic.twitter.com/Y1NzmdWVI5— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) April 14, 2024 Bayern trónir á toppi deildarinnar með 48 stig eftir 18 leiki, sjö stigum meira en Wolfsburg sem er í 2. sætinu. Duisburg er á botni deildarinnar með 4 stig og svo gott sem fallið. Selma Sól Magnúsdóttir lék allan leikinn og nældi sér í gult spjald þegar Nurnberg tapaði 0-4 fyrir Essen á heimavelli. Selma Sól og liðsfélagar hennar eru í bullandi fallbaráttu en liðið er með 12 stig, tveimur á eftir Köln sem á leik til góða.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Sjá meira