Myndaveisla frá risasigrinum á Eistum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. maí 2024 07:01 Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, smelli kossi á son sinn, Gísla Þorgeir Kristjánsson, eftir leikinn. vísir/hulda margrét Íslenska karlalandsliðið í handbolta er svo gott sem komið á HM 2025 eftir 25 marka sigur á Eistlandi, 50-25, í fyrri leik liðanna í umspili í gær. Eins og tölurnar gefa til kynna voru Íslendingar miklu sterkari aðilinn í leiknum. Þeir voru fjórtán mörkum yfir í fyrri hálfleik, 26-12, þar sem þeir klikkuðu aðeins á einu skoti. Enn dró í sundur með liðunum í seinni hálfleikur og þegar uppi var staðið vann íslenska liðið með helmings mun, 50-25. Hulda Margrét Óladóttir, ljósmyndari Vísis, var á leiknum í Laugardalshöllinni og náði skemmtilegum myndum af strákunum okkar og áhorfendum. Brot af þeim má sjá hér fyrir neðan. Börnin og fullorðnir voru máluð í framan.vísir/hulda margrét Boðið var upp á leiki í anddyri Laugardalshallarins.vísir/hulda margrét Aron Pálmarsson, fyrirliði landsliðsins, fylgdist með leiknum úr stúkunni í góðum FH-félagsskap.vísir/hulda margrét Ómar Ingi Magnússon skoraði ellefu mörk og var markahæstur í vellinum.vísir/hulda margrét Elliði Snær Viðarsson láréttur.vísir/hulda margrét Mikil og góð stemmning var í Höllinni.vísir/hulda margrét Björgvin Páll Gústavsson grípur skot með annarri hendi.vísir/hulda margrét Orri Freyr Þorkelsson fagnar einu sjö marka sinna.vísir/hulda margrét Einar Bragi Aðalsteinsson lék sinn fyrsta landsleik í gær.vísir/hulda margrét Óðinn Þór Ríkharðsson að springa úr gleði.vísir/hulda margrét Fjölskylda Gísla Þorgeirs eftir leikinn.vísir/hulda margrét HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir „Ánægður að við sýndum þá hlið að við getum verið góðir í sextíu mínútur“ Gísli Þorgeir Kristjánsson átti hörkuleik fyrir íslenska karlalandsliðið í handbolta er liðið vann 25 marka risasigur gegn Eistlandi í undankeppni HM í kvöld, 50-25. 8. maí 2024 22:09 Þakklátur eftir fyrsta landsleikinn: „Tek bara einn dag fyrir í einu“ Einar Bragi Aðalsteinsson lék sinn fyrsta leik fyrir íslenska karlalandsliðið í handbolta er liðið vann 25 marka risasigur gegn Eistum í kvöld, 50-25. 8. maí 2024 21:57 „Ekkert sjálfgefið að valta yfir lið“ „Þetta er eitthvað sem þú reiknar ekki með sem þjálfari,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, eftir sannkallaðan stórsigur gegn Eistum í kvöld, 50-25. 8. maí 2024 21:50 Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Körfubolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Fleiri fréttir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Sjá meira
Eins og tölurnar gefa til kynna voru Íslendingar miklu sterkari aðilinn í leiknum. Þeir voru fjórtán mörkum yfir í fyrri hálfleik, 26-12, þar sem þeir klikkuðu aðeins á einu skoti. Enn dró í sundur með liðunum í seinni hálfleikur og þegar uppi var staðið vann íslenska liðið með helmings mun, 50-25. Hulda Margrét Óladóttir, ljósmyndari Vísis, var á leiknum í Laugardalshöllinni og náði skemmtilegum myndum af strákunum okkar og áhorfendum. Brot af þeim má sjá hér fyrir neðan. Börnin og fullorðnir voru máluð í framan.vísir/hulda margrét Boðið var upp á leiki í anddyri Laugardalshallarins.vísir/hulda margrét Aron Pálmarsson, fyrirliði landsliðsins, fylgdist með leiknum úr stúkunni í góðum FH-félagsskap.vísir/hulda margrét Ómar Ingi Magnússon skoraði ellefu mörk og var markahæstur í vellinum.vísir/hulda margrét Elliði Snær Viðarsson láréttur.vísir/hulda margrét Mikil og góð stemmning var í Höllinni.vísir/hulda margrét Björgvin Páll Gústavsson grípur skot með annarri hendi.vísir/hulda margrét Orri Freyr Þorkelsson fagnar einu sjö marka sinna.vísir/hulda margrét Einar Bragi Aðalsteinsson lék sinn fyrsta landsleik í gær.vísir/hulda margrét Óðinn Þór Ríkharðsson að springa úr gleði.vísir/hulda margrét Fjölskylda Gísla Þorgeirs eftir leikinn.vísir/hulda margrét
HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir „Ánægður að við sýndum þá hlið að við getum verið góðir í sextíu mínútur“ Gísli Þorgeir Kristjánsson átti hörkuleik fyrir íslenska karlalandsliðið í handbolta er liðið vann 25 marka risasigur gegn Eistlandi í undankeppni HM í kvöld, 50-25. 8. maí 2024 22:09 Þakklátur eftir fyrsta landsleikinn: „Tek bara einn dag fyrir í einu“ Einar Bragi Aðalsteinsson lék sinn fyrsta leik fyrir íslenska karlalandsliðið í handbolta er liðið vann 25 marka risasigur gegn Eistum í kvöld, 50-25. 8. maí 2024 21:57 „Ekkert sjálfgefið að valta yfir lið“ „Þetta er eitthvað sem þú reiknar ekki með sem þjálfari,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, eftir sannkallaðan stórsigur gegn Eistum í kvöld, 50-25. 8. maí 2024 21:50 Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Körfubolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Fleiri fréttir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Sjá meira
„Ánægður að við sýndum þá hlið að við getum verið góðir í sextíu mínútur“ Gísli Þorgeir Kristjánsson átti hörkuleik fyrir íslenska karlalandsliðið í handbolta er liðið vann 25 marka risasigur gegn Eistlandi í undankeppni HM í kvöld, 50-25. 8. maí 2024 22:09
Þakklátur eftir fyrsta landsleikinn: „Tek bara einn dag fyrir í einu“ Einar Bragi Aðalsteinsson lék sinn fyrsta leik fyrir íslenska karlalandsliðið í handbolta er liðið vann 25 marka risasigur gegn Eistum í kvöld, 50-25. 8. maí 2024 21:57
„Ekkert sjálfgefið að valta yfir lið“ „Þetta er eitthvað sem þú reiknar ekki með sem þjálfari,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, eftir sannkallaðan stórsigur gegn Eistum í kvöld, 50-25. 8. maí 2024 21:50