Perla frá Perlu eitt af flottustu mörkum undankeppninnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. apríl 2024 11:01 Perla Ruth Albertsdóttir fagnar sæti á EM með Lilju Ágústsdóttur. Vísir/Anton Evrópska handboltasambandið hefur tilnefnt mark íslensku landsliðskonunnar Perlu Ruth Albertsdóttur sem eitt af flottustu mörkunum í undankeppni EM 2024. Valið var tilkynnt á samfélagsmiðlum Evrópumótsins í tilefni að því að það var dregið í riðla í gær. Íslensku stelpurnar tryggðu sér á dögunum sæti í úrslitakeppni EM i fyrsta sinn í tólf ár með góðum sigrum á Lúxemborg og Færeyjum í tveimur síðustu leikjum sínum. Flotta markið hjá Perlu kom í sigrinum á Færeyjum. Hún leysti þá af línunni og út í horn og fékk boltann þangað. Perla fór síðan inn úr vinstra horninu og sneri boltanum laglega undir markvörð Færeyja og í markið. Perla keppir þarna við Natálie Kuxová frá Tékklandi, Chloé Valentini frá Frakklandi og Kristinu Jörgensen frá Danmörku. Hér fyrir neðan má sjö þessi fjögur mörk. Kuxová skoraði beint úr aukakasti, Valentini skoraði sirkusmark og Jörgensen aftur fyrir bak úr hraðaupphlaupi. Perla skoraði alls sautján mörk í undankeppninni og var fjórði markahæsti leikmaður íslenska liðsins á eftir þeim Elínu Klöru Þorkelsdóttur (24 mörk), Theu Imani Sturludóttur (22) og Þóreyju Rósu Stefánsdóttur (21). Bringing into the #ehfeuro2024 Draw Favourite goal from the Qualifiers? #catchthespirit pic.twitter.com/QfVjWiF2Sh— EHF EURO (@EHFEURO) April 18, 2024 View this post on Instagram A post shared by EHF EURO (@ehfeuro) Landslið kvenna í handbolta EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Enski boltinn Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Sagði konu sinni og börnum að lesa ekki kommentin Fótbolti Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Enski boltinn „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Handbolti Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Handbolti Fleiri fréttir Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Sjá meira
Valið var tilkynnt á samfélagsmiðlum Evrópumótsins í tilefni að því að það var dregið í riðla í gær. Íslensku stelpurnar tryggðu sér á dögunum sæti í úrslitakeppni EM i fyrsta sinn í tólf ár með góðum sigrum á Lúxemborg og Færeyjum í tveimur síðustu leikjum sínum. Flotta markið hjá Perlu kom í sigrinum á Færeyjum. Hún leysti þá af línunni og út í horn og fékk boltann þangað. Perla fór síðan inn úr vinstra horninu og sneri boltanum laglega undir markvörð Færeyja og í markið. Perla keppir þarna við Natálie Kuxová frá Tékklandi, Chloé Valentini frá Frakklandi og Kristinu Jörgensen frá Danmörku. Hér fyrir neðan má sjö þessi fjögur mörk. Kuxová skoraði beint úr aukakasti, Valentini skoraði sirkusmark og Jörgensen aftur fyrir bak úr hraðaupphlaupi. Perla skoraði alls sautján mörk í undankeppninni og var fjórði markahæsti leikmaður íslenska liðsins á eftir þeim Elínu Klöru Þorkelsdóttur (24 mörk), Theu Imani Sturludóttur (22) og Þóreyju Rósu Stefánsdóttur (21). Bringing into the #ehfeuro2024 Draw Favourite goal from the Qualifiers? #catchthespirit pic.twitter.com/QfVjWiF2Sh— EHF EURO (@EHFEURO) April 18, 2024 View this post on Instagram A post shared by EHF EURO (@ehfeuro)
Landslið kvenna í handbolta EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Enski boltinn Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Sagði konu sinni og börnum að lesa ekki kommentin Fótbolti Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Enski boltinn „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Handbolti Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Handbolti Fleiri fréttir Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Sjá meira