Ný kynslóð vélmenna vekur óhug Samúel Karl Ólason skrifar 19. apríl 2024 15:17 Nýjasta kynslóð Atlas á að vera með mun betri hreyfigetu en fyrir kynslóðir vélmennanna. Forsvarsmenn fyrirtækisins Boston Dynamics, sem hefur lengi gert garðinn frægan með þróun vélmenna, kynntu á dögunum nýja kynslóð Atlas vélmenna. Atlas vélmennin hafa í nærri því áratug vakið mikla athygli fyrir töluverða hreyfigetu. Gamla kynslóð Atlas vélmennanna notaðist við vökvaþrýsting en sú nýja er að fullu rafknúin en í tilkynningu frá Boston Dynamics segir að nýja kynslóðin byggi á áratuga rannsóknum og tilraunum. Markmiðið sé að þróa hentugustu vélmenni heimsins með Atlas, vélhundinum Spot og vélarminum Stretch. Þar segir einnig að fyrir áratug hafi BD verið eitt af fáum fyrirtækjum heimsins þar sem unnið væri hörðum höndum að því að þróa vélmenni en það hefði breyst verulega. Fyrirtækjum hefði fjölgað mjög en forsvarsmenn fyrirtækisins væru þrátt fyrir það sannfærðir um getu þess til að afhenda nothæfa og skilvirka róbóta. Nýjasta kynslóð Atlas er öflugri en sú síðasta, með betri hreyfigetu og liprara. Þó vélmennið líkist manneskju getur það hreyft sig á marga vegu, eftir því hvað hentar hverju sinni. Vélmennið er ekki bundið við liði manna, eins og sést glögglega á nýju kynningarmyndbandi Boston Dynamics. Ef marka má ummæli við myndbandið hefur hreyfigeta vélmennisins vakið smá óhug meðal netverja. Boston Dynamics birti einnig myndband á dögunum þar sem farið er yfir þá miklu hreyfigetu sem fyrri kynslóðir Atlas hafa sýnt í gegnum árin. Bandaríkin Tækni Tengdar fréttir Vélmennakvartett sýnir ótrúlega takta á dansgólfinu Tæknifyrirtækið Boston Dynamics, sem er í eigu Alphabet, móðurfélags Google, birti myndband á dögunum af nokkrum vélmennum úr smiðju fyrirtækisins þar sem þau stíga léttan dans í takt við lagið „Do you love me?“ 3. janúar 2021 18:00 Vélhundurinn Spot dansar við Up Town Funk Það verður að segjast að Spot er með hreyfingarnar á hreinu. 16. október 2018 16:40 Hönnuðu vélmenni sem getur farið í heljarstökk aftur á bak Vélmennið heitir Atlas og er hönnun Boston Dynamics. 17. nóvember 2017 13:18 Ógnvekjandi hreyfigeta vélmennis Vélmennið Atlast getur staðið upp sjálft og ferðast um skóglent svæði. 24. febrúar 2016 12:58 Mest lesið Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Viðskipti innlent Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Viðskipti innlent Muni ekki hika við að hækka vexti Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Gamla kynslóð Atlas vélmennanna notaðist við vökvaþrýsting en sú nýja er að fullu rafknúin en í tilkynningu frá Boston Dynamics segir að nýja kynslóðin byggi á áratuga rannsóknum og tilraunum. Markmiðið sé að þróa hentugustu vélmenni heimsins með Atlas, vélhundinum Spot og vélarminum Stretch. Þar segir einnig að fyrir áratug hafi BD verið eitt af fáum fyrirtækjum heimsins þar sem unnið væri hörðum höndum að því að þróa vélmenni en það hefði breyst verulega. Fyrirtækjum hefði fjölgað mjög en forsvarsmenn fyrirtækisins væru þrátt fyrir það sannfærðir um getu þess til að afhenda nothæfa og skilvirka róbóta. Nýjasta kynslóð Atlas er öflugri en sú síðasta, með betri hreyfigetu og liprara. Þó vélmennið líkist manneskju getur það hreyft sig á marga vegu, eftir því hvað hentar hverju sinni. Vélmennið er ekki bundið við liði manna, eins og sést glögglega á nýju kynningarmyndbandi Boston Dynamics. Ef marka má ummæli við myndbandið hefur hreyfigeta vélmennisins vakið smá óhug meðal netverja. Boston Dynamics birti einnig myndband á dögunum þar sem farið er yfir þá miklu hreyfigetu sem fyrri kynslóðir Atlas hafa sýnt í gegnum árin.
Bandaríkin Tækni Tengdar fréttir Vélmennakvartett sýnir ótrúlega takta á dansgólfinu Tæknifyrirtækið Boston Dynamics, sem er í eigu Alphabet, móðurfélags Google, birti myndband á dögunum af nokkrum vélmennum úr smiðju fyrirtækisins þar sem þau stíga léttan dans í takt við lagið „Do you love me?“ 3. janúar 2021 18:00 Vélhundurinn Spot dansar við Up Town Funk Það verður að segjast að Spot er með hreyfingarnar á hreinu. 16. október 2018 16:40 Hönnuðu vélmenni sem getur farið í heljarstökk aftur á bak Vélmennið heitir Atlas og er hönnun Boston Dynamics. 17. nóvember 2017 13:18 Ógnvekjandi hreyfigeta vélmennis Vélmennið Atlast getur staðið upp sjálft og ferðast um skóglent svæði. 24. febrúar 2016 12:58 Mest lesið Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Viðskipti innlent Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Viðskipti innlent Muni ekki hika við að hækka vexti Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Vélmennakvartett sýnir ótrúlega takta á dansgólfinu Tæknifyrirtækið Boston Dynamics, sem er í eigu Alphabet, móðurfélags Google, birti myndband á dögunum af nokkrum vélmennum úr smiðju fyrirtækisins þar sem þau stíga léttan dans í takt við lagið „Do you love me?“ 3. janúar 2021 18:00
Vélhundurinn Spot dansar við Up Town Funk Það verður að segjast að Spot er með hreyfingarnar á hreinu. 16. október 2018 16:40
Hönnuðu vélmenni sem getur farið í heljarstökk aftur á bak Vélmennið heitir Atlas og er hönnun Boston Dynamics. 17. nóvember 2017 13:18
Ógnvekjandi hreyfigeta vélmennis Vélmennið Atlast getur staðið upp sjálft og ferðast um skóglent svæði. 24. febrúar 2016 12:58