„Bara að fara heim og hitta mömmu“ Valur Páll Eiríksson skrifar 7. maí 2024 16:38 Bjarki Már Elísson var ferskur á æfingu landsliðsins. VÍSIR/VILHELM „Það er alltaf gott að koma heim og hitta strákana. Við erum búnir að vera lengi saman sem lið og þekkjumst orðið mjög vel. Það er bara gaman, fjör og skemmtileg tilbreyting á tímabilinu að koma og hitta landsliðið,“ segir landsliðsmaðurinn Bjarki Már Elísson sem er í hópi Íslands sem mætir Eistlandi á morgun. Er eitthvað sérstakt sem Bjarki Már gerir þegar hann kemst á klakann? „Bara að fara heim og hitta mömmu og fjölskylduna. Ætli maður finni sér ekki eitthvað að borða sem fæst ekki úti.“ Klippa: Í sínu besta standi en vonbrigði með liðinu Eistland er andstæðingur Íslands í umspili um sæti á HM. Fyrri leikurinn er á miðvikudagskvöld og sá síðari á laugardag. „Við spiluðum við þá í síðasta undanriðli fyrir EM og unnum þá nokkuð þægilega. Þeir eru með fínt lið en við erum með sterkari hóp og þegar allt er eðlilegt eigum við bara að klára þetta verkefni. Við förum með það hugarfar inn í þetta,“ segir Bjarki Már. Standið á Bjarka Má er gott og honum hefur gengið vel með félagi sínu í Ungverjalandi. Félagið náði hins vegar ekki einu af sínum markmiðum á dögunum. „Bara mjög fínt, aldrei verið betra. Ég er bara ferskur og hlakka til,“ segir Bjarki og bætir við: „Persónulega gengið mjög vel í síðustu leikjum. En aðal svekkelsið er að við duttum út úr Meistaradeildinni núna í átta liða úrslitunum. Það var stóra markmið félagsins að klára hana í fyrsta skipti í sögu félagsins. Það gekk ekki eftir. Persónulega hefur gengið vel en það telur ekki þegar liðinu gengur ekki vel. Það er bara eins og það er.“ En er þetta skyldusigur í komandi verkefni? „Tja, auðvitað getum við ekki mætt værukærir í þetta. Við förum með það hugarfar að við séum með betra lið og vinnum þessa leiki. Ef við gerum það eigum við að fara áfram,“ segir Bjarki Már. Viðtalið má sjá í spilaranum að ofan. Landslið karla í handbolta HM karla í handbolta 2025 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Er eitthvað sérstakt sem Bjarki Már gerir þegar hann kemst á klakann? „Bara að fara heim og hitta mömmu og fjölskylduna. Ætli maður finni sér ekki eitthvað að borða sem fæst ekki úti.“ Klippa: Í sínu besta standi en vonbrigði með liðinu Eistland er andstæðingur Íslands í umspili um sæti á HM. Fyrri leikurinn er á miðvikudagskvöld og sá síðari á laugardag. „Við spiluðum við þá í síðasta undanriðli fyrir EM og unnum þá nokkuð þægilega. Þeir eru með fínt lið en við erum með sterkari hóp og þegar allt er eðlilegt eigum við bara að klára þetta verkefni. Við förum með það hugarfar inn í þetta,“ segir Bjarki Már. Standið á Bjarka Má er gott og honum hefur gengið vel með félagi sínu í Ungverjalandi. Félagið náði hins vegar ekki einu af sínum markmiðum á dögunum. „Bara mjög fínt, aldrei verið betra. Ég er bara ferskur og hlakka til,“ segir Bjarki og bætir við: „Persónulega gengið mjög vel í síðustu leikjum. En aðal svekkelsið er að við duttum út úr Meistaradeildinni núna í átta liða úrslitunum. Það var stóra markmið félagsins að klára hana í fyrsta skipti í sögu félagsins. Það gekk ekki eftir. Persónulega hefur gengið vel en það telur ekki þegar liðinu gengur ekki vel. Það er bara eins og það er.“ En er þetta skyldusigur í komandi verkefni? „Tja, auðvitað getum við ekki mætt værukærir í þetta. Við förum með það hugarfar að við séum með betra lið og vinnum þessa leiki. Ef við gerum það eigum við að fara áfram,“ segir Bjarki Már. Viðtalið má sjá í spilaranum að ofan.
Landslið karla í handbolta HM karla í handbolta 2025 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti