Hvers vegna Katrín? Elín Hirst skrifar 30. maí 2024 07:31 Ég hef þekkt Katrínu í rúm 20 ár og unnið með henni á fréttastofu RÚV, á Alþingi og í forsætisráðuneytinu. Ég treysti henni allra best til að gegna embætti forseta Íslands, en hvers vegna? Katrín er heiðarleg, hlustar áður en hún tekur ákvörðun og kemur eins fram við alla. Hún er skemmtileg, ljóngáfuð og ekkert fyrir tildur. Hún er föst fyrir og kemur alltaf til dyranna eins og hún er klædd. Hún ann móðurmálinu, elskar glæpasögur og vindur sér í að skrifa sakamálasögu sem verður metsölubók, eins og ekkert sé. Hún heillar helstu þjóðarleiðtoga heims með einlægri og fallegri framkomu sinni. Hún býr yfir gríðarlegri þekkingu um málefni hér innanlands og á alþjóðvettvangi. Hún er vel máli farin, réttsýn og fljót að setja sig inn í erfið og flókin mál. Katrín er ákafur talsmaður lýðræðis, mannréttinda og jafnréttis og hefur meðal annars stutt dyggilega við baráttu hinsegin fólks. Það kemur því ekki á óvart að Katrín nýtur trausts sem nær yfir allt litrófið í íslenskum stjórnmálum en það sýnir vel þá miklu leiðtogahæfileika sem hún býr yfir. Katrín Jakobsdóttir hefur allt til að bera sem prýða getur forseta Íslands. Veitum henni brautargengi okkar í forsetakosningunum nk. laugardag, 1. júní. Höfundur er fyrrverandi fréttastjóri Stöðvar 2 og RÚV sjónvarps og alþingismaður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Forsetakosningar 2024 Forsetakosningar 2024 Elín Hirst Mest lesið Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson Skoðun Alþjóðalög eða lögleysa? Urður Hákonardóttir Skoðun Ísrael – brostnir draumar og lygar Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir Skoðun Þú ert búin að eyðileggja líf mitt!!! Sandra Ósk Jóhannsdóttir Skoðun 52 milljarðar/ári x 30 ár = EES Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Við tölum um vöxt — en gleymum því sem vex Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Ætla þau að halda áfram að grafa sína eigin gröf? Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Landið talar Davíð Arnar Oddgeirsson Skoðun Verri framkoma en hjá Trump Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun GPT‑5 kemur í ágúst – áskoranir og tækifæri fyrir Ísland Sigvaldi Einarsson Skoðun Skoðun Skoðun Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson skrifar Skoðun Alþjóðalög eða lögleysa? Urður Hákonardóttir skrifar Skoðun Truman-ríkið: Tilraunir raunheimsins að komast í gegnum gervihvelfinguna Svala Magnea Ásdísardóttir skrifar Skoðun GPT‑5 kemur í ágúst – áskoranir og tækifæri fyrir Ísland Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Við tölum um vöxt — en gleymum því sem vex Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Verri framkoma en hjá Trump Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Landið talar Davíð Arnar Oddgeirsson skrifar Skoðun Ætla þau að halda áfram að grafa sína eigin gröf? Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ísrael – brostnir draumar og lygar Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir skrifar Skoðun Ein af hverjum fjórum Silja Höllu Egilsdóttir skrifar Skoðun Vertu drusla! Álfhildur Leifsdóttir,Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Þegar hið smáa verður risastórt Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Þú ert búin að eyðileggja líf mitt!!! Sandra Ósk Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Tekur sér stöðu með Evrópusambandinu Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Feluleikur ríkisstjórnarinnar? Lárus Guðmundsson skrifar Skoðun Ég heiti Elísa og ég er Drusla Elísa Rún Svansdóttir skrifar Skoðun Grindavík má enn bíða Gísli Stefánsson skrifar Skoðun Aðventukerti og aðgangshindranir Kristín María Birgisdóttir skrifar Skoðun Lífið í tjaldi á Gaza Viðar Hreinsson,Israa Saed skrifar Skoðun Gaza og sjálfbærni mennskunnar Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Börnin og hungursneyðin í Gaza Sverrir Ólafsson skrifar Skoðun Kynbundið ofbeldi Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Aðdragandi aðildar þarf umboð Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Yfirlýsing frá Kára Stefánssyni um hrakfarir hans í samskiptum við íhaldssaman blaðamann Kári Stefánsson skrifar Skoðun Þétting byggðar er ekki vandamálið Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Þrengt að þjóðarleikvanginum Þorvaldur Örlygsson skrifar Skoðun Ert þú drusla? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir,Elísa Rún Svansdóttir,Lilja Íris Long Birnudóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Margrét Baldursdóttir,Silja Höllu Egilsdóttir skrifar Skoðun Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún? Einar Ólafsson skrifar Skoðun Alltof mörg sveitarfélög á Íslandi! Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Skoðun Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Sjá meira
Ég hef þekkt Katrínu í rúm 20 ár og unnið með henni á fréttastofu RÚV, á Alþingi og í forsætisráðuneytinu. Ég treysti henni allra best til að gegna embætti forseta Íslands, en hvers vegna? Katrín er heiðarleg, hlustar áður en hún tekur ákvörðun og kemur eins fram við alla. Hún er skemmtileg, ljóngáfuð og ekkert fyrir tildur. Hún er föst fyrir og kemur alltaf til dyranna eins og hún er klædd. Hún ann móðurmálinu, elskar glæpasögur og vindur sér í að skrifa sakamálasögu sem verður metsölubók, eins og ekkert sé. Hún heillar helstu þjóðarleiðtoga heims með einlægri og fallegri framkomu sinni. Hún býr yfir gríðarlegri þekkingu um málefni hér innanlands og á alþjóðvettvangi. Hún er vel máli farin, réttsýn og fljót að setja sig inn í erfið og flókin mál. Katrín er ákafur talsmaður lýðræðis, mannréttinda og jafnréttis og hefur meðal annars stutt dyggilega við baráttu hinsegin fólks. Það kemur því ekki á óvart að Katrín nýtur trausts sem nær yfir allt litrófið í íslenskum stjórnmálum en það sýnir vel þá miklu leiðtogahæfileika sem hún býr yfir. Katrín Jakobsdóttir hefur allt til að bera sem prýða getur forseta Íslands. Veitum henni brautargengi okkar í forsetakosningunum nk. laugardag, 1. júní. Höfundur er fyrrverandi fréttastjóri Stöðvar 2 og RÚV sjónvarps og alþingismaður.
Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson Skoðun
Skoðun Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson skrifar
Skoðun Truman-ríkið: Tilraunir raunheimsins að komast í gegnum gervihvelfinguna Svala Magnea Ásdísardóttir skrifar
Skoðun Yfirlýsing frá Kára Stefánssyni um hrakfarir hans í samskiptum við íhaldssaman blaðamann Kári Stefánsson skrifar
Skoðun Ert þú drusla? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir,Elísa Rún Svansdóttir,Lilja Íris Long Birnudóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Margrét Baldursdóttir,Silja Höllu Egilsdóttir skrifar
Skoðun Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún? Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar
Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson Skoðun