„Erfitt að vinna þá þrisvar sinnum í röð“ Siggeir Ævarsson skrifar 22. apríl 2024 22:12 Lárus Jónsson fer yfir málin með sínum mönnum Vísir/Bára Dröfn Lárus Jónsson, þjálfari Þórs frá Þorlákshöfn var hæfilega tapsár eftir 84-91 gegn Njarðvík í kvöld enda erfitt að vinna Njarðvík þrisvar í röð eins og hann benti réttilega á. Hann vildi ekki meina að það hefði verið einhver skortur á vilja hjá hans mönnum sem reið baggamuninn í kvöld. „Nei nei, bara jafn leikur. Þeir voru að gera aðeins nýtt og við vorum ekki að alveg ná að bregðast nægilega vel við því fannst mér. Svo er Njarðvík bara frábært lið, „erfitt að vinna þá þrisvar sinnum í röð.“ Báðum þjálfurum hefur verið tíðrætt um hversu jöfn liðin eru og lítið skilji á milli þegar upp er staðið og Lárus ræddi einnig um það eftir leikinn. „Í rauninni er þetta kannski bara hverjir setja stóru körfurnar. Ég held að það verði svolítið þannig í leiknum á fimmtudaginn. Ég býst við naglbít svolítið eins og í kvöld. Þessi leikur var kannski aðeins minni sóknarleikur. Greinilegt að liðin eru farin að þekkja meira inn á hvort annað. Við eigum leik núna, bara komið að okkur að bregðast við.“ Þórsarar lentu í villuvandræðum undir lok leiksins en hinn bandaríski Darwin Davis gat ekki klárað leikinn eftir að hann fékk sína fimmtu villu. Það réð þó ekki úrslitum að sögn Lárusar. „Það er náttúrulega slæmt að vera með Davis út af en við erum með nóg af mönnum. En auðvitað hefði verið betra að vera með hann inn á.“ Það er stutt í oddaleikinn og Lárus og hans menn mæta klárir í Njarðvík á fimmtudag. „Nú er bara komið að okkur að fara yfir „teipið“, æfa á morgun og hinn og fara svo bara að spila.“ Körfubolti Subway-deild karla Þór Þorlákshöfn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Hann vildi ekki meina að það hefði verið einhver skortur á vilja hjá hans mönnum sem reið baggamuninn í kvöld. „Nei nei, bara jafn leikur. Þeir voru að gera aðeins nýtt og við vorum ekki að alveg ná að bregðast nægilega vel við því fannst mér. Svo er Njarðvík bara frábært lið, „erfitt að vinna þá þrisvar sinnum í röð.“ Báðum þjálfurum hefur verið tíðrætt um hversu jöfn liðin eru og lítið skilji á milli þegar upp er staðið og Lárus ræddi einnig um það eftir leikinn. „Í rauninni er þetta kannski bara hverjir setja stóru körfurnar. Ég held að það verði svolítið þannig í leiknum á fimmtudaginn. Ég býst við naglbít svolítið eins og í kvöld. Þessi leikur var kannski aðeins minni sóknarleikur. Greinilegt að liðin eru farin að þekkja meira inn á hvort annað. Við eigum leik núna, bara komið að okkur að bregðast við.“ Þórsarar lentu í villuvandræðum undir lok leiksins en hinn bandaríski Darwin Davis gat ekki klárað leikinn eftir að hann fékk sína fimmtu villu. Það réð þó ekki úrslitum að sögn Lárusar. „Það er náttúrulega slæmt að vera með Davis út af en við erum með nóg af mönnum. En auðvitað hefði verið betra að vera með hann inn á.“ Það er stutt í oddaleikinn og Lárus og hans menn mæta klárir í Njarðvík á fimmtudag. „Nú er bara komið að okkur að fara yfir „teipið“, æfa á morgun og hinn og fara svo bara að spila.“
Körfubolti Subway-deild karla Þór Þorlákshöfn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum