Oddaleikur Grindavíkur og Keflavíkur í kvöld: Basile og Kane á toppnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. maí 2024 13:00 Dedrick Basile hefur skorað flest stig allra í undanúrslitaeinvígi Grindavíkur og Keflavíkur en hann er með 21,5 stig í leik í fyrstu fjórum leikjunum. Vísir/Hulda Margrét Grindavík og Keflavík spila í kvöld hreinan úrslitaleik um sæti í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Subway deild karla í körfubolta. Liðin hafa unnið báða heimaleiki sína til þessa í einvíginu en úrslitaleikurinn fer fram á heimavelli Grindavíkur í Smáranum í Kópavogi. Leikurinn hefst klukkan 19.15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 5. Keflvíkingar misstu sinn besta leikmann strax í fyrsta leik þegar Remy Martin sleit hásin en hefur tekist að vega upp fjarveru hans með tveimur heimasigrum. Þeir eiga aftur á móti eftir að vinna Grindvíkinga á útivelli í einvíginu. Grindavík hefur unnið leikina í Smáranum í einvíginu með samtals 33 stigum eða 16,5 stigum að meðaltali í leik. Grindvíkingar hafa unnið alla fjóra heimaleiki sína í úrslitakeppninni. Hér fyrir neðan er stutt yfirlit yfir tölfræði þeirra leikmanna í einvíginu sem hafa skilað hæstu framlagi til sinna liða. Grindvíkingar eiga þrjá efstu leikmennina í einvíginu þegar kemur að framlagi til síns liðs og enn fremur fjóra af fyrstu fimm. Dedrick Basile og Deandre Kane eru efstir og jafnir þegar kemur að því að skila hæstu framlagi til síns liðs en liðsfélagi þeirra Daniel Mortensen er síðan þriðji og ekki langt á eftir þeim. Efstu menn í ákveðnum tölfræðiþáttum: Stig í leik: Dedrick Basile, Grindavík (21,5) Fráköst í leik: Deandre Kane, Grindavík (7,0) Stoðsendingar í leik: Sigurður Pétursson, Keflavík (5,0) Skotnýting: Julio De Asisse, Grindavík (56%, 20 af 36) Þristar: Dedrick Basile, Grindavík (16) Þriggja stiga skotnýting: Jaka Brodnik, Keflavík (57%, 8 af 14) Víti fengin: Deandre Kane, Grindavík (18) Vítanýting: Jaka Brodnik, Keflavík (100%, 14 af 14) Stolnir boltar: Urban Oman, Keflavík (11) Varin skot: Daniel Mortensen, Grindavík (10) Fiskaðar villur: Deandre Kane, Grindavík (17) Sóknarfráköst: Deandre Kane, Grindavík (13) Varnarfráköst: Ólafur Ólafsson og Julio De Asisse, Grindavík (20) Tapaðir: Halldór Garðar Hermannsson og Sigurður Pétursson, Keflavík (13) Villur fengnar: Halldór Garðar, Keflavík og Dedrick Basile, Grindavík (15) Mínútur spilaðar í leik: Dedrick Basile, Grindavík (33,0) Hæsta framlag leikmanna í einvíginu: Vísir/Diego 1. Dedrick Basile, Grindavík 21,3 framlagsstig í leik Stig í leik: 21,5Fráköst í leik: 5,3Stoðsendingar í leik: 4,8Skotnýting: 48%Þristar: 16Þriggja stiga skotnýting: 46%Víti fengin: 8Vítanýting: 50%Hæsta framlag: 24 í leik tvö Vísir/Hulda Margrét 1. Deandre Kane, Grindavík 21,3 framlagsstig í leik Stig í leik: 20,8Fráköst í leik: 7,0Stoðsendingar í leik: 3,0Skotnýting: 49%Þristar: 6Þriggja stiga skotnýting: 26%Víti fengin: 18Vítanýting: 83%Hæsta framlag: 29 í leik eitt Vísir/Vilhelm 3. Daniel Mortensen, Grindavík 21,0 framlagsstig í leik Stig í leik: 15,5Fráköst í leik: 6,8Stoðsendingar í leik: 2,5Skotnýting: 48%Þristar: 9Þriggja stiga skotnýting: 41%Víti fengin: 7Vítanýting: 100%Hæsta framlag: 26 í leik þrjú Vísir/Hulda Margrét 4. Jaka Brodnik, Keflavík 17,5 framlagsstig í leik Stig í leik: 19,5Fráköst í leik: 3,5Stoðsendingar í leik: 1,8Skotnýting: 54%Þristar: 8Þriggja stiga skotnýting: 57%Víti fengin: 14Vítanýting: 100%Hæsta framlag: 24 í leik fjögur Vísir/Vilhelm 5. Julio De Asisse, Grindavík 17,0 framlagsstig í leik Stig í leik: 13,5Fráköst í leik: 6,3Stoðsendingar í leik: 1,3Skotnýting: 56%Þristar: 4Þriggja stiga skotnýting: 40%Víti fengin: 14Vítanýting: 71%Hæsta framlag: 24 í leik þrjú Vísir/Hulda Margrét 6. Urban Oman, Keflavík 16,5 framlagsstig í leik Stig í leik: 9,0Fráköst í leik: 5,8Stoðsendingar í leik: 2,5Skotnýting: 38%Þristar: 4Þriggja stiga skotnýting: 33%Víti fengin: 17Vítanýting: 94%Hæsta framlag: 20 í leik tvö og fjögur Vísir/Hulda Margrét 7. Sigurður Pétursson, Keflavík 14,8 framlagsstig í leik Stig í leik: 11,3Fráköst í leik: 5,8Stoðsendingar í leik: 5,0Skotnýting: 43%Þristar: 6Þriggja stiga skotnýting: 46%Víti fengin: 8Vítanýting: 63%Hæsta framlag: 29 í leik fjögur Vísir/Hulda Margrét 8. Marek Dolezaj, Keflavík 14,0 framlagsstig í leik Stig í leik: 11,0Fráköst í leik: 5,5Stoðsendingar í leik: 2,3Skotnýting: 49%Þristar: 6Þriggja stiga skotnýting: 35%Víti fengin: 8Vítanýting: 50%Hæsta framlag: 21 í leik tvö Subway-deild karla Keflavík ÍF UMF Grindavík Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Fleiri fréttir Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ Sjá meira
Liðin hafa unnið báða heimaleiki sína til þessa í einvíginu en úrslitaleikurinn fer fram á heimavelli Grindavíkur í Smáranum í Kópavogi. Leikurinn hefst klukkan 19.15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 5. Keflvíkingar misstu sinn besta leikmann strax í fyrsta leik þegar Remy Martin sleit hásin en hefur tekist að vega upp fjarveru hans með tveimur heimasigrum. Þeir eiga aftur á móti eftir að vinna Grindvíkinga á útivelli í einvíginu. Grindavík hefur unnið leikina í Smáranum í einvíginu með samtals 33 stigum eða 16,5 stigum að meðaltali í leik. Grindvíkingar hafa unnið alla fjóra heimaleiki sína í úrslitakeppninni. Hér fyrir neðan er stutt yfirlit yfir tölfræði þeirra leikmanna í einvíginu sem hafa skilað hæstu framlagi til sinna liða. Grindvíkingar eiga þrjá efstu leikmennina í einvíginu þegar kemur að framlagi til síns liðs og enn fremur fjóra af fyrstu fimm. Dedrick Basile og Deandre Kane eru efstir og jafnir þegar kemur að því að skila hæstu framlagi til síns liðs en liðsfélagi þeirra Daniel Mortensen er síðan þriðji og ekki langt á eftir þeim. Efstu menn í ákveðnum tölfræðiþáttum: Stig í leik: Dedrick Basile, Grindavík (21,5) Fráköst í leik: Deandre Kane, Grindavík (7,0) Stoðsendingar í leik: Sigurður Pétursson, Keflavík (5,0) Skotnýting: Julio De Asisse, Grindavík (56%, 20 af 36) Þristar: Dedrick Basile, Grindavík (16) Þriggja stiga skotnýting: Jaka Brodnik, Keflavík (57%, 8 af 14) Víti fengin: Deandre Kane, Grindavík (18) Vítanýting: Jaka Brodnik, Keflavík (100%, 14 af 14) Stolnir boltar: Urban Oman, Keflavík (11) Varin skot: Daniel Mortensen, Grindavík (10) Fiskaðar villur: Deandre Kane, Grindavík (17) Sóknarfráköst: Deandre Kane, Grindavík (13) Varnarfráköst: Ólafur Ólafsson og Julio De Asisse, Grindavík (20) Tapaðir: Halldór Garðar Hermannsson og Sigurður Pétursson, Keflavík (13) Villur fengnar: Halldór Garðar, Keflavík og Dedrick Basile, Grindavík (15) Mínútur spilaðar í leik: Dedrick Basile, Grindavík (33,0) Hæsta framlag leikmanna í einvíginu: Vísir/Diego 1. Dedrick Basile, Grindavík 21,3 framlagsstig í leik Stig í leik: 21,5Fráköst í leik: 5,3Stoðsendingar í leik: 4,8Skotnýting: 48%Þristar: 16Þriggja stiga skotnýting: 46%Víti fengin: 8Vítanýting: 50%Hæsta framlag: 24 í leik tvö Vísir/Hulda Margrét 1. Deandre Kane, Grindavík 21,3 framlagsstig í leik Stig í leik: 20,8Fráköst í leik: 7,0Stoðsendingar í leik: 3,0Skotnýting: 49%Þristar: 6Þriggja stiga skotnýting: 26%Víti fengin: 18Vítanýting: 83%Hæsta framlag: 29 í leik eitt Vísir/Vilhelm 3. Daniel Mortensen, Grindavík 21,0 framlagsstig í leik Stig í leik: 15,5Fráköst í leik: 6,8Stoðsendingar í leik: 2,5Skotnýting: 48%Þristar: 9Þriggja stiga skotnýting: 41%Víti fengin: 7Vítanýting: 100%Hæsta framlag: 26 í leik þrjú Vísir/Hulda Margrét 4. Jaka Brodnik, Keflavík 17,5 framlagsstig í leik Stig í leik: 19,5Fráköst í leik: 3,5Stoðsendingar í leik: 1,8Skotnýting: 54%Þristar: 8Þriggja stiga skotnýting: 57%Víti fengin: 14Vítanýting: 100%Hæsta framlag: 24 í leik fjögur Vísir/Vilhelm 5. Julio De Asisse, Grindavík 17,0 framlagsstig í leik Stig í leik: 13,5Fráköst í leik: 6,3Stoðsendingar í leik: 1,3Skotnýting: 56%Þristar: 4Þriggja stiga skotnýting: 40%Víti fengin: 14Vítanýting: 71%Hæsta framlag: 24 í leik þrjú Vísir/Hulda Margrét 6. Urban Oman, Keflavík 16,5 framlagsstig í leik Stig í leik: 9,0Fráköst í leik: 5,8Stoðsendingar í leik: 2,5Skotnýting: 38%Þristar: 4Þriggja stiga skotnýting: 33%Víti fengin: 17Vítanýting: 94%Hæsta framlag: 20 í leik tvö og fjögur Vísir/Hulda Margrét 7. Sigurður Pétursson, Keflavík 14,8 framlagsstig í leik Stig í leik: 11,3Fráköst í leik: 5,8Stoðsendingar í leik: 5,0Skotnýting: 43%Þristar: 6Þriggja stiga skotnýting: 46%Víti fengin: 8Vítanýting: 63%Hæsta framlag: 29 í leik fjögur Vísir/Hulda Margrét 8. Marek Dolezaj, Keflavík 14,0 framlagsstig í leik Stig í leik: 11,0Fráköst í leik: 5,5Stoðsendingar í leik: 2,3Skotnýting: 49%Þristar: 6Þriggja stiga skotnýting: 35%Víti fengin: 8Vítanýting: 50%Hæsta framlag: 21 í leik tvö
Efstu menn í ákveðnum tölfræðiþáttum: Stig í leik: Dedrick Basile, Grindavík (21,5) Fráköst í leik: Deandre Kane, Grindavík (7,0) Stoðsendingar í leik: Sigurður Pétursson, Keflavík (5,0) Skotnýting: Julio De Asisse, Grindavík (56%, 20 af 36) Þristar: Dedrick Basile, Grindavík (16) Þriggja stiga skotnýting: Jaka Brodnik, Keflavík (57%, 8 af 14) Víti fengin: Deandre Kane, Grindavík (18) Vítanýting: Jaka Brodnik, Keflavík (100%, 14 af 14) Stolnir boltar: Urban Oman, Keflavík (11) Varin skot: Daniel Mortensen, Grindavík (10) Fiskaðar villur: Deandre Kane, Grindavík (17) Sóknarfráköst: Deandre Kane, Grindavík (13) Varnarfráköst: Ólafur Ólafsson og Julio De Asisse, Grindavík (20) Tapaðir: Halldór Garðar Hermannsson og Sigurður Pétursson, Keflavík (13) Villur fengnar: Halldór Garðar, Keflavík og Dedrick Basile, Grindavík (15) Mínútur spilaðar í leik: Dedrick Basile, Grindavík (33,0)
Subway-deild karla Keflavík ÍF UMF Grindavík Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Fleiri fréttir Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ Sjá meira