„Hlakka rosalega til að sjá troðfullt hús á mánudaginn“ Stefán Marteinn skrifar 18. apríl 2024 22:26 Lárus vonast eftir fullu húsi. Vísir/Bára Dröfn Njarðvík tók á móti Þór Þorlákshöfn í þriðja leik liðana í 8-liða úrslitum í Subway-deild karla í kvöld. Liðin voru jöfn með sitthvorn sigurinn fyrir leikinn í Ljónagryfjunni í kvöld en Þór Þ. tók forystu í einvíginu með 107-110 sigri hér í kvöld eftir framlengingu. Njarðvík tók á móti Þór Þorlákshöfn í þriðja leik liðana í 8-liða úrslitum í Subway-deild karla í kvöld. Liðin voru jöfn með sitthvorn sigurinn fyrir leikinn í Ljónagryfjunni í kvöld en Þór Þ. tók forystu í einvíginu með 107-110 sigri hér í kvöld eftir framlengingu. „Þetta var frábær körfuboltaleikur. Hann gat alveg eins dottið Njarðvíkur meginn. Það var gott að við náðum í þennan og mér fannst við líka spila svolítið frjálsan bolta. Létum boltann bara flæða og vorum bara í pick and roll og sjáum hvar við hefðum þetta. Ég var ánægður með það í sókninni,“ sagði Lárus Jónsson þjálfari Þórs Þ. sáttur eftir leikinn í kvöld. „Þrátt fyrir að Njarðvík hafi skorað svolítið mikið af stigum þá var ég mjög ánægður með baráttuna í vörninni. Í fyrri hálfleik settu þeir örugglega þrjá spjaldið ofan í þrista, marga flautu þrista þannig við töluðum um það í hálfleik að bara halda bara plani. Þeir eru ekki að fara setja þetta.“ „Mér fannst Raggi kannski svolítið breyta gangi leiksins í upphafi seinni hálfleiks og við náðum strax að jafna leikinn. Hann tekur risastór varnar fráköst hérna á mikilvægum mómentum og var frábær í vörninni þannig Raggi var risastór fyrir okkur í kvöld.“ Það var mikið jafnræði með liðunum í kvöld og alvöru stál í stál barátta en hvað var það sem kom þessum sigri yfir línuna? „Við siglum þessu með seiglu. D [Darwin Davis] skoraði bara eiginlega alltaf þegar hann vildi. Hann kom með stigin fyrir okkur í lokin. Það var ekkert eitthvað eitt sem sigldi þessu Við náum að skora þremur fleiri stigum í framlengdum leik og náðum einu góðu varnar stoppi. Mér fannst við vera komnir með leikinn þegar Jordan [Semple] var inná en svo fær hann fimmtu villuna og þá misstum við aðeins fráköstin hjá okkur og Njarðvík náði að koma sér inn í leikinn aftur á sóknarfráköstum.“ Þór Þ. er búið að snúa einvíginu sér í hag og geta með sigri í næsta leik á heimavelli tryggt sig í undanúrslitin. „Við erum búnir að vinna núna Njarðvík tvisvar sinnum. Við erum búnir að vera í basli með þá. Við erum komnir með yfirhöndina í seríunni og okkur líður bara vel í hamingjunni.“ Lárus var gríðarlega ánægður með stuðninginn sem hans lið fékk úr stúkunni í kvöld en stuðningsmenn Þórs Þ. fjölmenntu í Ljónagryfjuna í kvöld. „Mér fannst við eiginlega bara eiga stúkuna frá fyrstu mínútu. Mér hlakkar rosalega til að sjá troðfullt hús á mánudaginn. Það verður alvöru stemning.“ Körfubolti Subway-deild karla Þór Þorlákshöfn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Sjá meira
Njarðvík tók á móti Þór Þorlákshöfn í þriðja leik liðana í 8-liða úrslitum í Subway-deild karla í kvöld. Liðin voru jöfn með sitthvorn sigurinn fyrir leikinn í Ljónagryfjunni í kvöld en Þór Þ. tók forystu í einvíginu með 107-110 sigri hér í kvöld eftir framlengingu. „Þetta var frábær körfuboltaleikur. Hann gat alveg eins dottið Njarðvíkur meginn. Það var gott að við náðum í þennan og mér fannst við líka spila svolítið frjálsan bolta. Létum boltann bara flæða og vorum bara í pick and roll og sjáum hvar við hefðum þetta. Ég var ánægður með það í sókninni,“ sagði Lárus Jónsson þjálfari Þórs Þ. sáttur eftir leikinn í kvöld. „Þrátt fyrir að Njarðvík hafi skorað svolítið mikið af stigum þá var ég mjög ánægður með baráttuna í vörninni. Í fyrri hálfleik settu þeir örugglega þrjá spjaldið ofan í þrista, marga flautu þrista þannig við töluðum um það í hálfleik að bara halda bara plani. Þeir eru ekki að fara setja þetta.“ „Mér fannst Raggi kannski svolítið breyta gangi leiksins í upphafi seinni hálfleiks og við náðum strax að jafna leikinn. Hann tekur risastór varnar fráköst hérna á mikilvægum mómentum og var frábær í vörninni þannig Raggi var risastór fyrir okkur í kvöld.“ Það var mikið jafnræði með liðunum í kvöld og alvöru stál í stál barátta en hvað var það sem kom þessum sigri yfir línuna? „Við siglum þessu með seiglu. D [Darwin Davis] skoraði bara eiginlega alltaf þegar hann vildi. Hann kom með stigin fyrir okkur í lokin. Það var ekkert eitthvað eitt sem sigldi þessu Við náum að skora þremur fleiri stigum í framlengdum leik og náðum einu góðu varnar stoppi. Mér fannst við vera komnir með leikinn þegar Jordan [Semple] var inná en svo fær hann fimmtu villuna og þá misstum við aðeins fráköstin hjá okkur og Njarðvík náði að koma sér inn í leikinn aftur á sóknarfráköstum.“ Þór Þ. er búið að snúa einvíginu sér í hag og geta með sigri í næsta leik á heimavelli tryggt sig í undanúrslitin. „Við erum búnir að vinna núna Njarðvík tvisvar sinnum. Við erum búnir að vera í basli með þá. Við erum komnir með yfirhöndina í seríunni og okkur líður bara vel í hamingjunni.“ Lárus var gríðarlega ánægður með stuðninginn sem hans lið fékk úr stúkunni í kvöld en stuðningsmenn Þórs Þ. fjölmenntu í Ljónagryfjuna í kvöld. „Mér fannst við eiginlega bara eiga stúkuna frá fyrstu mínútu. Mér hlakkar rosalega til að sjá troðfullt hús á mánudaginn. Það verður alvöru stemning.“
Körfubolti Subway-deild karla Þór Þorlákshöfn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum