Sverrir Ingi lagði upp sigumarkið sem galopnaði toppbaráttuna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. maí 2024 18:50 Franculino Djú og Sverirr Ingi fagna markinu sem tryggði stigin þrjú. @fcmidtjylland Toppbarátta dönsku úrvalsdeildar karla í fótbolta er hreint út sagt með ólíkindum þegar fjórar umferðir eru eftir. Sverrir Ingi Ingason lagði upp sigurmark Midtjylland í 3-2 sigri á toppliði Bröndby. Orri Steinn Óskarsson var í byrjunarliði FC Kaupmannahafnar þegar meistararnir sóttu Silkeborg heim. Gestirnir voru 2-0 yfir í hálfleik þökk sé tvennu Mohamed Elyounoussi og kom Stefán Teitur Þórðarson inn af bekknum í liði Silkeborg í hálfleik. Orri Steinn var svo tekinn af velli á 72. mínútu áður en Diogo Gonçalves bætti þriðja marki gestanna við. Lokatölur 0-3 og FCK þar með komið með 55 stig í 2. sætinu. 👍🏼👀#fcklive #sldk pic.twitter.com/LRH9YMOkR3— F.C. København (@FCKobenhavn) May 5, 2024 Topplið Bröndby heimsótti svo Midtjylland heim en gestirnir voru aðeins stigi á undan FCK þegar leikurinn hófst á meðan Sverrir Ingi og félagar gátu jafnað FCK að stigum með sigri. Henrik Dalsgaard kom Midtjylland yfir snemma leiks en Nicolai Vallys jafnaði fyrir Bröndby en Darío Osorio kom heimönnum yfir á nýjan leik áður en Ohi Omoijuanfo jafnaði metin á nýjan leik þegar rétt rúmlega hálftími var liðinn. Þegar fyrri hálfleik var svo gott sem lokið fékk Sverrir Ingi gult spjald fyrir peysutog en staðan enn 2-2 þegar flautað var til loka fyrri hálfleiks. Í þeim síðari var aðeins eitt mark skorað og það gerði Franculino Djú á 74. mínútu eftir boltinn féll til hans í teignum eftir skalla Sverris Inga. Staðan orðin 3-2 og þar sem ekki voru fleiri mörk skoruð reyndust það lokatölur. Hvilken enorm indsats på banen og tribunen 🔥Fire finaler tilbage, Midtjylland ⚫️🔴#FCMBIF pic.twitter.com/07hP3ezqBl— FC Midtjylland (@fcmidtjylland) May 5, 2024 Bröndby er því á toppi deildarinnar með 56 stig og Midtjylland er með 55 stig líkt og FCK í 3. sætinu. Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Fleiri fréttir Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Sjá meira
Orri Steinn Óskarsson var í byrjunarliði FC Kaupmannahafnar þegar meistararnir sóttu Silkeborg heim. Gestirnir voru 2-0 yfir í hálfleik þökk sé tvennu Mohamed Elyounoussi og kom Stefán Teitur Þórðarson inn af bekknum í liði Silkeborg í hálfleik. Orri Steinn var svo tekinn af velli á 72. mínútu áður en Diogo Gonçalves bætti þriðja marki gestanna við. Lokatölur 0-3 og FCK þar með komið með 55 stig í 2. sætinu. 👍🏼👀#fcklive #sldk pic.twitter.com/LRH9YMOkR3— F.C. København (@FCKobenhavn) May 5, 2024 Topplið Bröndby heimsótti svo Midtjylland heim en gestirnir voru aðeins stigi á undan FCK þegar leikurinn hófst á meðan Sverrir Ingi og félagar gátu jafnað FCK að stigum með sigri. Henrik Dalsgaard kom Midtjylland yfir snemma leiks en Nicolai Vallys jafnaði fyrir Bröndby en Darío Osorio kom heimönnum yfir á nýjan leik áður en Ohi Omoijuanfo jafnaði metin á nýjan leik þegar rétt rúmlega hálftími var liðinn. Þegar fyrri hálfleik var svo gott sem lokið fékk Sverrir Ingi gult spjald fyrir peysutog en staðan enn 2-2 þegar flautað var til loka fyrri hálfleiks. Í þeim síðari var aðeins eitt mark skorað og það gerði Franculino Djú á 74. mínútu eftir boltinn féll til hans í teignum eftir skalla Sverris Inga. Staðan orðin 3-2 og þar sem ekki voru fleiri mörk skoruð reyndust það lokatölur. Hvilken enorm indsats på banen og tribunen 🔥Fire finaler tilbage, Midtjylland ⚫️🔴#FCMBIF pic.twitter.com/07hP3ezqBl— FC Midtjylland (@fcmidtjylland) May 5, 2024 Bröndby er því á toppi deildarinnar með 56 stig og Midtjylland er með 55 stig líkt og FCK í 3. sætinu.
Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Fleiri fréttir Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Sjá meira