„Frábær úrslit fyrir okkur og félagið“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 25. apríl 2024 22:45 Sami Kamel í leik með Keflvíkingum í fyrra Keflavík lagði Breiðablik af velli 2-1 þegar liðin mættust í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla á Nettó vellinum í Keflavík í kvöld. Sami Kamel skoraði bæði mörk heimamanna að þessu sinni. „Frábær leikur frá okkur. Virkilega góð liðs frammistaða. Við gerðum nákvæmlega það sem við töluðum um. Í endan sóttum við frábær úrslit fyrir okkur og félagið.“ Sagði hetja Keflavíkur Sami Kamel eftir leikinn í kvöld. „Við vissum nákvæmlega hvað þeir ætluðu að gera. Þeir ætluðu að „dóminera“ boltann. Við töluðum um það að „dóminera“ leikinn varnarlega og vera skilvirkir fram á við og nýta þau færi sem við fengum og við gerðum það. Stundum virkar það og stundum ekki en í kvöld virkaði það.“ Sami Kamel skoraði bæði mörk Keflavíkur í kvöld og sagði það mikilvægt fyrir liðið að vinna jafn sterkt lið og Breiðablik. „Það vita allir að ef þú skorar ekki þá vinnur þú ekki og ferð þá ekki áfram. Það var því mikilvægt fyrir liðið að skora í dag. Það er gott fyrir sjálfstraustið í liðinu að vinna sterkt lið eins og Breiðablik. Það er frábært.“ Fyrra mark Sami Kamel kom eftir frábæra aukaspyrnu og brosti Sami Kamel þegar hann var spurður út í það hvort hann æfi þær sérstaklega. „Ég æfi þær og æfi þær oft.“ Keflavík er spáð góðu gengi í Lengjudeildinni í sumar. „Auðvitað viljum við vera eitt af þessum bestu liðum og vera samkeppnishæfir. Við viljum vera á okkar besta og ég trúi því að ef við gerum það þá verðum við í toppbaráttu. En við verðum bara að bíða og sjá. Við vitum aldrei hvað getur gerst og við verðum bara að gera okkar besta í sumar og þá vonandi náum við í góð úrslit.“ Fótbolti Mjólkurbikar karla Keflavík ÍF Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Sjá meira
„Frábær leikur frá okkur. Virkilega góð liðs frammistaða. Við gerðum nákvæmlega það sem við töluðum um. Í endan sóttum við frábær úrslit fyrir okkur og félagið.“ Sagði hetja Keflavíkur Sami Kamel eftir leikinn í kvöld. „Við vissum nákvæmlega hvað þeir ætluðu að gera. Þeir ætluðu að „dóminera“ boltann. Við töluðum um það að „dóminera“ leikinn varnarlega og vera skilvirkir fram á við og nýta þau færi sem við fengum og við gerðum það. Stundum virkar það og stundum ekki en í kvöld virkaði það.“ Sami Kamel skoraði bæði mörk Keflavíkur í kvöld og sagði það mikilvægt fyrir liðið að vinna jafn sterkt lið og Breiðablik. „Það vita allir að ef þú skorar ekki þá vinnur þú ekki og ferð þá ekki áfram. Það var því mikilvægt fyrir liðið að skora í dag. Það er gott fyrir sjálfstraustið í liðinu að vinna sterkt lið eins og Breiðablik. Það er frábært.“ Fyrra mark Sami Kamel kom eftir frábæra aukaspyrnu og brosti Sami Kamel þegar hann var spurður út í það hvort hann æfi þær sérstaklega. „Ég æfi þær og æfi þær oft.“ Keflavík er spáð góðu gengi í Lengjudeildinni í sumar. „Auðvitað viljum við vera eitt af þessum bestu liðum og vera samkeppnishæfir. Við viljum vera á okkar besta og ég trúi því að ef við gerum það þá verðum við í toppbaráttu. En við verðum bara að bíða og sjá. Við vitum aldrei hvað getur gerst og við verðum bara að gera okkar besta í sumar og þá vonandi náum við í góð úrslit.“
Fótbolti Mjólkurbikar karla Keflavík ÍF Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Sjá meira