Atalanta og Leverkusen í úrslit Evrópudeildarinnar Siggeir Ævarsson skrifar 9. maí 2024 21:03 Matteo Ruggeri fagnar marki sínu í kvöld vísir/Getty Það verða Atalanta og Leverkusen sem mætast í úrslitum Evrópudeildarinnar. Atalanta vann þægilegan 3-0 heimasigur á Marseille en Leverkusen gerði jafntefli á heimavelli gegn Rome, 2-2. Leverkusen sótti án afláts en fyrsta mark þeirra var þó sjálfsmark Gianluca Mancini á 82. mínútu. Bæði mörk Roma komu úr vítaspyrnum og var það að verki Leandro Paredes. Fyrri leikur liðanna fór 0-2 og var því jafnt í einvíginu þar til sjálfsmarkið kom. Mancini mun eflaust naga sig lengi í handabökin yfir þessu marki sem var afar klaufalegt. Leverkusen fékk hornspyrnu sem Mile Svilar, markvörður Roma, náði að koma höndunum í, boltinn barst á fjær þar sem Mancini var nánast einn en boltinn spýttist í hann og inn. Hann getur þó þakkað fyrir að Josip Stanišić skoraði seinna mark Leverkusen djúpt í uppbótartíma svo að úrslitin réðust ekki á sjálfsmarkinu en samanlagt fór einvígið 4-2. Í hinum leik kvöldsins tók Atalanta á móti Marseille. Þar höfðu heimamenn töluverða yfirburði og unnu að lokum nokkuð þægilegan 3-0 sigur og samanlagt 3-1. Það verða því Ítalía og Þýskaland sem eigast við í úrslitaleik Evrópudeildarinnar en leikurinn fer fram þann 22. maí í Dyflinni á Írlandi. 🔴⚫️🇪🇸 Xabi Alonso took charge at Bayer Leverkusen on October 5, 2022 as second bottom in the league……he’s made history with the longest unbeaten streak in football history since UEFA with 49 games undefeated.🤖 136 goals scored in 49 games.🇩🇪 Bundesliga champions for the… pic.twitter.com/cIvP3HoLTo— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 9, 2024 Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Leverkusen sótti án afláts en fyrsta mark þeirra var þó sjálfsmark Gianluca Mancini á 82. mínútu. Bæði mörk Roma komu úr vítaspyrnum og var það að verki Leandro Paredes. Fyrri leikur liðanna fór 0-2 og var því jafnt í einvíginu þar til sjálfsmarkið kom. Mancini mun eflaust naga sig lengi í handabökin yfir þessu marki sem var afar klaufalegt. Leverkusen fékk hornspyrnu sem Mile Svilar, markvörður Roma, náði að koma höndunum í, boltinn barst á fjær þar sem Mancini var nánast einn en boltinn spýttist í hann og inn. Hann getur þó þakkað fyrir að Josip Stanišić skoraði seinna mark Leverkusen djúpt í uppbótartíma svo að úrslitin réðust ekki á sjálfsmarkinu en samanlagt fór einvígið 4-2. Í hinum leik kvöldsins tók Atalanta á móti Marseille. Þar höfðu heimamenn töluverða yfirburði og unnu að lokum nokkuð þægilegan 3-0 sigur og samanlagt 3-1. Það verða því Ítalía og Þýskaland sem eigast við í úrslitaleik Evrópudeildarinnar en leikurinn fer fram þann 22. maí í Dyflinni á Írlandi. 🔴⚫️🇪🇸 Xabi Alonso took charge at Bayer Leverkusen on October 5, 2022 as second bottom in the league……he’s made history with the longest unbeaten streak in football history since UEFA with 49 games undefeated.🤖 136 goals scored in 49 games.🇩🇪 Bundesliga champions for the… pic.twitter.com/cIvP3HoLTo— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 9, 2024
Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira