Slógust og kveiktu í rútu fjörtíu kílómetra frá leikvanginum Ágúst Orri Arnarson skrifar 26. maí 2024 12:00 Ultras stuðningsmannahópar þykja þeir allra hörðustu og róttækustu. Aurelien Meunier - PSG/PSG via Getty Images Það kastaðist heldur hressilega til milli öfgastuðningsmanna PSG og Lyon fyrir úrslitaleik franska bikarsins í gær. Það er langt því frá sjaldgæft að fótboltabullur berjist sín á milli fyrir utan eða jafnvel inni á leikvöngum en slagsmálin í gær áttu sér stað 40 kílómetra frá leikvanginum. Leikurinn fór fram á Pierre-Mauroy, heimavelli Lille, og stuðningsmenn beggja liða þurftu því að ferðast töluverða leið til að koma sér á staðinn. Svo vildi til að rúturnar sem ferjuðu Ultras stuðningsmannahópa liðanna mættust í tollhliði á leið á völlinn. Mynd af vettvandi. Rútan brann til kaldra kola. Stuðningsmenn stukku út úr rútum og réðust hvor á annan. Samkvæmt lögregluskýrslu voru um 100 manns sem slógust, kveikt var í einni rútu og fjórar aðrar rútur stórskemmdust. 20 slösuðust, þar af 8 lögreglumenn. Svo fór að PSG bar sigur úr býtum, 2-1, og hampaði franska bikarnum í fimmtánda sinn. Franski boltinn Tengdar fréttir PSG tvöfaldur meistari París Saint-Germain lagði Lyon 2-1 í úrslitum frönsku bikarkeppni karla í knattspyrnu. Var leikur kvöldsins að öllum líkindum síðasti leikur Kylian Mbappé fyrir félagið. Hann var ekki á skotskónum að þessu sinni. 25. maí 2024 21:16 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira
Það er langt því frá sjaldgæft að fótboltabullur berjist sín á milli fyrir utan eða jafnvel inni á leikvöngum en slagsmálin í gær áttu sér stað 40 kílómetra frá leikvanginum. Leikurinn fór fram á Pierre-Mauroy, heimavelli Lille, og stuðningsmenn beggja liða þurftu því að ferðast töluverða leið til að koma sér á staðinn. Svo vildi til að rúturnar sem ferjuðu Ultras stuðningsmannahópa liðanna mættust í tollhliði á leið á völlinn. Mynd af vettvandi. Rútan brann til kaldra kola. Stuðningsmenn stukku út úr rútum og réðust hvor á annan. Samkvæmt lögregluskýrslu voru um 100 manns sem slógust, kveikt var í einni rútu og fjórar aðrar rútur stórskemmdust. 20 slösuðust, þar af 8 lögreglumenn. Svo fór að PSG bar sigur úr býtum, 2-1, og hampaði franska bikarnum í fimmtánda sinn.
Franski boltinn Tengdar fréttir PSG tvöfaldur meistari París Saint-Germain lagði Lyon 2-1 í úrslitum frönsku bikarkeppni karla í knattspyrnu. Var leikur kvöldsins að öllum líkindum síðasti leikur Kylian Mbappé fyrir félagið. Hann var ekki á skotskónum að þessu sinni. 25. maí 2024 21:16 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira
PSG tvöfaldur meistari París Saint-Germain lagði Lyon 2-1 í úrslitum frönsku bikarkeppni karla í knattspyrnu. Var leikur kvöldsins að öllum líkindum síðasti leikur Kylian Mbappé fyrir félagið. Hann var ekki á skotskónum að þessu sinni. 25. maí 2024 21:16