Sverrir Ingi lagði upp sigumarkið sem galopnaði toppbaráttuna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. maí 2024 18:50 Franculino Djú og Sverirr Ingi fagna markinu sem tryggði stigin þrjú. @fcmidtjylland Toppbarátta dönsku úrvalsdeildar karla í fótbolta er hreint út sagt með ólíkindum þegar fjórar umferðir eru eftir. Sverrir Ingi Ingason lagði upp sigurmark Midtjylland í 3-2 sigri á toppliði Bröndby. Orri Steinn Óskarsson var í byrjunarliði FC Kaupmannahafnar þegar meistararnir sóttu Silkeborg heim. Gestirnir voru 2-0 yfir í hálfleik þökk sé tvennu Mohamed Elyounoussi og kom Stefán Teitur Þórðarson inn af bekknum í liði Silkeborg í hálfleik. Orri Steinn var svo tekinn af velli á 72. mínútu áður en Diogo Gonçalves bætti þriðja marki gestanna við. Lokatölur 0-3 og FCK þar með komið með 55 stig í 2. sætinu. 👍🏼👀#fcklive #sldk pic.twitter.com/LRH9YMOkR3— F.C. København (@FCKobenhavn) May 5, 2024 Topplið Bröndby heimsótti svo Midtjylland heim en gestirnir voru aðeins stigi á undan FCK þegar leikurinn hófst á meðan Sverrir Ingi og félagar gátu jafnað FCK að stigum með sigri. Henrik Dalsgaard kom Midtjylland yfir snemma leiks en Nicolai Vallys jafnaði fyrir Bröndby en Darío Osorio kom heimönnum yfir á nýjan leik áður en Ohi Omoijuanfo jafnaði metin á nýjan leik þegar rétt rúmlega hálftími var liðinn. Þegar fyrri hálfleik var svo gott sem lokið fékk Sverrir Ingi gult spjald fyrir peysutog en staðan enn 2-2 þegar flautað var til loka fyrri hálfleiks. Í þeim síðari var aðeins eitt mark skorað og það gerði Franculino Djú á 74. mínútu eftir boltinn féll til hans í teignum eftir skalla Sverris Inga. Staðan orðin 3-2 og þar sem ekki voru fleiri mörk skoruð reyndust það lokatölur. Hvilken enorm indsats på banen og tribunen 🔥Fire finaler tilbage, Midtjylland ⚫️🔴#FCMBIF pic.twitter.com/07hP3ezqBl— FC Midtjylland (@fcmidtjylland) May 5, 2024 Bröndby er því á toppi deildarinnar með 56 stig og Midtjylland er með 55 stig líkt og FCK í 3. sætinu. Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Orri Steinn Óskarsson var í byrjunarliði FC Kaupmannahafnar þegar meistararnir sóttu Silkeborg heim. Gestirnir voru 2-0 yfir í hálfleik þökk sé tvennu Mohamed Elyounoussi og kom Stefán Teitur Þórðarson inn af bekknum í liði Silkeborg í hálfleik. Orri Steinn var svo tekinn af velli á 72. mínútu áður en Diogo Gonçalves bætti þriðja marki gestanna við. Lokatölur 0-3 og FCK þar með komið með 55 stig í 2. sætinu. 👍🏼👀#fcklive #sldk pic.twitter.com/LRH9YMOkR3— F.C. København (@FCKobenhavn) May 5, 2024 Topplið Bröndby heimsótti svo Midtjylland heim en gestirnir voru aðeins stigi á undan FCK þegar leikurinn hófst á meðan Sverrir Ingi og félagar gátu jafnað FCK að stigum með sigri. Henrik Dalsgaard kom Midtjylland yfir snemma leiks en Nicolai Vallys jafnaði fyrir Bröndby en Darío Osorio kom heimönnum yfir á nýjan leik áður en Ohi Omoijuanfo jafnaði metin á nýjan leik þegar rétt rúmlega hálftími var liðinn. Þegar fyrri hálfleik var svo gott sem lokið fékk Sverrir Ingi gult spjald fyrir peysutog en staðan enn 2-2 þegar flautað var til loka fyrri hálfleiks. Í þeim síðari var aðeins eitt mark skorað og það gerði Franculino Djú á 74. mínútu eftir boltinn féll til hans í teignum eftir skalla Sverris Inga. Staðan orðin 3-2 og þar sem ekki voru fleiri mörk skoruð reyndust það lokatölur. Hvilken enorm indsats på banen og tribunen 🔥Fire finaler tilbage, Midtjylland ⚫️🔴#FCMBIF pic.twitter.com/07hP3ezqBl— FC Midtjylland (@fcmidtjylland) May 5, 2024 Bröndby er því á toppi deildarinnar með 56 stig og Midtjylland er með 55 stig líkt og FCK í 3. sætinu.
Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira