Hindraði mann sem ætlaði að komast úr bíl við Bónusbúð Jón Þór Stefánsson skrifar 6. maí 2024 10:16 Atvikið átti sér stað við verslun Bónus í Reykjanesbæ. Þessi mynd sýnir aðra verslun. Vísir/Vilhelm Karlmaður á fimmtugsaldri hefur hlotið tveggja mánaða fangelsisdóm, skilorðsbundinn til tveggja ára, í Héraðsdómi Reykjaness vegna atviks sem átti sér stað í lok janúar á þessu ári. Manninum var gefið að sök að ráðast með ofbeldi að öðrum manni við verslun Bónus í Fitjum í Reykjanesbæ. Maðurinn sem varð fyrir árásinni sat í bílstjórasæti bíls og ætlaði sér úr honum, en árásarmaðurinn hindraði það með því að ýta framhurð bílsins á hann. Þá var árásarmanninum gefið að sök að slá hinn manninn þrisvar í höfuðið á meðan hann sat í bílstjórasætinu. Fyrir vikið hlaut maðurinn sem varð fyrir árásinni ýmsa áverka. Maðurinn var einnig ákærður fyrir að aka bíl á bílastæði Bónus í Fitjum sviptur ökuréttindum. En það gerðist í desember á síðasta ári. Hann mætti ekki fyrir dóm og voru forföll hans metin til jafns við játningu. Dómnum þótti sannað að maðurinn hefði framið brotin. Hann hefur nokkrum sinnum áður hlotið dóm bæði hérlendis og á Spáni. Líkt og áður segir hlaut maðurinn tveggja mánaða skilorðsbundinn fangelsisdóm. Þá er honum gert að greiða 120 þúsund krónur í ríkissjóð innan fjögurra vikna. Geri hann það ekki þarf hann að sitja í steininum í tíu daga. Þar að auki er honum gert að greiða manninum sem varð fyrir árásinni 330 þúsund krónur í miskabætur og 260 þúsund krónur í sakarkostnað. Dómsmál Reykjanesbær Mest lesið Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Erlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Innlent Fleiri fréttir „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Sjá meira
Manninum var gefið að sök að ráðast með ofbeldi að öðrum manni við verslun Bónus í Fitjum í Reykjanesbæ. Maðurinn sem varð fyrir árásinni sat í bílstjórasæti bíls og ætlaði sér úr honum, en árásarmaðurinn hindraði það með því að ýta framhurð bílsins á hann. Þá var árásarmanninum gefið að sök að slá hinn manninn þrisvar í höfuðið á meðan hann sat í bílstjórasætinu. Fyrir vikið hlaut maðurinn sem varð fyrir árásinni ýmsa áverka. Maðurinn var einnig ákærður fyrir að aka bíl á bílastæði Bónus í Fitjum sviptur ökuréttindum. En það gerðist í desember á síðasta ári. Hann mætti ekki fyrir dóm og voru forföll hans metin til jafns við játningu. Dómnum þótti sannað að maðurinn hefði framið brotin. Hann hefur nokkrum sinnum áður hlotið dóm bæði hérlendis og á Spáni. Líkt og áður segir hlaut maðurinn tveggja mánaða skilorðsbundinn fangelsisdóm. Þá er honum gert að greiða 120 þúsund krónur í ríkissjóð innan fjögurra vikna. Geri hann það ekki þarf hann að sitja í steininum í tíu daga. Þar að auki er honum gert að greiða manninum sem varð fyrir árásinni 330 þúsund krónur í miskabætur og 260 þúsund krónur í sakarkostnað.
Dómsmál Reykjanesbær Mest lesið Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Erlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Innlent Fleiri fréttir „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Sjá meira