Sælan rak sólbaðsstofur í Egilshöll og Bæjarlind þangað sem fólk skellti sér í ljósabekki. Nú hefur sólin sest hjá sólbaðsstofunni sem var í eigu Inga Steinars Jensen og Þórunnar Magneu Jónsdóttur.
Skorað er á alla þá sem telja sig eiga kröfu á hendur þrotabúi Sælunnar að lýsa þeim fyrir Ómari Erni Bjarnþórssyni skiptastjóra innan tveggja mánaða.