Fyrstu sigrar Aftureldingar og Þróttar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. maí 2024 21:24 Magnús Már Einarsson er þjálfari Aftureldingar. afturelding Afturelding og Þróttur unnu í kvöld sína fyrstu leiki í Lengjudeild karla á tímabilinu. Fyrir leiki kvöldsins voru Mosfellingar og Þróttarar í tveimur neðstu sætum deildarinnar og höfðu ekki unnið leik. En það breyttist í dag. Þróttur rúllaði yfir nýliða ÍR, 5-0. Kári Kristjánsson skoraði tvö mörk fyrir heimamenn og Sigurður Steinar Björnsson, Ísak Daði Ívarsson og Jorgen Pettersen sitt markið hver. Þróttur er nú í 10. sæti deildarinnar með fjögur stig, einu stigi minna en ÍR sem er í sætinu fyrir ofan. Aðeins eitt mark var skorað þegar Afturelding sótti Leikni heim. Það gerði Oliver Bjerrum Jensen þegar sjö mínútur voru til leiksloka. Mosfellingar, sem voru hársbreidd frá því að komast upp í Bestu deildina í fyrra, eru í 8. sæti deildarinnar með fimm stig. Leiknismenn eru á botninum með þrjú stig. Þá gerðu Grindavík og Keflavik 2-2 jafntefli í Safamýrinni. Stefán Jón Friðriksson kom Keflvíkingum yfir á 18. mínútu en Kwame Quee jafnaði á þeirri 34. Keflavík komst aftur yfir á lokamínútu fyrri hálfleiks þegar Ingólfur Hávarðarson skoraði sjálfsmark en Dagur Ingi Hammer Gunnarsson tryggði Grindvíkingum stig með marki fjórum mínútum fyrir leikslok. Keflavík er með fimm stig í 5. sæti deildarinnar en Grindavík er með fjögur stig í 11. sætinu og hefur ekki enn unnið leik. Upplýsingar um úrslit og markaskorara eru fengnar frá Fótbolta.net. Lengjudeild karla Þróttur Reykjavík ÍR Leiknir Reykjavík Afturelding UMF Grindavík Keflavík ÍF Tengdar fréttir Njarðvíkingar rústuðu Þórsurum Njarðvík gerði sér lítið fyrir og valtaði fyrir Þór, 5-1, þegar liðin áttust við suður með sjó í Lengjudeild karla í kvöld. 31. maí 2024 20:03 Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Fleiri fréttir „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Sjá meira
Fyrir leiki kvöldsins voru Mosfellingar og Þróttarar í tveimur neðstu sætum deildarinnar og höfðu ekki unnið leik. En það breyttist í dag. Þróttur rúllaði yfir nýliða ÍR, 5-0. Kári Kristjánsson skoraði tvö mörk fyrir heimamenn og Sigurður Steinar Björnsson, Ísak Daði Ívarsson og Jorgen Pettersen sitt markið hver. Þróttur er nú í 10. sæti deildarinnar með fjögur stig, einu stigi minna en ÍR sem er í sætinu fyrir ofan. Aðeins eitt mark var skorað þegar Afturelding sótti Leikni heim. Það gerði Oliver Bjerrum Jensen þegar sjö mínútur voru til leiksloka. Mosfellingar, sem voru hársbreidd frá því að komast upp í Bestu deildina í fyrra, eru í 8. sæti deildarinnar með fimm stig. Leiknismenn eru á botninum með þrjú stig. Þá gerðu Grindavík og Keflavik 2-2 jafntefli í Safamýrinni. Stefán Jón Friðriksson kom Keflvíkingum yfir á 18. mínútu en Kwame Quee jafnaði á þeirri 34. Keflavík komst aftur yfir á lokamínútu fyrri hálfleiks þegar Ingólfur Hávarðarson skoraði sjálfsmark en Dagur Ingi Hammer Gunnarsson tryggði Grindvíkingum stig með marki fjórum mínútum fyrir leikslok. Keflavík er með fimm stig í 5. sæti deildarinnar en Grindavík er með fjögur stig í 11. sætinu og hefur ekki enn unnið leik. Upplýsingar um úrslit og markaskorara eru fengnar frá Fótbolta.net.
Lengjudeild karla Þróttur Reykjavík ÍR Leiknir Reykjavík Afturelding UMF Grindavík Keflavík ÍF Tengdar fréttir Njarðvíkingar rústuðu Þórsurum Njarðvík gerði sér lítið fyrir og valtaði fyrir Þór, 5-1, þegar liðin áttust við suður með sjó í Lengjudeild karla í kvöld. 31. maí 2024 20:03 Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Fleiri fréttir „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Sjá meira
Njarðvíkingar rústuðu Þórsurum Njarðvík gerði sér lítið fyrir og valtaði fyrir Þór, 5-1, þegar liðin áttust við suður með sjó í Lengjudeild karla í kvöld. 31. maí 2024 20:03