Andri Lucas skoraði og Andri Fannar fagnaði sigri á toppliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. maí 2024 14:01 Andri Lucas Guðjohnsen er búinn að skora tólf mörk fyrir Lyngby á tímabilinu. Getty/Rafal Oleksiewicz Andri Lucas Guðjohnsen hættir ekki að skora fyrir Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni og Andri Fannar Baldursson og félagar unnu flottan stórsigur á toppliðinu í sænsku deildinni. Andri Lucas kom Lyngby í 1-0 á móti Randers í neðri hluta úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar. Lyngby vann leikinn 2-1 og náði í mikilvæg stig í fallbaráttunni á móti liði sem var ofar í töflunni. Þetta var tólfta mark Andra á tímabilinu í deild (8) og úrslitakeppni (4). Andri var einn þriggja Íslendinga í byrjunarliðinu en Sævar Atli Magnússon og Kolbeinn Finnsson byrjuðu líka hjá Lyngby. Lyngby var manni fleiri frá 38. mínútu þegar Mikkel Kallesøe hjá Randers fékk að líta rauða spjaldið. Liðin tókst samt að jafna metin á 64. mínútu. Andri hafði komið Lyngby yfir aðeins fimm mínútum fyrr. Sigurmarkið skoraði varamaðurinn Frederik Gytkjær á 80. mínútu. Andri Fannar Baldursson var í byrjunarliði Elfsburg sem vann 3-1 sigur á toppliði Malmö. Malmö er enn með fimm stiga forskot á toppnum þrátt fyrri tapið. Elfsburg komst hins vegar upp í sjöunda sætið með tíu stig í fyrstu sjö leikjum sínum. Arbër Zeneli skoraði fyrsta markið á 34. mínútu og Simon Hedlund annað markið á 63. mínútu. Þriðja markið var sjálfsmark á 75. mínútu. Malmö minnkaði muninn á 80. mínútu með marki Sebastian Jörgensen. Eggert Aron Guðmundsson er frá keppni vegna meiðsla á fæti en verður vonandi kominn til baka um miðjan mánuðinn. Daníel Tristan Guðjohnsen spilaði heldur ekki með Malmö en hann er enn meiddur á baki. Vonandi kemur hann líka til baka um miðjan mánuðinn. Danski boltinn Sænski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira
Andri Lucas kom Lyngby í 1-0 á móti Randers í neðri hluta úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar. Lyngby vann leikinn 2-1 og náði í mikilvæg stig í fallbaráttunni á móti liði sem var ofar í töflunni. Þetta var tólfta mark Andra á tímabilinu í deild (8) og úrslitakeppni (4). Andri var einn þriggja Íslendinga í byrjunarliðinu en Sævar Atli Magnússon og Kolbeinn Finnsson byrjuðu líka hjá Lyngby. Lyngby var manni fleiri frá 38. mínútu þegar Mikkel Kallesøe hjá Randers fékk að líta rauða spjaldið. Liðin tókst samt að jafna metin á 64. mínútu. Andri hafði komið Lyngby yfir aðeins fimm mínútum fyrr. Sigurmarkið skoraði varamaðurinn Frederik Gytkjær á 80. mínútu. Andri Fannar Baldursson var í byrjunarliði Elfsburg sem vann 3-1 sigur á toppliði Malmö. Malmö er enn með fimm stiga forskot á toppnum þrátt fyrri tapið. Elfsburg komst hins vegar upp í sjöunda sætið með tíu stig í fyrstu sjö leikjum sínum. Arbër Zeneli skoraði fyrsta markið á 34. mínútu og Simon Hedlund annað markið á 63. mínútu. Þriðja markið var sjálfsmark á 75. mínútu. Malmö minnkaði muninn á 80. mínútu með marki Sebastian Jörgensen. Eggert Aron Guðmundsson er frá keppni vegna meiðsla á fæti en verður vonandi kominn til baka um miðjan mánuðinn. Daníel Tristan Guðjohnsen spilaði heldur ekki með Malmö en hann er enn meiddur á baki. Vonandi kemur hann líka til baka um miðjan mánuðinn.
Danski boltinn Sænski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira