„Erum að spila á móti ríkjandi Íslandsmeisturum og þurfum að vera klárar“ Stefán Marteinn skrifar 16. apríl 2024 22:35 Emilie Hesseldal og Ásta Júlía í baráttu. Vísir / Bára Dröfn Kristinsdóttir Njarðvík kjöldróg Valsliðið í Ljónagryfjunni í kvöld 92-59 þegar liðin mættust í þriðja leik í 8-liða úrslitum Subway deildar kvenna í körfubolta. „Frábært en við megum ekki fara of langt fram úr okkur. Við sáum í leik tvö hvernig þær komu til baka eftir að við hefðum unnið þær stórt í leiknum á undan svo við þurfum að halda rónni og sækja sigur í leik fjögur,“ sagði Emilie Hesseldal leikmaður Njarðvíkur eftir leikinn í kvöld. Eftir svekkjandi leik tvö var mikilvægt að svara fyrir tapið með góðum sigri í kvöld. „Það var mjög mikilvægt fyrir sjálfstraustið og einnig komandi inn í leik fjögur núna að vera í bílstjórasætinu. Við vitum að við erum að spila á móti ríkjandi Íslandsmeisturum og við þurfum að vera klárar. Við sáum hvernig þær mættu til leiks á heimavelli og við þurfum að vera tilbúnar.“ Njarðvíkurliðið spilaði vel í kvöld og voru margir leikmenn sem komust á blað. Emilie Hesseldal sagði það lykilinn af sigrinum í kvöld. „Ég held að næstum allir hafi komist á blað í kvöld. Við fengum framlag frá mörgum. Þetta voru ekki bara 1-2 leikmenn sem þurfti að stoppa, það þurfti að reyna stoppa marga leikmenn í kvöld sem komust í tveggja stafa tölu og ég held að það hafi siglt þessu heim í kvöld.“ Rúnar Ingi hefur verið líflegur á hliðarlínunni og mjög kröfuharður. „Hann er mjög krefjandi þegar við stígum ekki upp en er mjög hvetjandi þegar við erum að standa okkur vel. Þannig svo lengi sem við stöndum okkur vel þá erum við góð. Hann mun krefjast meira frá okkur þegar hann sér að við erum ekki að spila eftir bestu getu.“ Rúnar Ingi hefur oft talað um það í vetur hver markmið liðsins eru og eru þau að landa þeim stóra þegar uppi ser staðið. Setur það ekki neina auka pressu á liðið? „Við tökum þetta bara einn leik í einu. Við einbeitum okkur bara að næsta verkefni og ég held að í stóra samhenginu vilja allar vinna Íslandsmeistaratitilinn en við vitum líka hvað er í vændum svo við þurfum bara að halda einbeitingu og standa saman. “ Körfubolti Subway-deild kvenna UMF Njarðvík Mest lesið Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn Enski boltinn Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Fleiri fréttir „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Sjá meira
„Frábært en við megum ekki fara of langt fram úr okkur. Við sáum í leik tvö hvernig þær komu til baka eftir að við hefðum unnið þær stórt í leiknum á undan svo við þurfum að halda rónni og sækja sigur í leik fjögur,“ sagði Emilie Hesseldal leikmaður Njarðvíkur eftir leikinn í kvöld. Eftir svekkjandi leik tvö var mikilvægt að svara fyrir tapið með góðum sigri í kvöld. „Það var mjög mikilvægt fyrir sjálfstraustið og einnig komandi inn í leik fjögur núna að vera í bílstjórasætinu. Við vitum að við erum að spila á móti ríkjandi Íslandsmeisturum og við þurfum að vera klárar. Við sáum hvernig þær mættu til leiks á heimavelli og við þurfum að vera tilbúnar.“ Njarðvíkurliðið spilaði vel í kvöld og voru margir leikmenn sem komust á blað. Emilie Hesseldal sagði það lykilinn af sigrinum í kvöld. „Ég held að næstum allir hafi komist á blað í kvöld. Við fengum framlag frá mörgum. Þetta voru ekki bara 1-2 leikmenn sem þurfti að stoppa, það þurfti að reyna stoppa marga leikmenn í kvöld sem komust í tveggja stafa tölu og ég held að það hafi siglt þessu heim í kvöld.“ Rúnar Ingi hefur verið líflegur á hliðarlínunni og mjög kröfuharður. „Hann er mjög krefjandi þegar við stígum ekki upp en er mjög hvetjandi þegar við erum að standa okkur vel. Þannig svo lengi sem við stöndum okkur vel þá erum við góð. Hann mun krefjast meira frá okkur þegar hann sér að við erum ekki að spila eftir bestu getu.“ Rúnar Ingi hefur oft talað um það í vetur hver markmið liðsins eru og eru þau að landa þeim stóra þegar uppi ser staðið. Setur það ekki neina auka pressu á liðið? „Við tökum þetta bara einn leik í einu. Við einbeitum okkur bara að næsta verkefni og ég held að í stóra samhenginu vilja allar vinna Íslandsmeistaratitilinn en við vitum líka hvað er í vændum svo við þurfum bara að halda einbeitingu og standa saman. “
Körfubolti Subway-deild kvenna UMF Njarðvík Mest lesið Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn Enski boltinn Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Fleiri fréttir „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Sjá meira