Eldinum í bílnum fylgdi heljarinnar sprenging Árni Sæberg skrifar 5. maí 2024 13:54 Lögregla mætti á vettvang. Flóki Larsen Sendiferðabíll sem gjöreyðilagðist í bruna í Vesturbæ Reykjavíkur í nótt stóð í ljósum logum áður en slökkviliðsmenn náðu að hemja eldinn. Þá varð nokkuð öflug sprenging í bílnum. Þetta má sjá á myndskeiðum sem Flóki Larsen, sem átti leið hjá, lét Vísi í té. Þau má sjá klippt saman í spilaranum hér að neðan. Í morgun var greint frá því að laust eftir klukkan 03 í nótt hafi verið tilkynnt um eld í bifreið í Vesturbæ Reykjavíkur. Slökkvilið hafi ekki verið lengi að slökkva eldinn en bíllinn, sem var sagður glænýr, væri ónýtur. Sigurjón Hendriksson, varðstjóri hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu, segir í samtali við Vísi að ekki sé vitað hvað olli brunanum að svo stöddu. Hann segist ekki búa yfir upplýsingum það hvers konar bíl um var að ræða, hvort hann væri knúinn rafmagni eða jarðefnaeldsneyti. Þá segir hann að sprengingar, líkt og sú sem sést í myndskeiðinu hér að ofan, séu algengar í bílabrunum. Oftast séu það loftpúðar sem springa með nokkrum kraft og þeir séu víða í nútímabílum. Þess vegna klæði slökkviliðsmenn sig ávallt í allan öryggisbúnað þegar bílabrunum er sinnt. Reynslan hafi sýnt að það borgi sig. Veistu meira um málið? Sendu okkur ábendingu eða myndir á ritstjorn@visir.is. Reykjavík Slökkvilið Bílar Lögreglumál Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Sjá meira
Þetta má sjá á myndskeiðum sem Flóki Larsen, sem átti leið hjá, lét Vísi í té. Þau má sjá klippt saman í spilaranum hér að neðan. Í morgun var greint frá því að laust eftir klukkan 03 í nótt hafi verið tilkynnt um eld í bifreið í Vesturbæ Reykjavíkur. Slökkvilið hafi ekki verið lengi að slökkva eldinn en bíllinn, sem var sagður glænýr, væri ónýtur. Sigurjón Hendriksson, varðstjóri hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu, segir í samtali við Vísi að ekki sé vitað hvað olli brunanum að svo stöddu. Hann segist ekki búa yfir upplýsingum það hvers konar bíl um var að ræða, hvort hann væri knúinn rafmagni eða jarðefnaeldsneyti. Þá segir hann að sprengingar, líkt og sú sem sést í myndskeiðinu hér að ofan, séu algengar í bílabrunum. Oftast séu það loftpúðar sem springa með nokkrum kraft og þeir séu víða í nútímabílum. Þess vegna klæði slökkviliðsmenn sig ávallt í allan öryggisbúnað þegar bílabrunum er sinnt. Reynslan hafi sýnt að það borgi sig. Veistu meira um málið? Sendu okkur ábendingu eða myndir á ritstjorn@visir.is.
Reykjavík Slökkvilið Bílar Lögreglumál Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Sjá meira