HSÍ lengir bann Einars: „Framganga þjálfarans var mjög ógnandi og ódrengileg“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. maí 2024 19:02 Einar er á leið í tveggja leikja bann. Vísir/Hulda Margrét Handknattleikssamband Íslands hefur ákveðið að lengja leikbann Einars Jónssonar, þjálfara Fram í Olís-deild karla og kvenna, um einn leik vegna hegðunar hans í leik Fram og Hauka í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna. Einar Jónsson fékk að líta rauða spjaldið þegar Haukar sópuðu Fram í sumarfrí á dögunum. Spjaldið fór á loft þegar tæpar tíu mínútur lifðu leiks. Áður hafði eftirlitsdómari gefið merki um leikhlé sem Einar var ekki sáttur við. Einar var í kjölfarið dæmdur í eins leiks banns en frekari meðferð málsins var frestað þangað til í dag, laugardag. Nú hefur aganefnd HSÍ fundað og komist að þeirri niðurstöðu að Einar verði dæmdur í samtals tveggja leikja bann. „Ljóst er framganga þjálfarans var mjög ógnandi og ódrengileg. Þá þurfti gæslumaður að skerast í leikinn og fjarlægja þjálfarann í tvígang, bæði eftir útilokun og að leik loknum,“ segir í úrskurði aganefndar. Lesa má úrskurðinn í heild sinni hér að neðan. Einar Jónsson þjálfari Fram hlaut útilokun með skýrslu vegna mjög ódrengilegrar hegðunar í leik Fram og Hauka í úrslitakeppni Olís deildar kvenna þann 01.05.2024. Með úrskurði aganefndar dags. 02.05.2024 var þjálfaranum gerð refsing, einn leikur í bann, en frekari meðferð málsins frestað til dagsins í dag. Nefndinni barst greinargerð frá Fram. Nefndin hefur kynnt sér myndbandsupptökur af atvikinu og einnig var kallað eftir greinargerð frá eftirlitsmanni leiksins. Ljóst er framganga þjálfarans var mjög ógnandi og ódrengileg. Þá þurfti gæslumaður að skerast í leikinn og fjarlægja þjálfarann í tvígang, bæði eftir útilokun og að leik loknum. Niðurstaða aganefndar er sú að ákvarða þjálfaranum 1 leiks bann til viðbótar við það sem ákveðið var á fundi nefndarinnar 02.05.2024, tvo leiki alls Handbolti HSÍ Fram Tengdar fréttir Reiður Einar hellti sér yfir eftirlitsdómarana Einar Jónsson, þjálfari kvennaliðs Fram, fékk að líta rauða spjaldið í þriðja leik Fram og Hauka í úrslitakeppninni. Haukur unnu leikinn og sópuðu Fram í sumarfrí. 3. maí 2024 13:37 Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Keflavík - Álftanes | Slást um að komast nær toppnum Körfubolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Körfubolti Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Fleiri fréttir Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Snær duglegur að dreifa en það dugði ekki Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Sjá meira
Einar Jónsson fékk að líta rauða spjaldið þegar Haukar sópuðu Fram í sumarfrí á dögunum. Spjaldið fór á loft þegar tæpar tíu mínútur lifðu leiks. Áður hafði eftirlitsdómari gefið merki um leikhlé sem Einar var ekki sáttur við. Einar var í kjölfarið dæmdur í eins leiks banns en frekari meðferð málsins var frestað þangað til í dag, laugardag. Nú hefur aganefnd HSÍ fundað og komist að þeirri niðurstöðu að Einar verði dæmdur í samtals tveggja leikja bann. „Ljóst er framganga þjálfarans var mjög ógnandi og ódrengileg. Þá þurfti gæslumaður að skerast í leikinn og fjarlægja þjálfarann í tvígang, bæði eftir útilokun og að leik loknum,“ segir í úrskurði aganefndar. Lesa má úrskurðinn í heild sinni hér að neðan. Einar Jónsson þjálfari Fram hlaut útilokun með skýrslu vegna mjög ódrengilegrar hegðunar í leik Fram og Hauka í úrslitakeppni Olís deildar kvenna þann 01.05.2024. Með úrskurði aganefndar dags. 02.05.2024 var þjálfaranum gerð refsing, einn leikur í bann, en frekari meðferð málsins frestað til dagsins í dag. Nefndinni barst greinargerð frá Fram. Nefndin hefur kynnt sér myndbandsupptökur af atvikinu og einnig var kallað eftir greinargerð frá eftirlitsmanni leiksins. Ljóst er framganga þjálfarans var mjög ógnandi og ódrengileg. Þá þurfti gæslumaður að skerast í leikinn og fjarlægja þjálfarann í tvígang, bæði eftir útilokun og að leik loknum. Niðurstaða aganefndar er sú að ákvarða þjálfaranum 1 leiks bann til viðbótar við það sem ákveðið var á fundi nefndarinnar 02.05.2024, tvo leiki alls
Einar Jónsson þjálfari Fram hlaut útilokun með skýrslu vegna mjög ódrengilegrar hegðunar í leik Fram og Hauka í úrslitakeppni Olís deildar kvenna þann 01.05.2024. Með úrskurði aganefndar dags. 02.05.2024 var þjálfaranum gerð refsing, einn leikur í bann, en frekari meðferð málsins frestað til dagsins í dag. Nefndinni barst greinargerð frá Fram. Nefndin hefur kynnt sér myndbandsupptökur af atvikinu og einnig var kallað eftir greinargerð frá eftirlitsmanni leiksins. Ljóst er framganga þjálfarans var mjög ógnandi og ódrengileg. Þá þurfti gæslumaður að skerast í leikinn og fjarlægja þjálfarann í tvígang, bæði eftir útilokun og að leik loknum. Niðurstaða aganefndar er sú að ákvarða þjálfaranum 1 leiks bann til viðbótar við það sem ákveðið var á fundi nefndarinnar 02.05.2024, tvo leiki alls
Handbolti HSÍ Fram Tengdar fréttir Reiður Einar hellti sér yfir eftirlitsdómarana Einar Jónsson, þjálfari kvennaliðs Fram, fékk að líta rauða spjaldið í þriðja leik Fram og Hauka í úrslitakeppninni. Haukur unnu leikinn og sópuðu Fram í sumarfrí. 3. maí 2024 13:37 Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Keflavík - Álftanes | Slást um að komast nær toppnum Körfubolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Körfubolti Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Fleiri fréttir Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Snær duglegur að dreifa en það dugði ekki Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Sjá meira
Reiður Einar hellti sér yfir eftirlitsdómarana Einar Jónsson, þjálfari kvennaliðs Fram, fékk að líta rauða spjaldið í þriðja leik Fram og Hauka í úrslitakeppninni. Haukur unnu leikinn og sópuðu Fram í sumarfrí. 3. maí 2024 13:37