Raforkan er auðlind þjóðarinnar Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar 30. apríl 2024 13:01 Því hefur verið fleygt fram af andstæðingum frekari nýtingar á orkuauðlind okkar Íslendinga að hérlendis sé framleidd sex sinnum meiri orka á mann en meðal hátekjulanda. Fámenni á Íslandi stækkar okkur í öllum samanburði þegar litið er til höfðatölu. En landið er víðfemt og sé litið til raforkuframleiðslu á hvern ferkílómetra lands hríðlækkar þetta hlutfall. En burt séð frá því þá er íslensk, sjálfbær, umhverfisvæn raforka auðlind okkar Íslendinga. Hún er auðlind líkt og fiskurinn í sjónum. Auðlindir þjóða eru það sem þær byggja afkomu sína á. Það eru auðlindirnar sem skapa okkur útflutningstekjur og byggja undir hagvöxt. Málmvinnsla er auðlind Svía. Skóglendið er auðlind Finna. Góð skilyrði til landbúnaðar er auðlind Hollendinga. Raforkan er ein af auðlindum Íslendinga og ekkert óeðlilegt við að hún sé nýtt enda vistvæn og sjálfbær. Þessi auðlind sem raforkan er, skapar þjóðinni tekjur og það er skynsamlegt að nýta hana í orkusækinn iðnað líkt og álframleiðslu. Þjóðin nýtur góðs af því enda greiddu álverin 85 milljarða fyrir raforkuna á árinu 2022. Það má nota það fé til góðs fyrir land og þjóð. Höfundur er framkvæmdastjóri Samáls. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Guðríður Eldey Arnardóttir Orkumál Mest lesið Inngilding – eða aðskilnaður? Jasmina Vajzović Crnac Skoðun Fjör á fjármálamarkaði Fastir pennar Ég á þetta ég má þetta Arnar Atlason Skoðun Þá var „útlendingur“ ekki sá sem kom frá framandi heimsálfum Martha Árnadóttir Skoðun Er ég Íslendingur? En þú? Jón Pétur Zimsen Skoðun Samkeppni um hagsæld Ríkarður Ríkarðsson Skoðun Húsnæðispakki fyrir unga fólkið og framtíðina Anna María Jónsdóttir Skoðun Vilja komast í orku Íslands Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Kynjuð vísindi, leikskólaráð á villigötum, klámsýki, svipmyndir frá Norður-Kóreu Fastir pennar Halldór 8.11.25 Halldór Skoðun Skoðun Má bjóða þér einelti? Linda Hrönn Bakkmann Þórisdóttir skrifar Skoðun Fyrir hverja eru ákvarðanir teknar? Helga Þórisdóttir skrifar Skoðun Þá var „útlendingur“ ekki sá sem kom frá framandi heimsálfum Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Kann barnið þitt að hjóla? Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Er ég Íslendingur? En þú? Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samkeppni um hagsæld Ríkarður Ríkarðsson skrifar Skoðun Inngilding – eða aðskilnaður? Jasmina Vajzović Crnac skrifar Skoðun Húsnæðispakki fyrir unga fólkið og framtíðina Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Þegar úrvinnsla eineltismála klúðrast Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Virðum réttindi intersex fólks Daníel E. Arnarsson skrifar Skoðun Ha ég? Já þú! Ekki satt! Hver þá? Arna Sif Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Samfélagslegur spegill lögreglumannsins Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Rétt klukka síðan 1968: Höldum í síðdegisbirtuna Erlendur S. Þorsteinsson skrifar Skoðun Traust, von og tækifæri á Norðausturlandi Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Tími til að endurskoða persónuverndarlög sem kæfa nýsköpun Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir ,Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar Skoðun Skilin eftir á SAk Gunnhildur H Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Hagræn áhrif íþrótta og mikilvægi þeirra á Íslandi Helgi Sigurður Haraldsson skrifar Skoðun Vegið að heilbrigðri samkeppni Herdís Dröfn Fjeldsted skrifar Skoðun Frjósemisvitund ungs fólks Sigríður Auðunsdóttir skrifar Skoðun Ökuréttindi á beinskiptan og sjálfskiptan bíl Þuríður B. Ægisdóttir skrifar Skoðun Á eineltisdaginn minnum við á eineltisdaginn Helga Björk Magnúsdóttir Grétudóttir,Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Ísland á krossgötum: Gervigreindarver í stað álvera! Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Endurreisn Grindavíkur Kristín María Birgisdóttir skrifar Skoðun Plan sem er sett í framkvæmd í stað áralangrar kyrrstöðu Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun 57 eignir óska eftir eigendum Sæunn Gísladóttir skrifar Skoðun Vindhanagal Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Vilja komast í orku Íslands Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Tölum um 7.645 íbúðirnar sem einstaklingar hafa safnað upp Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Ríkislögreglustjóri verður að víkja Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Röng klukka siðan 1968: Kominn tími á breytingar Erla Björnsdóttir skrifar Sjá meira
Því hefur verið fleygt fram af andstæðingum frekari nýtingar á orkuauðlind okkar Íslendinga að hérlendis sé framleidd sex sinnum meiri orka á mann en meðal hátekjulanda. Fámenni á Íslandi stækkar okkur í öllum samanburði þegar litið er til höfðatölu. En landið er víðfemt og sé litið til raforkuframleiðslu á hvern ferkílómetra lands hríðlækkar þetta hlutfall. En burt séð frá því þá er íslensk, sjálfbær, umhverfisvæn raforka auðlind okkar Íslendinga. Hún er auðlind líkt og fiskurinn í sjónum. Auðlindir þjóða eru það sem þær byggja afkomu sína á. Það eru auðlindirnar sem skapa okkur útflutningstekjur og byggja undir hagvöxt. Málmvinnsla er auðlind Svía. Skóglendið er auðlind Finna. Góð skilyrði til landbúnaðar er auðlind Hollendinga. Raforkan er ein af auðlindum Íslendinga og ekkert óeðlilegt við að hún sé nýtt enda vistvæn og sjálfbær. Þessi auðlind sem raforkan er, skapar þjóðinni tekjur og það er skynsamlegt að nýta hana í orkusækinn iðnað líkt og álframleiðslu. Þjóðin nýtur góðs af því enda greiddu álverin 85 milljarða fyrir raforkuna á árinu 2022. Það má nota það fé til góðs fyrir land og þjóð. Höfundur er framkvæmdastjóri Samáls.
Skoðun Tími til að endurskoða persónuverndarlög sem kæfa nýsköpun Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir ,Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar
Skoðun Á eineltisdaginn minnum við á eineltisdaginn Helga Björk Magnúsdóttir Grétudóttir,Ögmundur Jónasson skrifar
Skoðun Plan sem er sett í framkvæmd í stað áralangrar kyrrstöðu Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar